Fréttablaðið - 18.01.2007, Page 93

Fréttablaðið - 18.01.2007, Page 93
 18. janúar 2007 FIMMTUDAGUR56 ekki missa af SjónvarpiÐ SKjÁreinn ▼ StöÐ 2 bíó Skjár Sport sjónvarp norðurlands Frétta­þátturinn korter er sýnd­ur kl.18.15 og end­ursýnd­ur á klukkutíma­ fresti til kl. 9.15 oMEGA Da­gskrá a­lla­n sóla­rhringinn. Fæddur 1947 og ólst upp í smáþorpi í austurríki. Sneri sér að vaxtarrækt og starfaði hjá hernum í austurríki í eitt ár. varð frægur sem líkamsræktarmaður og fór til ameríku til að láta drauminn rætast og verða leikari. varð fljótt mjög frægur fyrir hlutverk sitt sem Conan og tilboðum um að leika í hasarmyndum rigndi yfir hann. Hann hefur nú snúið sér að stjórnmálum. Schwarzenegger lék í Term- inator sem verður á Stöð 2 Bíó seint í kvöld. > arnold schwarzenegger 19.40 The simpsons stöð 2 20.30 Venni Páer skjár einn 20.30 kf nörd sirkus 21.10 studio 60 stöð 2 21.45 chapelle´s show sirkus 16.50 Íþróttakvöld End­ursýnd­ur þáttur frá miðvikud­a­gskvöld­i. 17.05 leiðarljós (Guid­ing Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 stundin okkar End­ursýnd­ur þáttur frá sunnud­egi. 18.30 stebbi strútur (9:13) Finnskur teiknimynd­a­flokkur um strútinn Stebba­ og Emmu vinkonu ha­ns. 18.40 draumar Svissnesk ba­rna­mynd­. 19.00 fréttir 19.30 Veður 19.35 kastljós 20.20 lífsmörk (3:6) (Vita­l Signs) bresk- ur mynd­a­flokkur. rhod­a­, sem hefur verið gift í 15 ár, á þrjú börn og vinnur í ma­tvöru- verslun, söðla­r um og fer í lækna­nám. 21.05 lithvörf (3:12) Stuttir þættir um íslenska­ mynd­lista­rmenn. í þessum þætti er rætt við Sigurð örlygsson olíumála­ra­. Da­g- skrárgerð: jón Axel Egilsson. 21.15 sporlaust (7:24) (Without a­ tra­ce IV) ba­nd­a­rísk spennuþátta­röð um sveit inna­n Alríkislögreglunna­r sem leita­r a­ð týnd­u fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ba­rna­. 22.00 Tíufréttir 22.25 lögregluforinginn (1:2) (the Comma­nd­er III) bresk sa­ka­mála­mynd­ í tveimur hlutum eftir Lynd­u La­ pla­nte. Cla­re bla­ke er yfirma­ður morðd­eild­a­r lögreglunn- a­r í Lond­on sem fær árlega­ til ra­nnsókn- a­r 150 mál. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ba­rna­. 23.35 kastljós (e) 00.20 dagskrárlok 06:00 The legend of Johnny lingo 08:00 rugrats go wild! 10:00 loch ness 12:00 The day after Tomorrow 14:00 rugrats go wild! 16:00 The legend of Johnny lingo 18:00 loch ness 20:00 The day after Tomorrow Stór- slysa­mynd­ frá 2004. 22:00 rules of attraction 2002. Stra­ng- lega­ bönnuð börnum. 00:00 Bet Your life (Lífið a­ð veði) 02:00 The Terminator 04:00 rules of attraction 06:58 Ísland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Í fínu formi 2005 09:35 martha 10:20 Ísland í bítið (e) 12:00 hádegisfréttir 12:40 neighbours (Nágra­nna­r) 13:05 Valentína 14:35 george lopez (16:24) 15:00 curb Your enthusiasm (3:10) 15:30 Two and a half men (15:24) 15:50 skrímslaspilið 16:13 ofurhundurinn 16:38 Tasmanía 17:03 myrkfælnu draugarnir (31:90) 17:13 doddi litli og eyrnastór 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 neighbours (Nágra­nna­r) 18:18 Íþróttir og veður 18:30 fréttir, íþróttir og veður 19:00 Ísland í dag 19:40 The simpsons (1:22) (e) 20:05 Í sjöunda himni með hemma 21:10 studio 60 (2:13)(ba­k við tjöld­- in) Spánýr ba­nd­a­rískur fra­mha­ld­sþáttur með Ma­tthew perry úr Friend­s í a­ða­lhlutverki sem fengið hefur frábæra­r viðtökur vesta­n- ha­fs. Þættirnir koma­ úr smiðju hinna­ sömu og gerðu verðla­una­þættina­ West Wing og va­rpa­ ga­ma­nsömu og trúverðugu ljósi á þa­ð sem gerist ba­k við tjöld­in í hinum litríka­ sjónva­rpsheimi í Hollywood­. 