Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 29. júli 1979. 5 Lundúnabréf 8. júli 1979 endingar voru settir i ollubann af Aröbum fyrir nokkrum árum siöan, gripu þeir til þessráBs, a6 knýja raforkuver me6 þvi aö brenna sorpi. Kannske ættu vestrænu rikin að nota umbiiða- sorpiö til aö draga úr áhrifum orkukreppunnar? Jafnframt ætti að taka upp sparnað I um- btlöakostnaöi þvi þetta eldsneyti er og dýrt i framleiöslu. Sá sparnaöur mundi lækka vöru- verö og draga úr launakröfum til aö standa undir kaupum á nauösynjavörum til heimila. Er ekki hugsanlegt aö draga bæöi úr orkunotkun og verkföll- Þeir lifnaöarhættir, aö fleygja öllu eftir fyrstu notkun, veröa aö breytast. Haukur Harðarson frá Svartárkoti: Orkuskortur og orkusóun Um fátt er meira talaö I hin- um vestræna heimi en orku- skortinn I framhaldi af sam- drætti i oliuframleiðslu Araba- landanna. Margir beina reiöi sinni að Aröbunum, sem hafa uppgötvaö aö olian er ekki ein- ungis orka heldur vopn. Þaö er þö ekki allskostar sanng jarnt, ef betur er að gáð og vafalaust væri ekki eldsneytisskortur á bila og önnur samgöngutæki á Vesturlöndum ef betur væri far- iö meö orkuna. Ég tek hér dæmi: Þegar komiö a- inn I núti'ma- legar verslanir mætir sjónum manns ótrúleg fjölbreytni i um- búöum utan um vörur. Skiptir þar ekki miklu máli, hvort um er að ræöa nauðsynjavörur eöa lúxusvörur, þvi allir keppast við að koma sinni vöru á framfæri, með þvi aö gera útlit umbúð- anna sem gimilegast. Það má þvi meö sanni segja aö allt of oft eru það ekki gæði innihaldsins heldur umbúöanna sem ráða kaupum manna. . . Ég hef i vetur veriö aðvelta fyrir mér þessu umbúðastriöi um matvörur og þvi ótrúlega plássi, sem umbúöirnar taka i sorpilátum á heimilunum. En þaöer ekki endir málsins. Þá er eftir aö safna ruslinu saman og eyöa þvl. Hversu mikilli orku er svo að segja sóaö í glysumbúöir utan um matvörur, sem oft á tíöum geyma sama innihald? Hversu mikla oricu má ekki spara meö þvi aö einfalda umbúöir? Upphaflegur og eölilegur öl- gangur umbúöa um vörur er aö verja þær skemmdum og að gera kaupendum kleift aö kaupa þær I heppilegum stæröum, en siharönandi samkeppni hefur komið fram i glysumbúöastriöi. En hvaö kostar þetta glysum- búöastrið og hver jir borga fyrir þaö? Hvaö kostar auglýsingastríöiö við aö koma þessum skrautlegu umbúöum á framfæriog hverjir borga fyrir þaö? Hvað mundi þessi sama mat- vara kosta i umbúöum sem ein- ungis segöu kaupandanum hver varan er og verði hana skemmdum? Þaöertþú.lesandigóöur, sem ^ borgar fyrirþessar fi'nu umbúð- r ir og allt skrumiö i kringum þær. Kannske er þaö vegna þessarar ónauösynlegu álagn- ingar skrums á daglegar nauösynjavörur, sem þú tdur þig nauöbeygöan til aö krefjast hærra kaups og ferð jafnvel 1 verkfall til aö fylgja þeirri kröfu eftir? Verkföll er sóun á vinnu- afli, sem er mesti auður hverrar þjóðar og sú sóun hefur bein áhrif á hag þjóöanna og hvern einstakling þjóöfélagsins. Kannske finnst þér sem lest þennan pistil, að ég sé nú kom- inn nokkuö langt frá upphafs- setningunni um oli'una og Arab- ana. Svo er þó ekki. Sannleikur- inn er sá, aö i dag er unnin meira en næg olia úr jöröutil aö allir hafi nóg, sé orkusóuninni haldiðiskefjum. Þegarhaft er i huga, að olia i jöröu er takmörk- uö og ekki hefur enn tekist að beisla orku, sem tekið getur viö af henni a.m.k. sem eldsneyti á samgöngutæki, fer samúöin meö málstaö Arabanna vax- andi. Ég verð þó aö játa, að ég hef minar efasemdir um að þeir séu alltaf aö hugsa um komandi kynslóðir, þegar þeir draga úr oliuframleiðslu. Kannske vilja þeir heldur geyma þjóöarauð sinn i' jöröu, en breyta honum I dollara, sem silækka I verði? Ekki treysti ég mér til aö segja til um hversumikið mætti spara af orku meö einföldun umbúða um neysluvörur. Ég hef þó oft velt þvi fyrir mér, hversu mikla orku þurfi t.d. til aö búa til glerflösku undir gosdrykki. Hér i Englandi er öllum sllkum flöskum hent og þvi alltaf fram- leiddar nýjar flöskur. Hér á sér greinilega staö sóun á orku og hráefni, sem er ástæðulaus þar sem endurnotkun er einföld. En þessu fylgir lika viöbótarkostn- aöur og orkusóun viö aö eyða notuöu flöskunum auk þess sem þeim er hent út um allar jarðir, þar sem þær menga umhverfiö. Ein besta sönnun þess, hversu mikilli orku ersóaöl umbúöir er kannske sú orka, sem falin er I þeim sem eldsneyti. Þegar Holl- um eftir þessari leiö, spara meö þvi innflutning og nýta betur innlenda vinnuaflsorku? — i — --_________——-------------------------: * \ Vönduð og traustbyggð sumarhús, þaulreynd við íslenska staöhætti. Þak-sumarhús hafa á undanförnum árum risiö víösvegar um land, ýmist í eigu einstaklinga eöa félaga. Meöal kaupenda okkar eru Bandalag háskólamanna, Starfsmannafélag Landhelgisgæzlunnar, Verkstjórafélag íslands, Golfklúbbur Vest- mannaeyja, Menntaskólinn á Akureyri og Félag Flugumferöarstjóra, auk fjölda einstaklinga. Þak-sumarhús eru framleidd í tveimur stæröum 36 fm og 46 fm. Þau fást afhent á mismunandi byggingarstigum, meö breytingum eftir óskum kaupenda. Eigum enn óráöstafað örfáum húsum fyrir sumarið. ÞAK h.f. Heimasímar sölumanna: sími 53473 53931 og 72019.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.