Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 63
Ein forvitnilegasta bókin í jóla- bókaflóðinu síðasta var „Hern- aðarsaga Íslands 1170-1581“. Höfundur hennar er ungur sagnfræðingur, Birgir Lofts- son. Í bókinni er rakin hlið á Íslandssögunni sem óhætt er að segja að hafi verið afskipt í ritun hennar fram til þessa. „Verkið greinir m.a. frá vopna- búnaði landsmanna, hernaðar- mannvirkjum, herútboðum, landvörnum, hersköttum, her- skipulagi, hernaðaraðferðum, þróun og eðli hernaðarátak- anna, samfélagslegum áhrifum og síðast en ekki síst er atburða- sagan rakin,“ segir í káputexta. Umfjöllunartímabilinu, 1170- 1581, er skipt niður í tvö undir- tímabil; Sturlungaöld 1170-1262 og síðan tímabil höfðingjaskæra á 15. og 16. öld. Lok síðara tíma- bilsins, árið 1581, er miðað við svonefndan vopnadóm Magnús- ar prúða Jónssonar, sem mælti fyrir um vopnabrot, þ.e. eyð- ingu vopna í fórum íslenzkra bænda. Í lok bókarinnar eru raktar tilraunir á öldum áður og fram á okkar daga til að setja á fót íslenzkan her. Eru slíkar til- raunir sagðar hafa náð einna lengst á síðari hluta níunda ára- tugar átjándu aldar, en í ljósi þess að þá stóðu Móðuharðindin hæst er ekki að undra að þau skyldu ekki hafa náð lengra en á undirbúningsstig. „Haf og fjarlægð voru ekki lengur skjöldur og verja lands- ins,“ segir svo í kafla um stofn- un herlauss íslenzks lýðveldis árið 1944 og fráhvarfið frá hlut- leysisstefnu millistríðsáranna. Bókinni lýkur á umræðu um hugmyndir Björns Bjarnasonar um stofnun íslenzks hers til að annast varnir landsins eftir brotthvarf Bandaríkjahers héðan, sem Björn reifaði fyrst árið 1995 en ítrekaði árið 2001. Þessi lokakafli stingur lítið eitt í stúf við meginkafla bókar- innar, enda sjónarhornið annað og pólitískara í lokakaflanum. Í meginköflunum er viðfangsefn- inu gerð góð skil samkvæmt viðtekinni aðferðafræði sagn- fræðinnar, enda á sá texti upp- tök sín í sagnfræðiritgerð sem höfundur skrifaði hjá Gísla Gunnarssyni, sagnfræðipróf- essor við Haskóla Íslands. Gagnrýna má að fagmann- legar mætti standa að mynda- vali, myndvinnslu, kortagerð og hönnun, svo og uppsetningu og frágangi texta. Forvitnileg hernaðarsaga 13 14 15 16 17 18 19 Sýningin er opnin virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 GERÐUBERG www.gerduberg.is RÚRÍ Tími - Afstæði - Gildi Sýning frá glæstum listferli Vetrarhátíð í næstu viku: Föstudagur 23. febrúar kl. 9-16.30 Menningardagar eldri borgara í Breiðholti Kynning á félagsstarfinu í Gerðubergi Safnanótt Slagverkshópurinn BENDA flytur gjörning Rúrí verður með leiðsögn um sýningu sína Tími - Afstæði - Gildi Sjónþing, ritþing og tónleikaskrár seld í kílóavís á Safnanótt! Laugardagur 24. febrúar kl. 13-18 Heimsdagur barna Listsmiðjur fyrir börn og unglinga frá öllum heimsins hornum! Sjá spennandi dagskrá á www.gerduberg.is Unaðslegar stundir Rauða Húsið · Sími: 483-3330 Búðarstíg 4 · 820 Eyrarbakkka www.raudahusid.is með spennandi fjögurra rétta kvöldverði á aðeins 3.900.- allar helgar í janúar, febrúar og mars 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.