Fréttablaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 23
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Umsóknir sendist á netfangið umsokn.breiðholt@reykjavik.is eða í Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík merktar „Framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts“ fyrir 11. mars næstkomandi. Metnaðarfullur leiðtogi Átt þú auðvelt með að koma fram, ert metnaðarfull/ur og með brennandi áhuga á að stuðla að fjölbreyttu mannlífi og bættum hag íbúa í Reykjavík? Þjónustu- og rekstrarsvið Reykjavíkurborgar leitar að öflugum framkvæmdastjóra Þjónustumiðstöðvar Breiðholts í Álfabakka. Framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvarinnar þarf að búa yfir framsýni og dug til að halda áfram að þróa framúrskarandi þjónustufyrirtæki. Undir framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvarinnar heyra 140 starfsmenn á þremur þjónustustöðum í Breiðholti. Helstu verkefni framkvæmdastjóra: Forysta í samstarfi innan hverfis og utan Fjármála- og starfsmannastjórnun Skipulagning starfseminnar og áætlanagerð Tengsl við aðrar borgarstofnanir og kjörna fulltrúa Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Stjórnunarreynsla Forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar Tungumálakunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti Reynsla af samskiptum við fjölmiðla og stjórnun viðburða Æskileg viðbótarhæfni: Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða reksturs Þjónustumiðstöð Breiðholts er framsækið þjónustufyrirtæki á vegum Reykjavíkurborgar. Meðal markmiða þjónustumiðstöðvar- innar er að efla félagsauð og veita víðtæka fjölskylduþjónustu í hverfinu. Dæmi um þjónustuþætti eru upp- lýsingamiðlun um þjónustu Reykjavíkurborgar, forvarnir, sérfræðiráðgjöf vegna barna, félagsstarf, fjárhagsaðstoð og heimaþjónusta. Framkvæmdastjóri Þjónustu- miðstöðvar Breiðholts heyrir undir sviðsstjóra Þjónustu- og rekstrar- sviðs. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt ákvörðun kjaranefndar. Upplýsingar í síma 411 1050 veita: Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri regina.asvaldsdottir@reykjavik.is og Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir deildarstjóri adalbjorg.disa.gudjonsdottir@reykjavik.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Þjónustu- og rekstrarsvið Reykjavíkurborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.