Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 29. júli 1979. 19 #3t$ÍI®5Slt höföu reynt I verslun. Eftir aö hafa nefnt einstök dæmi segir hann: ,,I sumum héruöum hafa menn fariö aö reyna lítilfjörleg samtök til verzlunar, en þau hafa mest lent i þvi aö einhver hefur sett kunningja sinn 1 Dan- mörku til þess aö útvega spekúlant, og þegar sá spekúl- ant hefur komiö, þá hafa vörur hans og viöskipti ekki þótt þeim mun betri en kaupmannsins aö þau gætu haldist viö til lang- frama, eöa kaupmaöur hefur getaö spjaraö sig meö þvi aö slá undan i kaupskap sinum um stundarsakir meöan spekúlant- inn var fyrir dyrunum, en jafn- aö svo upp aftur þegar hann var horfinn á burt. Ar eftir ár hafa landsmenn látiö sig flæöa á sama skerinu. 011 þessi sam- tök hafa þvl veriö til litils gagns, þvi menn hafa ekki haft annan hag af þeim en aö sjá framan i tvo kaupmenn I staö- inn fyrir einn svo sem mánaö- artima, en báöa frá sama staönum og báöa þess vegna jafnt umkomna til verzlunar. En þaö sem mest á reiö aö kynnast verzluninni, læra aö þekkja vörur, vöruverö og vörugæöi, læra aö meta þann hagnaö sem maöur getur haft af vöruafla sinum og af aö vanda vöru sina, þaö læröu menn ekki. Maöur haföi kaup- mannaskipti en var jafn ófróö- ur eftir sem áöur i öllu þvi er verzlunina og verzlunargagniö snerti. Verzlunin sjálf var hin sama og fyrr og á henni höföu engin umskipti oröiö. Menn höföu þá enn engan hug eöa dug til aö hafa samtök og leggja fram fé sitt og voga þvi undir forstööu duglegs manns, sem þeir kysi sjálfir, og eiga svo von á gróöa sem félli af verzlun fé- lagsins, heldur vildu þeir vera sér úti um einhvern, sem flytti þeim vörurnar sem næst aö dyrunum upp á sjálfs sin á- byrgö, setti sjálfur verö á sinar vörur og þeirra sem þeir höföu ekkert færi á aö meta eöa vit til aö sjá, og færi svo burt meö á- bata sinn svo þeir sæi hann aldrei siöan. Þaö kvaö svo ramt aö þessu, aö þegar Vestfiröing- um bauöst einu sinni duglegur og séöur maður til að standa fyrir félagsverzlun, þá fékk hann engan með sér, nema svo aöeins aö hann bæri allan vand- ann sjálfur, en þeir heföu ábat- ann, án þess að leggja neitt til, nema aö verzla viö hann ef hann gæfi betri prisa en aðrir. Þetta er, eins og gefur aö skilja, sama eins og aö afneita öllum félagsskap og gefa sig á vald þess kaupmanns sem slungnastur er að nota hin gömlu einokunarbrögð. Meö þess konar aöferð búa lands- menn við vöndinn á sjálfa sig, og halda þessu við svo lengi, sem þeir hafa ekki lag á að taka upp aöra siöi I verzlunarefnum sinum”. Óheppilegt og næstum undarlegt Aörar heimildir segja, að þessi duglegi og séöi maöur sem Vest- firðingum bauöst til aö standa fyrir félagsverslun hafi veriö As- geir Asgeirsson skipherra. Hann varö mikill kaupmaöur og rak stórútgerö I sambandi viö verslun sina. Atvinnulif blómgaöist og hagur almennings batnaöi, en allur sá auöur sem verslunin dró saman tapaöist þjóöinni. Eigend- urnir uröu danskir og verslunin var seld. Heyrt hef ég aö erfingj- arnir hafi lagt fé sitt I bjórbrugg- un úti I Kaupmannahöfn en hvaö sem um þaö er, er fullvlst, aö andvirðiö fór allt úr landi, hvern- ig sem þaö hefur veriö ávaxtaö siðan. En stórkostlegt er til aö hugsa, ef verslun og útgerö As- geirs Ásgeirssonar heföi starfaö á félagslegum grunni og verið opin almenningi til þátttöku og bundin héraöinu. Asgeir Asgeirsson var mikill vinur og stuöningsmaöur