Fréttablaðið - 31.12.2006, Síða 11

Fréttablaðið - 31.12.2006, Síða 11
mynda neitað að viðurkenna úrskurði búlgarskra dómstóla í allt að tvö ár. En Klaus Jansen, sérfræðingur í skipulagðri glæpastarfsemi og forseti sambands þýskra rann- sóknarlögreglumanna, segist ótt- ast að það muni taka mörg ár að uppræta spillingu í búlgörsku lög- reglunni og dómskerfinu. Jansen samdi skýrslu um stöðu þessara mála fyrir framkvæmdastjórn ESB fyrr á þessu ári. Að sögn Jansens héldu sumir þeirra lögreglumanna sem voru í starfi á kommúnistatímanum áfram eftir umskiptin, á meðan aðrir hættu að þjóna ríkinu og gengu öflum á hönd sem skapað hafa hina blómstrandi undirheima í landinu, enda eru margir reiðu- búnir að „stytta sér leið“ að vel- meguninni þegar fátækt og at- vinnuleysi blasir annars við. Nýlega tilkynntu brezk yfirvöld að þau myndu senda rannsóknar- lögreglumenn til Austur-Evrópu- landa til að efla starfsaðferðir þar- lendra kollega í að berjast gegn glæpum. Ákvörðunin endurspegl- ar ótta um að rúmensk og búlgörsk glæpagengi séu tilbúin að nýta sér ESB-aðildina til að flytja skipu- lagða glæpastarfsemi út til hinna aðildarríkjanna. Boris Velchev var fyrr á þessu ári skipaður nýr ríkissaksóknari Búlg- aríu, en skipan hans vakti vonir um að barátta búlgarskra yfir- valda við hina grasserandi glæpa- starfsemi styrktist. En hann viður- kennir að leigumorð og smygl á fólki og eiturlyfjum séu enn vanda- mál sem séu erfið við að glíma. Velchev hefur ráðið fyrrver- andi saksóknara frá Hollandi sem ráðgjafa í viðleitninni til að losa lögreglu- og dómskerfið við spillta og vanhæfa starfsmenn. „Við eigum undantekningalaust að uppræta spillinguna í öllum sínum myndum, bæði meðal lágt og hátt settra. Engum ætti að finn- ast hann vera ósnertanlegur,“ tjáði hann blaðamönnum. Nú þegar að því er komið að stíga skrefið sem allt stjórnkerfi landsins hefur stefnt að svo lengi og fjölmiðlar í landinu hafa lýst sem „lokaáfanganum að frelsi og lýðræði“ er almenningur í landinu á báðum áttum hvað sér eigi um það að finnast. Þrátt fyrir opinbera bjartsýni er ekki laust við að uggur sé í sumum yfir því að þurfa að uppfylla strangari staðla og kröfur ESB, og samkeppnina á hinum opna innri markaði Evrópu. Margir binda þó vonir við að ESB-aðildin hjálpi til við að festa lög og reglu í sessi. „Við erum augljóslega ófær um að taka til í okkar eigin ranni,“ hefur AP-fréttastofan eftir Albenu Milanovu, 38 ára gamalli kennslu- konu. „En Evrópusambandið mun láta okkur gera það.“ © GRAPHIC NEWS Hóf aðildarvið- ræður í október 2005 en hlé hefur nú verið gert á þeim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.