Fréttablaðið - 18.01.2007, Síða 73

Fréttablaðið - 18.01.2007, Síða 73
Afmæli Gunnar Örn Kristjáns- son, stjórnarformaður Bræðranna Ormsson, er 52 ára. Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur er 42 ára. Páll Rósinkrans söngvari er 33 ára. Helgi Seljan sjónvarps- maður er 28 ára. Vectavir krem er áhrifaríkt lyf til meðferðar á frunsu af völdum Herpes Simplex. Vectavir virkar á öllum stigum frunsunnar frá sting eða æðasláttar til blöðru. Í Vectavir er virka efnið penciklóvír sem stöðvar framgang veirunnar. Vectavir er ætlað fullorðnum og börnum eldri en 12 ára. Berið Vectavir á frunsusvæðið á 2 klst fresti í 4 daga. Berið á rétt fyrir svefn og um leið og vaknað er. Dæmigert er að frunsa komi fram við ofreynslu, kvef eða infl úensu eða í mikilli sól (t.d. á skíðum). Ekki á að nota lyfi ð ef að áður hefur komið fram ofnæmi fyrir penciklóvír, famciklóvír eða öðrum innihaldsefnum. Með Vectavir grær frunsan hraðar, verkir minnka og smittími styttist. Vectavir kremið 2 g fæst án lyfseðils. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfi nu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Otrivin nefúðinn og nefdroparnir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bólgu, nefstífl u og slímmyndun vegna kvefs og bráðrar bólgu í ennis- og kinnholum. Otrivin virkar fl jótt og áhrifi n vara í 6-10 klst. Otrivin getur valdið aukaverkunum, s.s. ertingu í slímhúð og sviðatilfi nningu. Einnig ógleði og höfuðverk. Otrivin má nota þrisvar á dag en ekki lengur en í 10 daga í senn. Varúð: Langtímanotkun Otrivin getur leitt til þurrks í nefslímhúð. Sjúklingar með gláku eða þeir sem hafa ofnæmi fyrir xýlómetasólin ættu ekki að nota Otrivin. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja lyfi nu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Strepsils töfl ur eru látnar renna í munni og leysast þar hægt upp. Þannig nást fram staðbundin sótthreinsandi áhrif í munni og koki. Auk þess hafa bragðefnin væg kælandi áhrif sem slá á ertingu. Venjulega er ein tafl a látin leysast hægt upp í munni á 2-3 klst fresti. Lyfi ð þarf venjulega að nota í 3-4 daga og stundum í allt að eina viku. Einnig má leysa upp 1-2 töfl ur í heitu vatni og drekka sem heitan drykk. Notkun lyfsins hefur engin áhrif á önnur lyf sem notuð eru samtímis. Ofnæmi eða ofnæmislík viðbrögð geta komið fyrir en eru afar sjaldgæf. Hver pakki af Strepsils inniheldur 24 munnsogstöfl ur, sem eru í hentugum þynnupakkningum. Hverri pakkningu fylgja viðurkenndar leiðbeiningar á íslensku um notkun lyfsins, sem gott er að kynna sér vel. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Voltaren Dolo® (díklófenak kalíum) 12,5 mg töfl ur. Notaðar við vægum eða frekar vægum verkjum, svo sem höfuðverk, tannpínu og tíðaþrautum. Verkar einnig hitalækkandi. Dragi ekki úr einkennum á nokkrum dögum, skal leita til læknis. Þeir sem eru með eða hafa haft sögu um maga- eða skeifugarnarsár eða skerta lifrarstarfsemi ættu að ráðfæra sig við lækni áður en lyfi ð er notað. Þeir sem þola ekki acetýlsalisýru, íbuprófen eða önnur bólgueyðandi lyf eða eru með astma eiga ekki að nota Voltaren Dolo®. Notið lyfi ð ekki á meðgöngu nema í samráði við lækni, en aldrei á síðasta þriðjungi meðgöngu. Leitið ráða læknis eða lyfjafræðings um milliverkanir við önnur lyf. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. VECTAVIR FRUNSUKREM Verkar á öllum stigum frunsunnar. VOLTAREN DOLO Fljótvirkt verkjalyf, verkjastillandi og hitalækkandi. FYRSTA HJÁLP - við kvefi ! STREPSILS HÁLSTÖFLUR 4 bragðtegundir, fæst einnig sykurlaust. OTRIVIN NEFÚÐI Fyrir börn og fullorðna. FIMMTUDAGUR 18. janúar 2007 37 Tilkynningar um merkis­ atburði, stórafmæli og útfarir í smáletursdálkinn hér til hliðar má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. kristinn péturssOn:gefurútfyrstubloggbókíslands Á fullt erindi á pappír KRiStinn PétuRSSon Gefur út bloggbók með textum norðfirð- ingsins Jóns knúts Ásmundssonar. fréttaBlaðið/róBert skammti af íroníu og ferðasögur,“ bætti hann við. Bókin ber nú vinnuheitið Nesk, og vísar þar með í heimabæ blogg- arans. „Og aðalumfjöllunarefni hans,“ bætti Kristinn við. „Undir- titillinn verður Minningar þorp- ara, eða eitthvað í þá áttina,“ sagði Kristinn, sem finnst bloggið eiga fullt erindi á pappír. „Það er líka meiningin með þessari bók að textarnir fái að halda sínum fersk- leika. Hún á ekki að vera með ódauðlegum textum. Þetta er bara bók sem er gefin út árið 2007 og fjallar um ákveðinn tíma í lífi þess sem skrifar,“ sagði hann. Blogg- bókin er að hans sögn væntanleg með vorinu. „Vonandi. En alveg örugglega fyrir jól,“ bætti hann við. sunna@frettabladid.is Bandaríska leikkonan Darlene Conley lést á mánudag af völdum krabbameins. Conley var Íslend- ingum að góðu kunn því hún var þekktust fyrir túlkun sína á flár- áða tískumógúlnum Sally Spectra í sápuóperunni Bold and the Beautiful, sem hefur verið á dag- skrá Stöðvar tvö árum saman. Conley fæddist í Chicago árið 1934. Hún fékk sitt fyrsta hlut- verk á Broadway aðeins fimmtán ára gömul og eftir að hún útskrif- aðist úr menntaskóla ferðaðist hún um landið og lék í verkum eftir Shakespeare milli þess sem hún tróð upp á Broadway en síðar á ferlinum lék hún í fjölmörgum sápuóperum. Á löngum ferli starfaði Conley fyrir leikstjóra á borð við Alfred Hitchcock og John Cassavetes og með leikurum á borð við Richard Chamberlain, Michael York, Kirk Douglas og Burt Lancaster. Per- sóna Sally Spectra var skrifuð með Conley sérstaklega í huga. Hún lék í þáttunum frá upphafi árið 1987 og vann til margra verð- launa fyrir frammistöðu sína. Bold and the Beautiful er vinsæl- asta sápuópera í heimi, sýnd í yfir 110 löndum. Sally Spectra öll DaRlene Conley Vann til fjölda verðlauna fyrir túlkun sína á sally spectra. nOrdicphOtOs/Getty imaGes
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.