Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 29. júli 1979. Til afgreiðslu strax 40 ha. m. grind kostar kr. 1.380.000.- ca. 65 ha. m. grind kostar kr. 1.890.000.- ca. 65 ha. m. upph. húsi kostar kr. 2.400.000,- ca. Eigum óráðstafað nokkrum T009 heyhleðslu- vögnum á sérlega hagstæðu verði. 27 rúmm. með 2 hjólum kr. 1.700.000.- ca. 27 rúmm. með 4 hjólum kr. 1.950.000.- ca. VCIABCCG Sundaborg 10, símar 86655 og 86680 Heyyfirbreiðslur sem duga árum saman. Fást i flestum kaupfélögum. Hagstætt verð. Pokagerðin Baldur. Stokkseyri. Simi: 99-3310. Við stofnum sparisjóð Hafinn er undirbúningur að stofnun nýs sparisjóOs á höfuðborgarsvæöinu. Auk almennrar sparisjóösstarfsemi mun sparisjóOurinn beita sér fyrir aOstob og fyrirgreiöslu viö einstaklinga og félög sem tengjast baráttunni gegn áfengisbölinu og einnig starfrækja almenna fjármálaráO- gjöf fyrir einstaklinga. TekiO skal fram aO stofnun og starfræksla sparisjóösins veröur ekki aö veruleika nema leyfi stjórnvalda fáist. Þvi betri sem undirtektir veröa þeim mun liklegra verOur aö telja aö leyfiö veröi veitt. Söfnun stofnfélaga er nú aO hefjast og er þátttaka öllum heimil, enda skuldbindi stofnfélagar sig til aö greiöa kr. 100 þúsund sem stofnframlag innan 3ja mánaöa frá þvi aö ráöherra veitir leyfi til stofnunar sparisjóösins og stofni auk þess vaxtaaukareikning meö 12 mánaöa uppsagnar- tima í sparisjóönum strax og hann tekur til starfa og leggi inn á hann meö jöfnum greiöslum fyrsta áriö a.m.k. kr. 250 þúsund. Stofnframlag er óafturkræft nema sparisjóön- um veröi slitiö. Listar fyrir þá sem vilja gerast stofnfélagar munu liggja frammi á nokkrum stööum f Reykjavik frá mánudeginum 30. júli til þriöjudagsins 7. ágúst nk., en einnig er hægt aö skrá sig hjá undirbúningsnefndarmönnum. 1 undirbún- ingsnefnd eru: Albert Guömundsson, alþm., Arni Gunn- arsson, alþm., Baldur Guölaugsson, hdl, Björgólfur Guö- mundsson, forstjóri, Ewald Berndsen, forstööumaöur, GuOmundur J. GuOmundsson, formaöur Verkamanna- sambands tslands, Guömundur G. Þórarinsson, verkfræö- ingur, Hilmar Helgason, stórkaupmaOur, Jóhanna SigurO- ardóttir, alþm., LúOvfg Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri, Pétur Sigurösson, formaöur Sjómannadagsráös, Ragnar Júliusson, skólastjóri, Svava Jakobsdóttir, alþm., Sveinn Grétar Jónsson, verslunarmaöur og Viihjálmur Þ. Vil- hjálmsson, framkvæmdastjóri. Listarnir liggja einnig frammi hjá eftirtöldum aöilum: Verslunin Týli hf. Austurstræti 7, Verslunin Sportval, Laugavegi 116, Þorsteinn Guölaugsson, endurskoöandi, Háaleitisbraut 68, Austurver. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20, Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102, Lyfjabúö Breiöholts, Arnarbakka 4-6. Stefnt er aö þvl aö stofnfundur sparisjóösins veröi haldinn fyrir lok ágústmánaöar nk. Undirbúningsnefnd. .Unglingavinna viö Mikiubraut (26/6. 