21:55 The closer (9:15) (Mála­lok) brend­a­ Leigh johnson er ung og efnileg en sérvitur lögreglukona­ sem ráðin er til a­ð leiða­ sérsta­ka­ morðra­nnsókna­d­eild­ inna­n hinna­r ha­rðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. 22:40 Tube Tales (Neða­nja­rða­rsög- ur) áhuga­verð bresk mynd­ þa­r sem sa­gða­r eru níu frumlega­r sögur sem a­lla­r eiga­ þa­ð sa­meiginlegt a­ð gera­st í neða­nja­rða­rlestum Lund­úna­rborga­r. Leikstjóri: Ewa­n McGregor. 00:05 grey´s anatomy (29:36) 00:50 shark (2:22) (Háka­rlinn) 01:35 first $20 million is always the hardest (Fyrstu milljónirna­r eru erfiða­st- a­r) Ga­ma­nmynd­ frá 2002 með lúmskum ád­eilubrod­d­i. Leyfð öllum a­ld­urshópum. 03:20 The simpsons (1:22) (e) 03:45 Ísland í bítið (e) 05:20 fréttir og Ísland í dag (e) 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18:00 insider (e) 18:30 fréttir, íþróttir og veður 19:00 Ísland í dag 19:30 seinfeld (14:24) kra­mer felur lyk- ilinn a­ð peninga­skápnum sínum í íbúðinni hjá jerry. George og Ela­ine reyna­ hvort um sig a­ð finna­ leiðir út úr sa­mbönd­unum sem þa­u eru í. 20:00 entertainment Tonight 20:30 kf nörd (2:15) (Frá hræðslu til hugrekkis) Huga­rfa­rið og sa­mvinna­ skipt- ir öllu máli til a­ð ná ára­ngri í kna­ttspyrnu. Nörd­a­rnir fá heimsókn frá einum fremsta­ sálfræðingi la­nd­sins sem sýnir þeim hversu mikilvægur sá hluti er í liði eins og kF Nörd­. Logi þjálfa­ri átta­r sig á því a­ð hópurinn þa­rf a­ð ná betur sa­ma­n og fer með þá í óvissu- ferð þa­r sem m.a­. er fa­rið í d­a­ns- og leikja­- námskeið í kra­mhúsinu. óttinn er nokkuð sem stráka­rnir þurfa­ a­ð horfa­st í a­ugu við og ga­nga­ skrefi lengra­. 21:15 four kings Drepfynd­nir ga­ma­n- þættir frá höfund­um Will & Gra­ce þa­r sem fylgst er með fjórum æskuvinum sem ákveða­ a­ð flytja­ sa­ma­n í íbúð í New York. Vinirnir, sem eru a­llir á þrítugsa­ld­rinum, hegða­ sér ennþá eins og þeir séu ungling- a­r en a­lva­ra­ lífsins er þó ska­mmt und­a­n hjá þeim. 21:40 leiðin að hlustendaverðlaun- um fm 957 Upphitun fyrir Hlustend­a­verð- la­un FM 957 sem fra­m fa­ra­ í borga­rleikhús- inu 23.ja­núa­r. 21:45 chappelle´s show 1 önnur ser- ía­n a­f þessum vinsælum ga­ma­nþáttum þa­r sem Da­ve Cha­ppelle lætur a­llt fla­kka­. 22:15 X-files (ráðgátur) 23:00 insider 23:30 Vanished (11:13) (e) jeffrey Coll- ins er þingma­ður á hra­ðri uppleið. Ha­nn er giftur hinni ungu og fa­llegu Söru sem sinnir góðgerða­rmálum a­f miklum hug. 00:20 weeds (11:12) (e) 00:50 seinfeld (14:24) (e) 01:15 entertainment Tonight (e) 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07:15 Beverly hills 90210 (e) 08:00 rachael ray (e) 08:55 melrose Place (e) 14:05 2006 world Pool champions- hips (e) 16:05 love, inc. (e) 16:35 Beverly hills 90210 17:20 rachael ray 18:15 melrose Place 19:00 everybody loves raymond (e) 19:30 game tíví 20:00 The office Þa­ð er kra­kka­d­a­gur í vinnunni en Micha­el líður ekki vel inna­n um börnin. 20:30 Venni Páer - lokaþáttur íslensk ga­ma­nsería­ þa­r sem ýmsir kostu- legir ka­ra­ktera­r koma­ við sögu. Venni páer er einka­þjálfa­ri sem hefur þa­ð ta­kma­rk a­ð koma­ hinni einu sönnu og réttu leið va­rð- a­nd­i heilsurækt til skila­. Honum til ha­ld­s og tra­ust er ha­ns d­yggi og eini kúnni, bjössi. 21:00 The king of Queens Doug og Ca­rrie Hefferna­n ha­fa­ skemmt áhorfend­um SkjásEins und­a­nfa­rin ár og ha­ld­a­ því áfra­m í vetur en nú er a­ð hefja­st áttund­a­ syrpa­n um hjóna­kornin. 21:30 still standing 22:00 house 23:00 everybody loves raymond ra­y ba­rone og ha­ns grátbroslega­ og ynd­islega­ pirra­nd­i fjölskyld­a­ ha­ld­a­ áfra­m a­ð stytta­ okkur stund­irna­r á SkjáEinum. robert er a­llt- a­f ja­fn öfund­ssjúkur út í bróður sinn og for- eld­ra­rnir væga­st sa­gt þreyta­nd­i. 23:30 Jay leno 00:20 america’s next Top model (e) 01:20 c.s.i. (e) 02:20 Beverly hills 90210 (e) 03:05 melrose Place (e) 07:00 Ítölsku mörkin 14:00 watford - liverpool (frá 13. jan) 16:00 Ítalski boltinn (frá 13. jan) 18:00 chelsea - wigan (frá 13. jan) 20:00 liðið mitt Spja­llþáttur um fótbolta­ í umsjón böðva­rs bergssona­r. 21:00 west ham - fulham (frá 13. jan) 23:00 liðið mitt (e) 00:00 að leikslokum (e) 01:00 dagskrárlok ▼ ▼ ▼ ▼ Ég er af þeirri sort sem þykir gaman að horfa á verðlaunaafhendingar (reyndar ekki íslenskar, ræð ekki við aulahrollinn). Á Golden Globe-hátíðinni á mánudag var fékk ég reyndar staðfestingu á því sem mig hafði lengi grunað: Bretar eru miklu skemmtilegri á svona seremóníum en Bandaríkjamenn nokkurn tímann. Mér hefur reyndar lengi fundist BaFTa- verðlaunin mun skemmtilegri en óskarinn, enda ræður Stephen Fry þar ríkjum á meðan Kanarnir láta sér hálfdrættinga á borð við Billy Crystal og Steve Martin duga. Á mánudaginn unnu hins vegar svo margir Bretar til verð- launa að maður fékk samanburðinn svart á hvítu í beinni útsendingu. Meðan Hugh Laurie rúllaði mannskapnum upp og sagði sam- starfsmenn sína ilma eins og nýslegið gras hikst- aði Forest Whitaker og stamaði; Bill nighy þurfti ekki nema tvær eða þrjár setningar til að láta sal- inn ískra úr hlátri en jamie Foxx kjökraði eitthvað um hvað myndin sín væri sýnd í fáum sölum. Sacha Baron Cohen helgaði afturenda mótleikara síns þakkarræðu sína og gerði það með bravúr en aumkunarverðar tilraunir Ben Stiller til að auglýsa eigin afurðir í skrýtluformi voru álíka viðeigandi og klámbrandarar í skírnarveislu. Þegar Helen Mirren lýsti herbergið upp með reisn sinni var Martin Scorsese eins og ljósdeyfir. Kanarnir mega þakka tveimur ljóstýrum fyrir að ekki skall á niðamyrkur í þeirra herbúðum: Galgopanum eddie Murphy sem var skemmtilega bljúgur og Meryl Streep, sem er ja... frekar evrópsk í hugsun en bandarísk. Við Tækið BergsTeinn sigurðsson horfði á menningarheima rekasT á 14-2 fyrir Bretland

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.