Jóns Sigurössonar og sama mátti segja um Hjálmar Jónsson, sem rak verslun á Flateyri og seldi Asgeiri hana raunar áöur en lauk. Það eru ekki sist þeir Ásgeir og Hjálmar sem Jón hefur I huga er hann segir: ,,Þó er þaö einkennilegt aö einmitt þessir fslenzku kaup- menn Vestfiröinga voru ætiö meðal hinna fremstu i aö halda úti haffærum fiskiskipum og koma upp islenzkum sjómönn- um til hákarlaveiða og fisk- veiða á þilskipum. En þaö er ó- heppilegt, og næstum undar- legt, aö aldrei hefur tekizt aö stofna verzlunarfélög undir forstööu þessara manna, sem mætti þó sýnast aö heföi veriö bæöi mögulegt og ágæta vel til falliö”. Þessi ummæli benda til þess, aö Jón hafi vitað full skil á þvi, aö Asgeir hafi viljað hafa félagsskap viö bændur við Djúp er hann hóf verslunarrekstur sinn. Einn hinn bezti og vissasti visir Siöan ræöir Jón um Gránufé- lagiö og verslunarfélagiö viö Húnaflóa, þaö sem Pétur Eggerz veitti forstööu, og segir: „Hér er þá enn nýtt dæmi til aö sýna hvaö vér getum afrek- að meö samtökum af eigin rammleik, þvi á tveim árum hafa verzlunarfélögin, þó þau séu aðeins aö skapast, oröiö hvatamenn til aö koma á reglu- bundnum gufuskipsferöum kringum meira en hálft landið, og þegar verzlunarfélögin eru komin á fastan fót og oröin al- menn um allt land, þá fjölga gufuskipaferöirnar af sjálfum sér og þar meö reglulegar sam- göngur milli héraöanna. Verzl- unin eykur vörumagniö, vöru- magniö fjölgar skipunum, skipafjölgunin eykur alla út- vegu landsbúa, útvegir og afli landsbúa getur aukizt svo, bæöi til lands og sjávar, aö engum er unnt aö segja takmörk þess. Vér þorum aö fullyröa, aö meö þvi aö efla verzlunarfélögin i sama eöa áþekku lagi og verzlúnarfélög Norðlendinga, sem hér var skýrt frá, og stofna fleiri meö sama lagi þar sem þvi veröur viö komiö, þá mund- um vér aö tveim árum liönum ýkjulaust geta átt von á fjórum gufuskipum, sem færu kringum land á tiltekna staöi og væri þaö ekki litil framför frá þvi sem nú er, en þaö játum vér aö til þess aö þetta komist I verk þá stoöar ekki aö hugsa sig lengi um eöa horfa aögjörðalaus I gaupnir sér”. Jón Sigurðsson var lifsreyndur þegar hér var komiö sögu og hann gekk þess ekki dulinn aö hugsjón félagshyggjunnar ætti ýmsu erf- iöu aö mæta. Hann vildi gjarnan mæta ádeilum og efasemdum I þeirra garð strax fyrirfram og þvi segir hann áöur en greininni lýkur: „Vér þykjumst sjá aö landar vorir muni fljótt taka á skarp- leika sinum og finna töluveröa agnúa á þessum félaga-sam- tökum. Vér vitum meö vissu aö oss er ekki sú gáfa gefin aö finna þá alla, en vér þykjumst geta fundiö tvo sem eru fhugun- arveröir, fleiri sjáum vér ekki aö sinni sem oss þykja hættu- legir. Menn geta sagt aö þessi félög séu til þess aö eyöileggja alla kaupmenn, alla fasta verzlun I landinu, alla kaupstaöi, og und- ir eins og félögin dragi alla verzlun undir sig þá leiöi þau til þess aö gera alla bændur aö kaupmönnum eöa meö öörum oröum: aö gjöra alla verzlun landsins aö vitleysu, þvi enginn bóndi geti verið kaupmaöur jafnframt eftir þvi sem nú hag- ar til, nema til þess aö skemma hvort tveggja bæði fyrir sér og landinu. Þetta er ekki ósenni- lega talaö, ef aö væri svo hætt viö aö sú aöferö yröi höfö sem leiddi i þessa stefnu, en hér er ekki hætt viö þvi. Sú stefna, sem verzlunarfélögin taka, er aö oss viröist allt ööruvisi og hættulaus. Þaö er nú fyrst aö ekki er aö gera ráö fyrir að allir menn, hver og einn einstakur gangi I þessi félög, þar munu ævinlega veröa nógir eftir handa kaupmönnum þeim sem hafa lag á að koma sér betur eöa gefa betri prisa aö vér ekki nefnum hina, sem eru skuld- bundnir meö árgjaldi til aö verzla viö kaupmenn ævilangt. Þaö er mjög mikil skamm- sýni og eintrjáningsskapur aö llta alla jafna einungis á „pris- ana” sem manni eru boönir af öörum en gæta ekkert aö hinu hver munur er á að hafa ekkert vald á neinum prisum sjálfur, hvorki I hönd né úr, og ekki hafa neina minnstu hugmynd um hvernig prisarnir ættu aö vera ef þeir væru réttir, ellegar á hinu aö hafa alla prisa i hendi sér bæöi aö og frá, og vita þar aö auki hverjir réttir og sannir prisar eru, þvi þetta geta fé- lagsmenn vitaö og eiga aö vita, þegar þeir hafa verzlun sina saman, og hyggja aö ráöi fé- lagsins eins og skynsamir og greindir menn. Það er þetta sjálfsforræði I verzlunarefnum sem er aöalgagn af verzlunar- félögunum og sem er margra peninga viröi. Enginn ætti aö geta metiö þaö eins og vér ís- lendingar, sem höfum svo þrá- faldlega oröiö aö missa nauö- synja vorra ár eftir ár, láta oss lynda úrþvætti úr öllum varn- ingi, sem enginn vildi nýta ann- ars staðar og engum þótti boö- legur, taka á móti skemmdri matvöru, maökaöri og fullri af allskonar óþrifum, og þakka fyrir aö fá heldur þetta en ekki neitt og segja meö manninum sem keypti brennivinsdregg: „spyrjum ekki hvaö þaö kost- ar, þökkum guöi þaö fæst”. Vér veröum enn aö fara nokkrum orðum um þann ótta, sem sumir þykjast hafa aö ef verzlunarfélögin yröu drottn- andi þá mundu þau einoka verzlunina miklu verr en nokk- ur kaupmaöur nú, þvi oft heyra menn það á Islandi aö enginn sé verri blóðsuga á löndum sínum I kaupum og sölum heldur en Islendingar þeir sem gefi sig aö verzlun. Vér skulum nú ekki orölengja um þann vitnisburö, — hver veit nema hann sé vott- ur um aö tslendingar hafi meiri gáfur til verzlunar en læri- meistarar þeirra, þegar þeir fá aö njóta sin? — en vér getum einungis sagt, aö hvort sem nokkuö væri hæft i honum eöa ekki, þá getur hann ekki meö neinu móti náö til félaganna. Þetta er aö oss viröist i augum uppi, þvi þegar ætti aö gjöra ráö fyrir þesskonar einokun þá yrðu félögin aö vera sundruö og eyöilögö og verzlun þeirra aö vera komin i hendur einstakra manna. Þegar félögin væru i fullu fjöri og nálega hver maöur I héraöinu ætti þátt I þeim, minni eöa meiri, þá gætu slik félög aldrei orðiö einokun- arfélög vegna þess beinlinis, aö þau gætu engan einokaö nema sjálf sig. Þaö er þvi hiö bezta ráö sem vér aö endingu getum gefiö les- endum vorum á tslandi aö tef ja ekki viö aö ganga i verzlunarfé- lög, sem hafi þann tilgang að gjöra verzlun vora innlenda I eiginlegasta skilningi, heldur aö þeir kappkosti sem mest aö ná hlut I þessum félögum og koma þeim i blóma. Þess eins skyldu félagsmenn gæta ná- kvæmlega aö vera vandir aö þeim forstööumönnum sem þeir kjósa og aö sjá sér út.unga og efnilega menn til aö læra til verzlunar og ganga I þjónustu félaganna undir stjórn for- stööumanna þeirra. Uppgang- ur félaganna er mjög undir stjórn þeirra kominn, en þó veröa menn jafnframt aö treysta upp á heppni og lán, og eins lika að vera viö þvi búnir aö óheppni kunni aö henda sem enginn getur fyrir séð. Þaö er einkenni hinnar góðu stjórnar aö færa sér heppnina forsjálega I nyt til hagnaöar félaginu og aö sjá svo viö óheppninni, aö hún valdi sem minnstu tjóni. I verzlunarfélögunum og góöri stjórn þeirra er fenginn einn hinn bezti og vissasti visir til sjálfsforræöis”. 