1979) Ingólfur Daviðsson: Litið á f ólk í görðum Undirrituöum verður tiöförult um Miklubrautina I Reykjavik. Þar hefur um skeiö veriö flokk- ar unglinga aö vinnu I tr jábelta- reitunum löngu. Unglingamir hreinsa burtu illgresi, jafna moldina, klippa dauöar greinar, laga vöxt trjánna ef þurfa þykir o.s.frv. Svona er þaö um alla borgina, þaö er lagfært og gróöursett I blómabeö og trjá- reiti, slegnir grasblettir og sitt- hvaö fleira undir stjórn reyndra verkstjóra, sumra næsta ungra aö árum. Þetta eru sannarlega holl og nytsöm störf og þrosk- andiefveler stjórnaö. Ungling- ar læra aöumgangast gróöurinn og öðlast aukinn skilning á gróöurfari og ræktun. Mynd er hér birt af einum unglinga- vinnuflokknum viö Miklubraut. Unglingarnir voru að vinna inni á milli trjáraðanna og grillti aöeins I bök og höfuö. En svo kallaöi verkstjórinn, ung stúlka, og vildi fasra flokkinn á nýjan staö, og þá gafst tækifæri til skyndimyndatöku framan viö trjábeltiö, sem ekki var enn ' fulllaufgaö þó júnl væri að kveöja. Einstúlkan settist bara I hjólbörurnar sínar, verkfærin höföu þær lagt frá sér, auösjá- anlega lá vel á hópnum. Hafið þiö litiö I nýlega almenningsgaröinn viö Grund- argeröi I Smáibúöahverfinu I Reykjavlk — Reykvikingar? Þaö er sannarlega ómaksins vert, þvi aö þetta er fagur, snyrtilegur staöur I skjóli lim- geröa og trjábelta. Þarna eru „grænar grundir” listræn stein- hæö og sérlega fallegir blóm- reitir. Anægjulegt er aö reika um garöinn til skoöunar og fá sér hvlldar- og Ihugunarstund á bekkjunum, eins og strákarnir fjórir, sem búnir voru aö leika sér lengi og vildu fá sér „fugls- hvlld”, en tóku svo fljótlega sprettinnaftur.Tværkonur sátu með prjóna slna og hekludót og rif juöu upp gömul atvik utan úr sveit. Nokkrir sjómenn gengu framhjá íhrókaræöum. „Þegar ég var á Eldborginni” heyrðist mér einn þeirra segja. Annar var myndskreyttur mjög (tattóveraöur) á handleggjum og brjósti. „Viö skulum tylla okkur smástund hérna I gras- ið”, sagöi hann, „hér á Islandi er svo notalegt á sumrin og aldrei of heitt, það er mikil blessun. Auövitaö er gaman aö reika undir pálmatrjám langt suöur i löndum, ef maður sér þá nokkuö eða skynjar nema helst kvenfólk, menn veröa hálf-sljóir I hitasvækjunni. Ekki vildi ég eiga heima þar, drottinn minn! ” Það er ltka notalegt I gömlu gróörarstööinni (Einarsgarði viö Laufásveg) I góöu veðri. Þangað lagöi undirritaöur leiö slna meö hóp lyfjafræöinga einn daginn. Það tilheyrir námi þeirra aö þekkja allmargar plöntur ogkunna aö greina eftir Flóru. Viö höfðum haft æfingu I plöntugreiningu lengi dags og fórum siöar út á göngu aö lita á villigróöur og garöa. Pómónu- llkneskiö ber hátt I garðinum, en hvaö er Pomona og hvaö er hún aö gera I Einarsgaröi? Jú, Pomona var rómversk gyöja garöræktar og á þessum slóöum voru tilrauna- ræktunarreitir Einars Helgasonar og „Einar 1 Gróörarstööinni” ræktaöi furöu margt. Hann var eldhugi, sem vaktimikinnáhuga á hvers kon- ar ræktun. Hér I gróðrarstöðinni voru m.a. haldin mörg garö- yrkjunámskeiö á hans vegum, ogsóttuþau fólk viöa aö. Sams- konar námskeiö voru lengi haldin I gróörarstööinni á Akur- lillllalÍSKr \v vl , \ ■ W 7 Lyfjafræöingar viö plöntugreiningu I gömlu gróörarstööinni R.vlk 13/7. 1979

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.