Fréttablaðið - 25.02.2007, Blaðsíða 54
Falleg og vel endurnýjuð 3ja herb. 79,4 fm kjallaraíbúð í þríbýli í vin-
sælu hverfi. Tvö rúmgóð svefnherbergi og góðir skápar eru í hjóna-
herbergi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting og bað-
kar með sturtu. Eldhús er með ljósri innréttingu með viðarborðplötu,
flísalögn á milli efri og neðri skápa, lagt fyrir uppþvottavél og góð
tæki. Allt hús og þak málað að utan 2004 og lögð stétt með snjó-
bræðslu. Verð 19.900.000
Kolbeinn gsm 694 9100 tekur á móti gestum.
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsin við Faxafen)
Sími: 513-4300
Vilhjálmur Bjarnason - Lögg. fast.sali
Fr
u
m
Hamrahlíð 9, 105 Reykjavík
Opið hús sunnud. 25. feb. kl. 17:00-17:30
18.900.000
Skemmtileg 3ja - 4ra herbergja 67,4 fm íbúð á 3ju
og efstu hæð á mjög góðum stað í miðbæ Reykja-
víkur.
Erna og Eva taka á móti gestum
Fr
um
Rauðarárstígur 7, 3 hæð - 101 Rvk
Opið hús í dag kl. 14:00 - 15:00
Sigtryggur Jónsson Löggildur fasteignasali.
Fr
u
m
Tunguháls - 110 Reykjavík
Um er að ræða 3.085 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Húsnæðið
skiptist í 728 fm fullbyggt stálgrindarhúsi með allt að 7,5 metra lofthæð,
góðar innkeyrsludyr. Ásamt 2.357 fm stálgrindarhús í byggingu (viðbygg-
ing) sem skilast tilbúin undir tréverk í síðasta lagi í nóvember 2007, (sam-
kvæmt nánari skilalýsingu) lóð fullfrágengin. Lofthæð á jarðhæð er 3 metr-
ar, tvennar innkeyrsludyr. Á efri hæð er lofthæð 3 metrar við útvegg en
4,5 metrar við mæni, innkeyrsludyr. Sunnarnmegin við húsið liggur inn-
keyrsla upp á efri hæðina.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Um er að ræða 266 fm. kjallara, hæð og ris í góðu húsi á frábærum
stað. Þar af er 154,5 fm. hæð og ris, 71,7 fm. kjallari ásamt 39,8 fm.
bílskúr eða samtals: 266 fm. Tvö fastanúmer og veðbandayfirlit
(auðvelt að fjármagna). Tilvalin eign fyrir tvær samhentar fjölskyldur
eða stórfjölskylduna. Selt saman eða í sitt hvoru lagi. Allt húsið
verð 60,1 m. Hæðin og risið verð 42,2 m. Kjallarinn verð 17,9 m.
Sólveig og Jón taka vel á móti
væntanlegum kaupendum í dag frá kl 13-16.
Fr
u
m
Skipasund 72 - 104 RVK
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13-16
Við erum í
Félagi fasteignasala
Dögg Pálsdóttir hrl., lögg. fast.sali • Ragnheiður Þorkelsdóttirdóttir hdl., lögg.
fast.sali. • Andri Sigurðsson sölustjóri • Ólafur Finnbogason sölumaður
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsin við Faxafen)
Sími: 513-4300
Vilhjálmur Bjarnason - Lögg. fast.sali
Fr
u
m
Söluturninn Bíógrill
Starengi 2 - 112 Reykjavík
Kolbeinn veitir nánari upplýsingar í síma 694 9100.
Vídíóleiga og grill
Ís og sælgæti
Lottó og spilakassar
Góð velta
Rekstur er í góðu leiguhúsnæði
Borð og stólar fyrir viðskiptavini
Bílalúgur sem afgreitt er út um
Kælar, ísvélar og grilllína
– sími 530 1500 – heimasíða www.husakaup.is –
Opið hús sunnudaginn 25. febrúar milli
kl. 13 og 16 að Strandvegi 12, Garðabæ
Fr
um
Stórglæsileg 3ja herbergja, 100 fm, íbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsi með
bílastæðakjallara við Strandveg 12 í Garðabæ. Aukin lofthæð er í íbúðinni, glæsi-
leg gluggasetning með gólfsíðum gluggum og samstæðum eikarinnréttingum og
gólfefnum. Fallegt útsýni og sjarmerandi hverfi. Komið er inn í sameigninlegt rými
stofu, borðstofu og eldhúss, útgengt er út á góðar svalir. Á herbergjagangi eru
tvö góð svefnherbergi, bæði rúmgóð. Baðherbergið er fallegt og þá er þvottahús
í íbúð. Góð sérgeymsla fylgir eigninni í kjallara ásamt stæði í bílastæðakjallara.
Sameign er öll hin snyrtilegasta og að sjálfsögðu er lyfta úr bílastæðakjallara upp
á efstu hæð.
Halldór I. Andrésson, löggiltur fasteignasali
SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
MIÐVANGUR 93 - HFJ
– OPIÐ HÚS –
Mjög fallegt og mikið endurnýj-
að 226 fm tvílyft raðhús með 38
fm innb. bílskúr. Á neðri hæð
eru stórar saml. stofur, með suðurgarði þar útaf, rúmgott eldhús,
forstofa og gestasnyrting. Á efri hæð eru fjögur svefnherbegi auk
stórrar sjónvarpsstofu sem nýlega var byggð ofan á bílskúrinn.
Baðherbergi, nýlega endurnýjað og flísalagt í hólf og gólf. Eikarp-
arket og flísar á gólfum.
Húsið er til sýnis í dag, sunnudag frá kl. 13:30 til 14:30
Fr
um
21.200.000 LAUS STRAX
Glæsileg 3ja herbergja 104 fm. íbúð
með sérinngang í hjarta Kópavogs.
Íbúðin afhendist fullfrágenginn með
nýjum innréttingum og gólfefnum. Þvottahús innan íbúðar.
Sölumaður Draumahúsa tekur á móti gestum
Fr
um
Fannborg 3, 1 hæð - 200 Kóp
Opið hús í dag kl. 14:00 - 15:00
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI