Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 67
X-factor er kominn á fljúgandi ferð. Þeir níu keppendur sem eftir eru etja kappi í kvöld og má búast við því að nokkur hiti sé farinn að færast í leikinn. Í síðustu viku var sönghópurinn Fjórflétta sendur heim og fækkaði þar með enn í herbúðum Páls Óskars. Ellý hefur hingað til bara misst einn keppanda úr sínum hópi en Einar er ennþá með fullt hús. Það kemur í ljós í kvöld hvort eitthvað fækkar í því húsi. Níu atriði eftir Katrín Ósk Vilhjálmsdóttir, unnusta Gylfa Víðissonar keppanda í X-Faktor, vaknaði upp við vondan draum í Vetr- argarði Smáralindar á föstu- daginn fyrir viku. Katrín var þar stödd til að styðja við bakið á sínum manni þegar hún veitti því athygli að trúlofun- arhringur- inn sem Gylfi gaf henni um jólin var horfin af baugfingri hennar. „Ég veit ekki hvernig þetta gat gerst,“ segir Katrín, sem fann ekki hringinn aftur þrátt fyrir þó nokkra leit. Katrín þurfti þó ekki að vera baugslaus lengi. „Það vill svo heppilega til að góður vinur hans Gylfa er gull- smiður og smíðaði annan hring handa mér daginn eftir. Gylfi gat ekki hugsað sér að ég yrði án trú- lofunarhrings lengi.“ Þrátt fyrir að hafa týnt hringn- um þetta kvöld var það huggun harmi gegn að Gylfi flaug öruggur áfram í keppninni og Katrín er hæstánægð með sinn mann. „Hann er auðvitað langbestur þarna og ég er viss um að hann fer alla leið og vinnur þetta,“ segir Katrín, sem flýgur suður frá Akureyri um hverja helgi til að stappa stálinu í Gylfa. Týndi trúlofunarhringnum í Smáralind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.