Fréttablaðið - 03.03.2007, Síða 41

Fréttablaðið - 03.03.2007, Síða 41
Sögusafnið í Perlunni er glæsi- legt safn. Gínurnar eru afar raunverulegar enda liggur mik- il vinna að baki hverri þeirra. Til dæmis er hvert hár fest á eitt og sér. Í einum af hitaveitutönkum Öskju- hlíðarinnar er búið að koma upp víkingasafni þar sem Leifur heppni stendur í skipstafni, Þor- geir Ljósvetningagoði liggur undir feldi og Snorri Sturluson situr við skriftir. Safnið er hugarfóstur hjónanna Ernsts Backmann og Ágústu Hreinsdóttur. „Ég heyrði það á útlendingum að þeim fannst vanta víkingasafn þar sem hægt væri að skoða eitthvað annað en hluti í glerskápum,“ segir Ernst. „Svo vorum við hjónin í Tussaud‘s- safninu í Kaupmannahöfn að skoða kóngafólkið og þá datt okkur í hug að þetta væri skemmtileg leið til að sýna víkingana.“ Leiðin frá hugmynd að fram- kvæmd og lokaútkomu var nokk- uð löng, eins og vill verða. Fyrstur til að stíga á stokk fullskapaður í sílíkoni var Ingólfur Arnarson, en hann var notaður til að sannfæra ráðamenn um ágæti hugmyndar- innar. „Hann fór með mér upp í fjármálaráðuneyti og hann átti sinn þátt í því að Orkuveitan tók afar vel í þá bón mína að fá einn af hitaveitutönkunum í Öskjuhlíð- inni undir safnið,“ segir Ernst. Þetta þarf ekki að koma á óvart, enda Ingólfur mikill frumkvöðull. Ekki ætti að vera vandamál fyrir mann sem kom heilli þjóð á lagg- irnar og vippa upp einu safni eða svo. Aðferðin sem Ernst notar við gerð gínanna á Sögusafninu er nokkuð frábrugðin þeirri sem ung- frú Tussauds notast við. Sílíkonið er öðrum eiginleikum gætt en vaxið og er útkoman því önnur. Brúðurnar eru einkar raunveru- legar og hálf óþægilegt að nálgast sumar þeirra því maður bíður eftir að þær kippist við. „Það ligg- ur mikil vinna að baki hverri gínu og það eitt að festa hárið, en það er gert eitt hár í einu, tekur fjórar vikur. Margir komu að verkinu og á tímabili var allt húsið okkar undirlagt gínum,“ segir Ernst og hlær. „Við vorum vön að geyma gifsafsteypur af hausum út í gluggann og börnin í hverfinu komu stundum og horfðu á alla hausana. Ég held að við höfum verið kölluð Addams-fjölskyldan af sumum krökkunum.“ Snorri Sturlu úr sílikoni Hátt staflað Þröngt mega sáttir liggja í sumum hótel- um í Japan. „Capsule Inn Akiha- bara“ hótelið í Tókýó er all sérstætt. Þar gista menn ekki í eiginlegum herbergjum heldur troða sér í rör sem er tveir fermetrar að þver- máli. Í rörinu er dýna, sæng og ljós auk nútímalegra þæginda eins og sjónvarps, útvarps og internet- tengingar. Hótelið hefur mest verið notað af skrif- stofumönnum sem kom- ast ekki heim til sín vegna anna. Nýlega hafa hótelin þó vakið athygli ferðamanna sem finnst spenn- andi að gista við þessar nýstár- legu aðstæður. Einstök fegurð Alpanna heillar alla sem sækja Austurríki heim. Þessi notalega ferð um sveitir landsins hefst með flugi til Frankfurt, en þaðan er ekið til Ingolstadt fyrrum hertogadæmis. Næst er haldið að Mondsee, sem er draumastaður austan við Salzburg í Austurríki. Skoðunarferðir til tónlistarborgarinnar Salzburg, Wolfgangsee og Hallstatt, sem er ein af perlum Salzkammergut. Ferðin endar í Nürnberg, þar sem farið er í skoðunarferð um borgina og tími verður til að kanna mannlífið. Fararstjóri: Steingrímur Gunnarsson Verð: 99.800 kr. Vor 2 Salzkammergut 5. - 12. apríl Sp ör - R ag nh ei ðu r In gu nn Á gú st sd ót tir Salzburg - s: 570 2790 www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.