Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.03.2007, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 03.03.2007, Qupperneq 38
Stór og litrík mynstur eru einkennandi fyrir hönnun Emilio Pucci. Ný lína sem kynnt var á tískuvikunni í Mílanó ber því vitni. Þrátt fyrir að hvert þeirra sé einstakt er mynstur Pucci auðþekkjanlegt. Allt frá fimmta áratugnum, þegar ítalski skíða- maðurinn Marchese Emilio Pucci reyndi fyrir sér sem hönnuður, hefur vörumerki hans verið þekkt fyrir stór, björt og síbreytileg mynstur. Emilio Pucci var sjálfur yfirhönnuður fyrirtæki síns þar til hann lést árið 1992, en þá tók dóttir hans við. Núverandi yfirhönnuður Emilio Pucci er Christian Lacroix, sem er vel þekktur fyrir einstaka færni í að nota óvenjuleg og skræpótt mynstur. Hann notar óhikað gömul mynstur frá Emilio Pucci eins og sjá má á haust- og vetrarlínunni sem kynnt var nýverið á tískuvikunni í Mílanó. Útkoman er skynörvandi hippatíska, litrík og glæsileg. Skynörvandi hippatíska Fallegar pallíettur og frábær farði. Um þessar mundir er Chanel að senda frá sér nýjungar í vor- og sumarlínunni og þar kennir ýmissa spennandi grasa. Fyrst ber að nefna hið vinsæla „flug- freyjumeik“, en það er nú komið í hagnýtar umbúðir sem auðvelt er að hafa með sér í veskinu. Farðinn, sem heitir í raun Teint Innocence, inniheldur vítamín- blöndu sem hefur nær- andi áhrif á húðina um leið og hann hylur mjög vel og gefur sérlega jafna og fal- lega áferð. Pallíettuaskjan, eða Lumiere D‘artifices, inniheldur púður- skugga sem hentar bæði fyrir augu og kinnar. Þessi vara er algert augnayndi sem enginn Chanel-aðdáandi ætti að láta fram hjá sér fara, en hún kemur í takmörkuðu upplagi og verður því ekki lengi í verslunum. Að lokum er vert að minnast á nýja naglalakkið frá Chanel, en það er svart og sanserað og á eflaust ekki eftir að njóta minni vinsælda en svarta háglans naglalakk- ið sem kom á markaðinn í fyrra og sló öll sölumet á fyrstu vikunum. Vor í lofti hjá Chanel Sýnishorn á ótrúlegu verði Útivistarjakki Barnaúlpa Flíspeysa Golfskór Fótboltaskór Brettabuxur Einnig mikið úrval af: skíðafatnaði, útivistar- fatnaði, golffatnaði, íþróttafatnaði, brettafatnaði, golf- og fótboltaskóm, barna- og unglingafatnaði. Golfskór á snilldarverði. Góður afsláttur af HiTec golfskóm. Frábært úrval af góðum vetrarúlpum fyrir bæði börn og fullorðna. Heildsölu - lagerútsala Opnunartími Laugardagur 3. mars kl. 10-18 Sunnudagur 4. mars kl. 11-17 Mánudagur 5. mars kl. 14-20 Fyrstur kemur - fyrstur fær! Komið tímanlega því takmarkað magn er til af öllum vörum Gerðu frábær kaup á ZO-ON útivistarfatnaði 50-90% afsláttur Við rýmum til á lagernum vegna sumarlínu okkar sem kemur fl jótlega til landsins. Við seljum því eldri lager og sýnishorn á ótrúlegu verði. Allar vörur á 50-90% afslætti! Útsöluverð kr. 29.900 8.900 12.900 12.900 13.900 12.900 Listaverð kr. 11.900 3.900 6.900 3.900 3.900 4.900 1.-5. mars Nýbýlavegi 18 • Kópavogur Dalbrekkumegin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.