Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 58
Ættu ekki fleiri að vera í vörninni? Nei, nei, þetta er fínt svona! Sjáðu aðeins pabbi. Hvað? Þú segir tölvunni þinni bara skilaboðin sem hún á að senda. Ég skil. Svo opnar viðtakandi póstinn sinn og þá getur hann hlustað á skilaboðin frá þér í staðinn fyrir að lesa þau. En væri ekki einfaldara að nota bara símann? Jú en það væri bara ekkert töff! Því miður félagi, við gefum fólki ekki frí til þess að þvo þvottinn sinn. Mjá! Ég sagði greinilega túnfisk! Er eitthvað skemmtilegt í fréttunum? Ha pabbi ... pabbi? Nei. Eitthvað fyndið? Góð tónlist? Sniðugar brellur? Sæt dýr? Nei. Nei. Nei. Nei. En þú horfir samt alltaf á þetta? Já! Kannski er þetta einhverskonar refsing? Er ekki viss, honum virðist líka þetta! Janúar og febrúar eru mánuðir sem hafa aldrei verið í neinu sérstöku uppáhaldi hjá mér. Á þessum tíma árs er kalt og dimmt og yfirleitt bara leiðinlegt. Ég velti því lengi fyrir mér af hverju mér fyndust þessir mánuð- ir alltaf verri en nóvember og desember sem eru líka kaldir og dimmir og komst loks að þeirri niðurstöðu að það væri tilhlökkun sem gerði þá síðarnefndu bæri- legri. Í nóvember og desember finn ég einhvern veginn minna fyrir frostinu og leiðindunum því ég hlakka svo mikið til jólanna. Í janúar og febrúar er hins vegar ekkert sérstakt að hlakka til, nema kannski páskafríið sem enn er langt í og er ekkert frí hvort sem er og sumarfríið sem er svo fjar- lægt að ég veit yfirleitt ekki hvernig ég ætla að eyða því og get því ómögulega séð það fyrir mér. Tilhlökkun er nauðsynleg því þó að ekkert sérstaklega skemmti- legt sé að gerast í augnablikinu getur verið mjög gaman að vera til ef maður sér fram á meira spennandi tíma í nánustu framtíð. Í ár ákvað ég því að finna mér eitthvað til þess að hlakka til í jan- úar og febrúar. Upphaflega ætlaði ég að finna mér eitthvað sem ég gæti gert fljótlega en allt í einu kom hið fullkomna tilhlökkunar- efni beint upp í fangið á mér. Án þess að vita almennilega hvernig það gerðist er ég búin að kaupa mér flugmiða til Spánar þar sem ég ætla að vera í tvær vikur í sumar. Núna dunda ég mér við það á kvöldin að skoða myndir af staðn- um sem ég ætla að vera á og rifja upp spænskuna sem ég lærði fyrir nokkrum árum. Þótt enn sé langt í fríið er ég farin að geta séð það fyrir mér og það er allt sem þarf. Febrúarleiðindin hafa því engin áhrif á mig og mér finnst bara frá- bært að vera til. Þegar ég fer út á morgnana í myrkri og kulda brosi ég bara því að í huganum er ég komin í hitann og sólina á Spáni þar sem ég ferðast ekki um á frost- köldum bíl heldur á vespu, í hlíra- bol, pilsi og sandölum. Vesturlandsvegur Reykjavík Mosfellsbær Húsasmiðjan Nóatún Toppskórinn Margt Smátt Vínlandsleið Sport OutletVínlandsleið 2–4, efri hæð Dæmi um verð: Puma skór frá 2.990 kr. Puma bolir frá 1.000 kr. Puma peysur frá 2.500 kr. Puma sokkar frá 500 kr. Puma fótboltaskór frá 1.990 kr. Speedo sundbuxur frá 1.000 kr. Speedo sundbolir frá 2.500 kr. Komdu og gerðu góð kaup! Gott úrval af fótboltaskóm frá 2005 og 2006. Verð frá 1.990 kr. Flottir á æfingar og í keppni. Opnunartímar: Mánudaga – Föstudaga kl. 12.00 – 18.00 Laugardaga kl. 12.00 – 16.00 Sunnudaginn 18. febrúar kl. 12.00 – 16.00 (aðra sunnudaga verður lokað) Kart Cat II - 2.990 kr. Rétt verð: 10.990 kr. Stærðir 39-46 King SL Jr. - 2.990 kr. Rétt verð: 8.990 kr. Stærðir 33-40 Cellorator - 4.990 kr. Rétt verð: 19.990 kr. Stærðir 40-47 Kart Cat II V - 2.990 kr. Rétt verð: 5.990 kr. Stærðir 29-35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.