Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.02.2007, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 24.02.2007, Qupperneq 75
Mikið úrval af fermingarfötum stærðir 8-16 KRINGLAN I SMÁRALIND I DEBENHAMS www.oasis-stores.com Nei, það er heldur betur ekki hlýtt hérna á Íslandinu okkar, ekki núna að minnsta kosti þó maður sjái það alltaf fyrir sér sem hlýtt..!. Og grænt er það nú sannarlega ekki á göngupöllum tískuhúsanna ytra. Hvort sem litið er til Parísar eða New York, London eða Mílanó þá ráða ríkjum í tískuhús- unum framtíðarlegir málmar, plast og silfurlitaðir mini-kjólar svo fátt eitt sé nefnt. Þannig leit framtíðarsýn Nicolas Ghesquiere út þegar hann kynnti fatalínu sína fyrir vor/sumar 2007 hjá Balenciaga. Sú allra töffaralegasta sem litið hefur dagsins ljós síðustu ár. Svartir, glansandi jakkar, buxur úr málmi, kjólar gerðir eingöngu úr koparvír og til að toppa útlitið var hár módelanna sleikt aftur og augun römmuð inn í risastór, vísindaleg skyggnisólgleraugu. Þær litu mekanískt út, líkt og þær myndu hrökkva úr hnélið þá og þegar og útbúnaðurinn svo þétt sniðinn að þær gengu með hnykkjum um pallinn í þvinguðum og kynlausum róbótastíl. Kannski er það vegna aukinnar hræðslu við framtíðina, kannski vegna aukinna hryðjuverkaógna og heimsstríða en á síðastliðnum árum hafa tískuhönnuðir helst leitað huggunar í rómantík og sjarma liðinna tíma. Nú eru tímarnir aðrir. Líf okkar snýst meir og meir um nýja tækni, gervi- hnattaútsendingar, internet-tækni, sjónhimnuskanna... Hussein Chalayan markaði tímamót með einstökum hætti í sýningu sinni „One Hundred And Eleven“ (fyrir vor/sumar ‘07) þar sem hann tók fyrir hætti í klæðaburði og síbreytilega tískusilúettuna allt frá árinu 1895 og upp úr (hundraðogellefu ár). Chalayan réði til sín tæknilega sérfræð- inga sem fengu það verkefni að breyta fimm kjólum í „lifandi“ flíkur sem virtust anda. Þessu takmarki var náð með þar til gerðum agnarlitlum víravirkjum og mótorum sem voru saumaðir í pilsfald og korselett. Agnarlítil mistök og vélaverkið hefði stöðvast. Hvernig sjá tískuhönnuðir fyrir sér raunverulega tísku í framtíðinni? Að mati Husseins Chalayan snýst framtíðin um möguleika. „Á þessu stigi málsins getum við aðeins fengið nýjar hugmyndir út frá vísindum og tækni.“ Hönnuðurinn Alber Ebaz er hins vegar ekki tilbúinn til að líta mál- efnið svo björtum augum: „Það er ekkert sem kemur í kjölfar framtíðar- stefnunnar. Hvert fer maður þegar maður maður hefur náð til tunglsins?“ Já, því má velta fyrir sér endalaust. Ég sé ekki betur en að spennandi verði að fylgjast með þróuninni í tískuheiminum á komandi árum. Og vorið sem kannski er ekki alltaf grænt og hlýtt verður þó alltaf gott. Vorið góða... Vorið góða grænt og hlýtt...??? Veikust fyrir prjónafötum Einstaka sinnum kemst eitthvað í tísku sem gerir líf okkar svo mikið þægi- legra… En hvað getur maður kallað þessa æðislega sætu kjóla sem svo þægi- legt er að smeygja sér í? Kyrtla? Skokka? Mussur? Ég held það gildi allt saman ágætlega, við getum kallað þá raul þess vegna. Aðalatriðið er að rúmgóður og fallegur skokkur getur bæði falið ýmsar af okkar syndum og í leiðinni undirstrikað það sem við eigum að undirstrika. Það falleg- asta við þessa litlu kjóla er að maður getur verið í þeim við næst- um ALLT. Gallabuxur, svartar og litaðar leggings, rifflaðar sokka- buxur… Og maður vaknar bara á morgn- ana, smeygir þeim yfir höfuðið og þarf ekki að spá í neitt frekar allan daginn. Dásamlegt. Hér eru nokkr- ir ofsa sætir sem þið dömur ættuð að gefa auga …
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.