011 ber grein þessi einkenni þess, aö þar skrifar maöur sem vill aö frelsiö sé notaö til aö byggja upp réttlátt mannfélag. Hann veit að slikt gerist ekki af sjálfu sér. Til þess þarf félags- þroska. Vilji almenningur tryggja sér réttláta verslun verö- ur hannaö þora aö taka þá áhættu aö eiga verslunina sjálfur. Sá er skrifaöi þessa grein myndi sennilega segja nú aö menn kveini og kvarti án þess að gera nokkuð til að bæta ástandið. Hann myndi segja, að ekki vanti samtök til aö gera fjárkröfur á hendur atvinnuvegunum og rik- inu. Þaö vanti heldur ekki að kvarta og kveina undan verslun- inni. Menn gera kröfur sér til handa og segjast þá ekki þurfa að hugsaum aðra. Enað reka versl- un og atvinnufélagslega er minna talað um. Jón Sigurösson taldi að þaö væri leiöin til aö ná rétti al- mennings. Þaö var draumur Jóns Sigurös- sonar, aö Islendingar almennt — islensk alþýöa — nyti verslunar- frelsisins með þvi aö taka verslunina I eigin hendur og versla við félagsverslun sem væri almenningseign og léti alla njóta sömu kjara. Að sjálfsögöu þótti honum eðlilegt aö svipaö gilti um aöra atvinnu. Honum hefur oft oröiö hugsaö um þaö aö kjósendur hans tóku ekki boði Asgeirs skip- herra og þáöu aö hann veitti for- stööu félagsverslun almennings vestra.Þá hefur hugur hans dval- iövið þá draumsýn, að kjósendur hans almennt ættu verslun As- geirs Asgeirssonarogallan útveg hennar. Sú draumsýn heföi getaö veriö veruleiki. En þó að dýr- mætu tækifæri heföi verið sleppt vildi Jón Sigurösson vera hvata- maöur þess aö slikir möguleikar væru notaöir þó aö siöar yröi. Til þess birti hann ritgerö sina 1872. Og ekki fæ ég betur séö en aö boö- skapur sá sem þar er fluttur sé enn i' fullu gildi og eigi erindi viö samtiö okkar. Jóni forseta sárnaöi tómlæti landa sinna aö taka ekki verslun- ina I eigin hendur á félagslegum grundvelh, svo mjög, að hann kallaöi þaö aö láta sig flæöa á sama skerinu ár eftír ár. Enn myndi honum sýnast aö islensk þjóö væri aö mörgu leyti á sama flæðiskeri stödd, kveinandi og kvartandi aö visu, en án þess aö leita raunhæfra bjargráöa. Þaö var draumsjón Jóns for- seta, aö þjóö hans leitaði félags- legra úrræöa til aö gera mannfé- lagiö réttlátt. Hann var óþreyt- andi aö hvetja landa sina og standa I stjórnmálaþrefi af þvi hann vissi aö þar opnaöist leiö til réttlátara og farsælla mannllfs, ef félagsþroski væri til aö nota. Þaöer skýringin á þvi hvernig á- gætir menn endast til ab standa i pólitisku striöi alla ævi. Lifsstarf Jóns Sigurössonar, — atvinna hans sem hann haföi framfæri sitt af var á sviöi söguvisinda, en þar stóöhann i fremstu röð sagnfræö- inga fyrr og slðar. Stjórnmála- starfiö var honum tómstunda- starf sem hann haföi 1 hjáverkum aö mestu. Hætt er við aö allmikiö bresti á aö almenningi nú sé fyllilega ljóst þaö sem Jón Sigurðsson vissi og boöaöi, aö vegur sjálfstæörar þjóöar til jafnréttis og almennrar hagsældar er félagshyggja al- mennings sem tekur ábyrgö og á- hættu þjónustu og reksturs á sin- ar hendur. Flateyri viö önundarfjörö á tímum brautryöjendanna. Svipmynd frá Isafiröi á skútuöldinni. Fiskur breiddur til þerris. Húsiö fremst á myndinni til vinstri er hús Asgeirs kaupmanns Ásgeirssonar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.