Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 10
10 Siinnudagur 29. júli 1979. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simi 33560. KOSTA- ÞRÍHJÓL Níðsterk Exquist þríhjól Þola slæma meðferð Sver dekk, létt ástig Mjög gott verð Heildsölubirgðir: Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirlÍKHjandi flestar stœrðir hjólbarða sólaða ug ttýja Tökum allar venjulegar starDlr taJólbarOa tll eólunar Dmrelgun — JatnvBglastllling HEITSÓLUN KALDSÓLUN Mjög gott verö GUMMI VINNU Fljótoggóð STOfAN þjónusta Hí Oplö alla daga PÖSTSENDUM UM LAND ALLT Skiphott 35 105 REYKJAVÍK aimi 31055 Jörð óskast Stór bújörð óskast til kaups nú þegar. Æskileg staðsetning á Vestur-, Suðvestur- eða Suðurlandi. Gott verð i boði fyrir rétta eign. Tilboð með greinargóðum upplýs- ingum um húsakost, stærð lands ræktað og óræktað, vélar, tæki og áhöfn sem gæti fylgt og hugsanlegt verð, sendist til aug- lýsingadeildar blaðsins fyrir 15. ágúst 1979 merkt „Bújörð”. Bújörð til sölu Auglýst er eftir tilboðum i jörðina Mið- sitju i Blönduhlið Skagafirði. Jörðinni fylgja veiðiréttindi. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Frestur til 20. ág. nk. Allar upplýsingar gefur Sigriður Pálsdóttir, Hvanneyrarbraut 58, Siglufirði. Ferðaiðnaður aukabúgrein fyrir íslenska bændur? Steingrímur Hermannsson, landbiinaöarráðherra, er um þessadaganaað reyna að hugsa ný Urræði fyrir bændur, en bændastéttin virðist um þessar mundir hafa orðiö einhverjum sérstökum ömurleika að bráð. Vandræði bænda eru ein- kennileg, sauðkindin passar ekki I verðbólguþjóðfélagið, en er þó ómissandi — iðnaðarins vegna, og Islenskar m jólkurvör- ur seljast bara fyrir slikk, ef fariö er Utfyrir landið til að selja. Það er ekki nýtt, að reynt sé að finna nýjar búgreinar handa bændum. Minkarækt, refarækt, silungarækt og garðrækt. Ekk- ert af þessum sáluhjálparatrið- um virðist þó hafa dugað til að gera þau að alvarlegri búgrein, og manni býður I grun, að vandamál bænda megi leysa með mörgum nýjungum, þótt ekki henti það sama á öllum býlum landsins. Bændur i ferðabransann Ein er þó sú búgrein er bænd- ur hafa lítið sinnt, en ermikil að vöxtum erlendis, en þaö er að selja ferðafólki mat og gistingu. Gistingu og morgunverð. Viða erlendis drýgja sveitamenn tekjur sinar með þessari aðferð. Nýverið rákumst við á grein, þar sem sagt var frá hópi franskra bænda i Lyons, sem hafa fundið upp á þvi að laða ferðamenn til sin með sérstök- um aðgerðum. Þeirhafa stofnað sérstakt félag, SICA. Þeir munu byggja sérstakt hótel við Cubliz vatnið, þar sem aðstaða er til siglinga. Þar verða verslanir og góð aðstaöa fyrir tjaldvagna, tjöld og hjól- hýsi. Þeir leggja áherslu á útilif, og vilja helst fá fjölskyldur til þess að eyða sumarleyfum sinum þarna. Ef til vill gætu Islenskir bænd- ur, sem margirhverjir eiga stór hús, frá dögum mannmargra Geta islenskir bændur náð utan um erlenda og innlenda feröamenn og selt þeim þjónustu? Getur móttaka ferðamanna orðiö arðvænleg aukabúgrein á islandi eins og viða erlendis?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.