Fréttablaðið - 03.03.2007, Side 93

Fréttablaðið - 03.03.2007, Side 93
Rokkdúettinn The White Stripes gefur út sína sjöttu plötu, Icky Thump, síðar á þessu ári. Þetta verður fyrsta plata sveitarinnar síðan Get Behind Me Satan kom út fyrir tveimur árum. „Við erum að gera okkar besta til að platan komi út eins fljótt og hægt er,“ sögðu þau Jack og Meg White á heimasíðu sinni. Kemur platan út undir merkjum Warner Bros. sem The White Stripes samdi við eftir að V2-plötufyrirtækið lagði upp laupana. Á meðal laga á nýju plötunni verða I´m Slowly Turning Into You, Catch Hell Blues, Little Cream Soda og You Don´t Know What Love Is (You Just Do What You´re Told). Icky Thump kemur út samt ekki upp til þessarar tegund- ar tónlistar. Ég er til dæmis heldur ekkert hrifinn af hiphop tónlist.“ Aðspurður hvað honum líki hins vegar við nefnir Mike meðal annars fönk og soul, sem eru ein- mitt forverar hiphops. Á Mike kannski sameiginlegt með hip- hoppi að koma frá sömu rótunum? Hann samþykkir það reyndar en segir að þrátt fyrir það sé hiphop einfaldlega ekki hluti af hans tón- listarlega orðaforða. Eftir örlítið meira þras um nu- metalinn, hiphop og fönk er röðin komin að nýju plötunni, Light Grenades. Nafnið segir Mike að sé meira tilvitnun í sprengingu hug- mynda og sköpunargleði heldur en andstríðsáróður, sem þó megi túlka á einhvern hátt í nafninu og á plötunni. En hver eru næstu skref Incubus? „Ég veit ekki alveg, við erum kannski ekki byrj- aðir að þróa með okkur hugmynd- ir um næstu plötu. Við erum ein- göngu nýbyrjaðir að fylgja nýju plötunni eftir. Það þarf miklu orku til þess að búa til plötu og ég þarf að geta einbeitt mér almennilega að henni. Þessa stundina erum við einfaldlega að einbeita okkur að næstu verkefnum,“ segir Mike. Að því búnu er honum sleppt við frekari spurningar enda betra að hafa manninn vel úthvíldan og ein- beittan fyrir tónleikana í kvöld en húsið verður opnað klukkan 20.00 og sjá Mínus-menn um upphitun- ina. Þegar þetta er skrifað eru enn til örfáir miðar á tónleikana en óseldir miðar verða fáanlegir eftir hádegi í dag í Laugardalshöll. Listasýning með verkum eftir leikstjórann David Lynch hefur verið opnuð í Cartier-stofnuninni í París. Sýningin nefnist The Air Is On Fire og þar gefur að líta erótískar ljósmyndir frá nítjándu öld, málverk af limlestum líkömum og ýmislegt fleira óvenjulegt. Þrátt fyrir að sýningarstjórinn segi verk Lynch vera frekar brengluð segist Lynch sjálfur vera hamingjusamur maður. „Margar af þessum hug- myndum hafa ekkert með gáfur að gera,“ sagði Lynch. „Þetta er meira hugsað sem frumleg svað- ilför.“ Mörg verkanna ná aftur til háskólaára Lynch, er hann stundaði listnám í Boston. Á meðal þekkt- ustu kvikmynda hans eru Blue Velvet, Eraser- head, Mulholland Drive og Wild at Heart auk þess sem sjónvarps- þættir hans Twin Peaks nutu töluverðra vinsælda. Listsýningin stendur til 27. maí næstkomandi. Listasýning Lynch
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.