Fréttablaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 46
hús&heimili Japanski hönnuðurinn Shiro Kuramata (1934-1991) er einn merkasti hönnuður Japana á tuttugustu öld. Kuramata var þekktastur fyrir að nota efni úr iðnaði líkt og stálmöskvanet til að móta húsgögn og innan- stokksmuni. Eitt af hans þekktustu verk- um og það sem vakti mikla athygli þegar hann kynnti það árið 1986 var stóllinn „How High the Moon“. Talið er að stóllinn endurspegli kraft og vaxandi sköpunargáfu Japans eftirstríðsáranna. Árið 1990 veittu frönsk yfir- völd Kuramata hin virtu verð- laun Ordre des Arts et des Lettres, fyrir framlag sitt til lista og hönnunar. Þess má geta að árið 1997 seldist „Miss Blanche“-stóll úr smiðju Kuramata á 86 þúsund Bandaríkjadali hjá uppboðs- húsinu Christie‘s í London. Tveggja sæta „How High the Moon“-stóll seldist á 24 þúsund dali hjá Bonhams í London ári síðar. Kuramata er meðal eftir- sóttustu listamanna og hönn- uða tuttugustu aldarinnar. Tunglið og ungfrú Blanche How High the Moon. Miss Blanche 1. Fallegur teketill á 4.999 kr. 2. Kitchen Aid hrærivél er draumur margra húsmæðra (og útivinnandi húsmæðra). Hvað með að fá sér eina bleika og styrkja um leið baráttuna gegn brjóstakrabbameini? Vélin kostar 42.900 kr. en hluti af þeirri upphæð rennur til rannsókna á brjóstakrabbameini. 3. Morgunhaninn. Sígild vekjaraklukka sem ætti að henda öllum svefnpurkum fram á gólf með hressandi bjölluhringingu. Kostar 1.749 kr. 4. Hæna sem mælir suðutíma, eða hvaða tíma sem er. 382 kr. 5. Litrík og sæt glös sem myndu henta vel fyrir mjólk og kringlu. Kosta 249 kr. stykkið. Aftur til fortíðar Mörgum finnst fátt notalegra en að rifja upp æskuna í eldhúsinu hjá ömmu, þegar kringlu var dýft í sykrað mjólkurkaffi og Fjórtán fóstbræður eða söngvar Savannatríósins hljómuðu frá einu útvarpsrásinni sem var í boði. Þeir sem kunna vel að meta slíkar minn- ingar ættu að gera sér ferð í Byggt og búið því þar er að finna töluvert úrval af skemmtileg- um munum sem færa andann aftur til fortíðar. 1 2 3 4 5 Hreinsar loftið Eyðir lykt Drepur bakteríur ECC Bolholti 4 Sími 511 1001 24. FEBRÚAR 2007 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.