Fréttablaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 58
heimaerbest 1. Gilt veitingastaður og bar á Palace-hótelinu í New York einkennist af andstæðum. Þar má finna áhrif allt frá grískum fornminjum og endurreisnartíma- bilinu til barokks, bókasafna og hofa. Joulin tekst á einhvern hátt að taka þessa ólíku hluti og skapa eina heild sem endurspeglar íburð og frjótt ímyndunarafl. 2. Discotheque kallast þessi listilega kúla sem er hluti af hljóð- og ljósauppsetningu í Versalakastala. 3. Ether Light Fixture ljósa- króna eftir Jouin sem hann hannaði fyrir Murano Due árið 2006. Hún samanstendur af mörgum glerkúlum mótuðum þannig að þær líkjast loftbólum í vatni. 4. Mabelle-stólinn hannaði Jouin árið 2003. Jouin segist hér hafa leikið sér að jákvæðu og neikvæðu rými þar sem óvænt sjónarhorn og misjöfn tilfinning ríkir. Stólinn er hægt að fá úr plasti, leðri eða úr textíl. 5. Audiolab kallast þessi skúlptúr sem er á listasafni í Lúxemborg og Joulin hannaði árið 2003. Joulin hefur hannað nokkrar slíkar einingar en þar geta gestir listasafna sest inn til að hlusta á verk hljóðlistamanna. Í Audiolab geta fjórir setið þægilega en slíkar einingar eru til staðar á söfnum í Beaubourg, Marseille, Berlín, Barcelona, Strassborg, Lúxemborg og Kaupmannahöfn. List, ljós og litir Frakkinn Patrick Jouin er fæddur 1967. Hann útskrifaðist frá L‘ENSXCI árið 1992 og hefur starfað töluvert með hinum heimsþekkta hönnuði Phillip Starck við húsgagnahönn- un. Hann hóf feril undir eigin nafni árið 1998 og ári síðar hannaði hann veitingastaðinn víðfræga Mix í New York fyrir matreiðslumeistarann Alain Ducasse. Síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Eftir hann og starfsmenn hans liggja mörg verk, bæði einstakir hlutir svo og hönnun á heilu veitingastöðunum. Til marks um fjölhæfni Jouins má nefna að hann hannaði hugmyndabíl frá Renault árið 2001. 4 5 3 2 1 3. MARS 2007 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.