Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 15
14
Sunnudagur 29. júli 1979.
Sunnudagur 29. júll 1979.
15
Nýi barnaskólinn á Bolungarvfk. Fjer sést heilsugæslustöbin, sem tók tll starfa sl. haust.
Aðalgata. Fremst tilhægristendur hús Byggingaþjónustu Jón Frlðgeirs.
Rætt við Jón Friðgeir Einarsson,
forstjóra Myndir og texti: AM
Loðnuverksmiðjan hefur verið tvöföiduð að afkastagetu. Að undanförnu hafa garðyrkjumenn unnið að þvi að fegra og græða landið umhverfis
hana, svo vart finnst .snyrtilegra fyrirtæki þessarar tegundar.
gæslustöðvar og jafnvel ráöhús,
eins og i Bolungarvik. Ef til vill
hefur uppbyggingin hvergi ver-
ið meiri eöa hraöari vestra en i
Bolungarvik og sá verktaki,
sem lagt hefur hönd aö flestum
byggingum þar er Jón Friögeir
Einarsson. A ferö fréttamanns
Timans um Vestfiröi á dögunum
fundum viö Jón Friögeir aö
máli, þar sem hann var aö fylgj-
ast meö framkvæmd viö nýja
ibúðarblokk sem hann er aö
reisa og spuröum hann um um-
svif hans á liðnum árum og hvaö
á döfinni væri um þessar mund-
ir, auk þess sem hann s agöi okk-
ur fréttir af Utgerö og bks fé-
lagslifi á staðnum.
— Hvcrnig hefur framvinda
uppbyggingar á Bolungarvik
gengiö fyrir sig, Jón Friögeir?
„Uppbyggingin hér md segja
að hafi byrjað þegar eftir strá-
iö, en mestur hraöi hefur veriö I
henni nU siöustu árin. Þessi
uppbygging hefur bæöi tekiö til
atvinnuli'fs og bygginga, og hér
höfum við nU tvöfaldað stærð
loönuverksmiöju okkar og
frystihUss, bæöi hvaö afkasta-
getu og hUsrými varöar.”
— Hér reisir þú fjölbýlishús.
Hve mörg slik hús eru á Bolung-
arvik?
„betta er þriöja fjölbýlishúsiö
hér.enmeirahefur á liönum ár-
um veriö byggt af einbýlishús-
um, sem fólk kýs fremur. Vönt-
un á húsnæöi aö undanförnu
varðaftur á móti til þess aö ég -
fór Ut i aö byggja f jölbýlishús til
reynslu meö 20smáum ibUðum.
Viö notum hér nýja tækni og
nýjungar viö framkvæmdina,
sem veröur til þess aö IbUöirnar
veröa mjög ódýrar. Mörgum er
þegar lofaö, en ekki byrjaö aö
selja þær enn.
— Hve margir starfa hjá þinu
fyrirtæki?
,,NU eru þaö um 40 manns,
sem hjá mér vinna, en þaö
þyrfti aö vera fleira. Viö erum
meö þaö miklar framkvæmdir,
erum til dæmis aö byrja á nýrri
blokk fyrir Isafjarðarkaup
staö inni I Hnifsdal. Þá erum
við meö trésmiöverkstæöiö og
erum aö ljUka viö tvö verkefni
fyrir Bæjarsjóö Bolungarvikur.
Annaö er leiguibUöir i raöhUs-
um. Þvi verkefni skilum viö i
næstu viku og einnig erum viö
nUnaaö skila af okkur sex ibUÖ-
um fyrir aldraöa. Þá eru menn
frá okkur aö vinna viö aö ljUka
stækkuninni á loönuverksmiöj-
unni og frystihúsinu, sem éggat
um áöan. En samkeppnin við
fiskiönaöinn hefur valdiö þvi aö
fyrirtækiö vantar fólk, menn
þéna þaö mikiö hér á togurun-
um og bónuskerfi I fiski ásamt
fleiru.
— Hvert mun byggö á Bol-
ungarvlk færast i framtlðinni?
„Svæöiö hér fyrir ofan okkur
er nU.bUiö að skipuleggja, en viö
erum hér komnir fram i svo-
kallaö Traðarland, þar var
sveitabýli fyrir nokkrum árum
og fariö aö byggja i landi þess
nUna. Þá er hér svæöiö fyrir
neöan Hólinn sem viö köllum og
einnig er búiö aö skipuleggja.
— Hvaðum fjölgun fólks hér?
,,A Bolungarvik búa nU um
1250 manns og er fjölgun manna
hér yfir landsmeöaltali, llklega
ein 6% á ári, en fólk kemur
hingaö allsstaðar aö af landinu,
held ég óhætt aö segja.”
— Hvernig er fyrirtækiö
byggt upp I deildum og tækja-
kosti?
