Fréttablaðið - 03.03.2007, Síða 104

Fréttablaðið - 03.03.2007, Síða 104
Ádögunum fengum við parið þá undursamlegu hugmynd að bregða okkur út fyrir landsteinana í eina litla helgarferð, svona rétt til að hlaða batteríin áður en undir- ritaður steypir sér í kosningabar- áttu og fer að hlaupa um kjördæm- ið eins og byssubrandur til þess að tala uppi á kössum í stórmörkuð- um, taka í höndina á borgurunum og dreifa bæklingum. Við uppveðr- uðumst við þessa hugmynd og náðum í dagatölin okkar. Þarna var helgi laus, upplagt að skjótast til London, þar sem við getum meira að segja fengið ókeypis gist- ingu. Þessi stórbrotna ráðagjörð átti ekki að geta mistekist. Við vorum byrjuð að pakka í hugan- um. svo fórum við á netið. London er í alfaraleið, þannig að við bjugg- umst við að undir eins myndu poppa upp á netsíðum flugfélag- anna aðlaðandi tilboð um flugfar- seðla. Þrjú flugfélög fljúga þessa leið, Iceland Express, Icelandair og British Airwaves, þannig að þarna ætti að vera samkeppni. Og mars er ekki beinlínis háannatími, að því er ég best veit. Við bjugg- umst því við að það hlyti að vera hægt að fljúga til London fyrir tæplega 20 þúsund krónur á mann, ef ekki minna. Það er alla vega sú tala sem maður heyrir yfirleitt, þegar flugfélögin auglýsa. verðkönnunar okkar var þessi: Ódýrustu farmið- arnir sem flugfélögin gátu boðið okkur upp á voru á bilinu 60 þús- und til 85 þúsund krónur fyrir okkur bæði. Þannig var nú það. Ég ítreka að ég er að tala um London, ekki Suður-Afríku eða Fiji-eyjar. Og þetta voru bara flugmiðarnir. Eitt flugfélagið reyndi að koma betur út úr verðsamanburðinum með því að láta flugvallarskattana og önnur gjöld koma inn í verðið á síðari stigum bókunarferlisins, en við sáum í gegnum það. Skattar og gjöld fyrir okkur bæði reyndust í öllum tilvikum vera í kringum 20 þúsund kallinn. var skotin niður. Þetta voru ekki réttlætanlegar summur fyrir þriggja daga ferð. En segjum nú sem svo að okkur hefði dottið í hug í staðinn að vera sannir Íslendingar og skreppa í flugferð innanlands, til dæmis til Akureyrar á skíði. Nú vill svo til að við athuguðum það fyrr í vetur. Bara farið þangað reyndist vera á u.þ.b. 40 þúsund krónur fyrir tvo. „Það er bara eins og að fara til London,“ sögðum við þá. Tómt mál að tala um landið sem eitt atvinnu- svæði meðan það kostar formúur að ferðast um það, hugsaði ég, pól- itískt. held að niðurstaðan úr þessu öllu sé sú að líklega förum við ekki hænufet. Í mesta lagi í bíó. Það er líklega eina ódýra leiðin sem Íslendingar hafa til þess að flýja veruleikann, án þess að fara á hausinn. Ef boðið væri upp á skipa- siglingar eins og á tímum Fjöln- ismanna á þolanlegu verði myndi ég slá til. Það er nokkuð ljóst að eitthvað þarf að gera í málinu. Íslendingar eru verðfangar í eigin landi. Ég er alvarlega að íhuga að setja á flot flöskuskeyti, í anda Róbinson Krúsó, með beiðni um neyðaraðstoð. Verðfangar © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 7 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Morgunmatur 195,- IKEA Restaurant & CaféIKEA Restaurant & Café með graslaukssósu, kartöflum og grænmeti frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun ... á skrifstofunni 490,- Kryddbakaður lax 1.190,- REBUS geymslurekki f/skrifstofuvörur B25xD15xH33 cm DOKUMENT pennastandur 195,-/2 stk. CHRIS korktafla L64xB49 cm 495,- ORIGINAL skrifborðsmotta 2.490,- LACK vegghilla ýmsir litir L130xH26 cm 2.490,- LYCKLIG geisladiskataska ýmsir litir 195,-/stk. FLYT tímaritahirslur 195,-/5 stk. DOKUMENT ruslafata 795,- HELMER skúffueining á hjólum 4.950,- BASISK vinnulampi 1.690,- FIRA smáhirsla m/5 skúffum 995,- RUSCH veggklukka Ø25 cm 195,- SKRISSEL blaðagrind B33xH78 cm 895,- MIKAEL tölvuborð B77xD50xH76 cm ýmsir litir 5.990,- BONNY snúningsstóll 8.990,- Skpiulag FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.