„Við höfum reynt aö fylgjast
vel meö timanum, bæöi i tré-
smiöjunni og hér Uti, notum
bæði sérstakan byggingarkrana
og ifytisku mót. Þá höfum viö
nýlega fjárfest I undirslætti
undir loft, en þaö eru stáldreg-
ar, sem hægt er aö draga sundur
eftir stærö loftanna. Viö höfum
fylgst vel meö timanum i tré-
smiðjunni og höfum til dæmis
spónlagt huröir I mörg ár. Þá
erum viö meö plastein-
angrunarverksmiöju, þá einu á
Vestfjöröum og byggingarvöru-
verslun, þar sem viö reynum aö
vera meö allar byggingarvörur.
— Hvað um verkefni utan
Bolungarvikur?
„Við byggöum fyrsta áfang-
ann viöMjólká, en annars hefur
litill timi veriö aflögu til verk-
efna utan Bolungarvikur. Viö
höfum samt átt viðskipti viöa
um Vestfiröi, bæöi i bygginga-
vörum og i trésmiöjunni.
— Geturðu sagt okkur eitt-
hvað af opinberum byggingum
hér og öðrum framkvæmdum?
„Hér var tekin i notkun síö-
asta haust ný heilsugæslustöð;
sem ég lauk þá viö aö byggja.
Þarna er ekki um leguhúsnæði
aöræöa, heldur eru Bolvikingar
aöilar aö nýja sjúkrahúsinu á
Isafiröi. En þarna er aöstaöa
fyrir lækni og tannlækni, og ef
slys ber aö höndum geta legiö
þarna nokkrir sjúklingar.
Þá er réttaögeta þess.aö eins
ogþú sérö er búiö aö leggja oliu-
möl á göturnar i neöri bænum,
en nú I sumar á aö leggja oli'u-
möl á allt ibúöarhverfiö hér fyr-
irofan. Þar af veröur lagt á a 11-
ar helstugöturnar inýja ibúöar-
hverfinu I næsta mánuöi. Hafn-
arframkvæmdir eru i gangi hér
niöurfrá, veriö aö gera viö
gamla brjótinn og verið aö fylla
upp viö garðinn innan viö loönu-
verksmiöjuna. Þar á aö ramma
af með stálþili, sem breyta mun
mikiö aöstööunni vegna loön-
unnar, sem þurft hefur til þess
aö keyra á bflum inn I verk-
smiöju. Nú veröur hægt aö dæla
henni upp i bræöslurnar, sem
veröur mikil breyting. Þetta er
eina loönuverksmiöjan á þessu
svæöi og hingaö hefur borist
mikiö af loðnu, en viö höfum
bæöi haft sumarloönuna og svo
á vorin;
— ÞÚ minntist áöan á sam-
keppni um fólk við fiskvinnsi-
una. Hvaö er að frétta af þess-
um höfuðþætti atvinnulifs á
Bolungarvlk?
„Hér eru gerðir út tveir tog-
arar, Heiörún og Dagrún og
hafa þeir aflaö ágætlega. Eink-
um hefur Dagrún aflaö vel, en
hún er byggö I Frakklandi.
Heiðrún, sem byggö er á Isa-
firöi, er minni og hefur einnig
reynst vel, en hún er ætluð til
meiri alhliða veiöa, getur veriö
á loönu, linu og nót.
Þá róa bátar héöan á linu,
rækju og fsa-aveiöar og hingaö
berst þvi mikill afli og skapar
mikla atvinnu. I þorskveiöi-
banninu hafa menn stundaö
grálúöuveiöar I troll og á linu og
Hafrún hefur veriö á djúprækju.
— En félagsilf, — veröur það
ekki útundan, þar sem sllk um-
svif eru i atvinnulífi?
,,Þaö er langt frá aö viö —
gleymum þvi hér. Hérna hefur
til dæmis verið mikil starfsemi
i klúbbum, Lionsklúbbur hefur
Jón Friðgeir Einarsson fyrir framan þriðja fjölbýlishúsið sem hann reisir á Bolungarvik. Með ný-
tisku byggingaraðferðum tekst að gera verð hverrar Ibúðar mjög lágt.
Ungir Boivlkingar.
Hvar vetna blasa viö nýjar og
glæsilegar ibúöabyggingar,
skólar, félagsheimili, heilsu-
veriö starfandi i mörg ár á Bol-
ungarvik oghann hefur unniöaf
miklum þrótti. Siöasta vetur
kom Kiwanis til sögunnar, sem
einnig starfar mjög vel og enn
áöur var hér JC deild. Þá höfum
við aö sjálfsögðu kvenfélagiö,
sem ekki vinnur af minni krafti.
Þótt ekki sé hægt aö segja aö
leikfélagiö hafi staðiö I stórræð-
um siöustu árin þá er einnig
alltaf nokkuö leikiö hér.”
Hin nýtiskulega byggð á Bolungarvik.
AM - A ferö um Vestfiröi verö-
ur alls staöar vart viö stórstigar
framfarir i atvinnulifi og bygg-
ingaframkvæmdum og er þaö
ekki sist hiö siöarnefnda, sem
vekur athygli gestkomenda.
garvik
Þar keppir
ínnsian um mannafla
Meira að segja á ieikveliinum er rekin útgerð.
Ráöhúsið
Skóiastfgur
1
|