Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 11
muHumi!1 Sunnudagur 29. júli 1979. 11 Nýir möguleikar eru stööugt aö opnast til feröalaga. Nýir feröamannastaöir eru teknir I notkun um allan heim og ferö- ir um Noröurálfu hafa aukist. Menn leita ekki lengur sólarinnar ein- vöröungu i sumarleýfinu, heldur leita I auknum mæli á vit óbyggöa og á fáfarna staöi. Ótal möguleikar ónýttir á íslandi og í öðrum norðlægum löndum heimila, boöiö fjölskyldum aö- stööu yfir sumarmánuöina, til dæmis leigt út herbergi, eöa jafnvel ibúöir. Hestaleiga og margt annaö kemur einnig til greina. Bændur reka gott hótel i Reykjavik. Ef til vill gæti fyrir- greiösla viö feröamenn oröiö hliöarbúgrein á bæjum, þar sem aðstaöa er fyrir hendi, þótt ekki sé nú farið út i stórrekstur, eins og frönsku bændurnir hafa lagt fyrir sig. Þetta leiðir hugann að ööru, sem nú er vinsælt f Frakklandi, en þaö er aö taka á leigu smá- eyjarundan ströndum landsins. Það eru smföaöir sumarbústaö- ir á smáeyjar og þeir leigöir fólki til dvalar. Hundruö eyja eru i Breiöafiröi og viöar. Ef til vill væri unnt aö leigja þær erlendum ferðamönnum, ef húsnæöi væri fyrir hendi. Til marks um veröiö, sem frönsku eyjarnar eru leigöar á, þá erulitlueyjarnar leigöar fyr- ir um þaö bil 400 þúsund krónur á viku. Manni kemur í hug margt, sem þvf veldur aö menn úr stór- borgum kjósa aö eyða sumar- leyfi sfnu á „eyðieyju” fjarri lffsins glaumi. Auönarfriöur en andstæöa skarkala og mengun borgarlffs- ins, og dálitið kóngsrfki, lftil eyja, sem menn hafa Ut af fyrir sig, þó ekki sé nema eina viku, er þeim mikils viröi. Grænland að verða ferða mannaland Hiö niöurdrepandi tiðarfar á Islandi, viröist þó gera mikinn skurk I allan reikning. Ljós- myndarar feröamálaráös eru mjög heppnir meb veöur, annaö verður etóci sagt, og sama er að segja um aöra þá er ljósmynda hér á landi fyrir feröaiönaðinn. Svona veöurlýsingar, ósannar myndir, ætti aö banna. Við eig- um aö auglýsa storm og regn, veðurfar þessa lands, eins margbreytilegt og þaö er. Hér eru sumardagar, og menn geta verið heppnir meö veöur, — en lika óheppnir. Erlendir feröamenn setja veðurfar ekki mikið fyrir sig. Þeir eru ekki aö fara í sólar- landaferö þegar þeir koma til Islands. 7000 feröamenn lögðu til dæm- is leiö sfna til Grænlands á sfö- asta ári, til aö aka þar á hunda sleðum ogfara á skföum. Græn- lendingar a-u lika byrjaöir aö flytja út veisluis (klaka) sem vinsæll er I veislum fina fólks- ins. Þeir bjóða upp á mörg hundruö ára gamlan is í viskf-glasiö og selja bara vel. Annars geta íslending- ar átt von á mun harðari sam- keppni frá Grænlendingum i feröaiönaöinum. Veriö er aö vinna aö flugvallargerð I Godthab, og verður þar flug- braut fyrir þotur. SASflugfélagiö gerir ráö fyrir mikilli aukningu i Grænlands- flugi, þegar nýi flugvöllurinn veröur fullgeröur, og kanadfsk flugfélög hafa sótt um aöstööu, en aöeins tveggja tfma flug er frá Frobisher flóa til Godthab. Þettasýnir betur en annaö, aö norölæg lönd eru ekki dæmd úr leik veöursins vegna, áhugi fýr- ir óbyggðum og strjálbýli norö- urslóða er vaxandi. Bændur ættu að athuga ferðaiðnaðinn frekar Hér hefur nú veriö lýst nokkuö möguleikum sem bændur hafa til þess aö hafa arö af ferða- mönnum. Úrræði hinna frönsku bænda henta ef til vill ekki islenskum bændum. Þó hygg ég, aö bændastéttin ætti að athuga þessi mál vel, safna þarf upp- lýsingum um húsakost, sér- kenni jaröa og fleira. Stórframkvæmdir eru ágæt- ar, en henta ekki öllum. Gott dæmi er ævintýrið um Bjarkar- lund og ævintýriö um Reykja- hlið en þessi dæmi sýna aö eitt getur heppnast en annað ekki, en ef bændur ná aö laöa erlenda og innlenda feröamenn heim I héröö, má hafa af þvi árvissar tekjur og skemmtan, þvf maöur er manns gaman. JG — Heldur þú aö manninum þfnum finnist ég vera leiöinlegt? — Ég get ekki hækkaö launin þin en ég skal reyna að hafa þig afsakaðan þegar starfsfólkiö er aö safna í gjafir hvort handa öðru. 200 I. •53 Frystir 53 I. Kælir 222 I. -55 allar af Philips og Philco kæliskápum 180 I. •53 ■ 180 -48 160 I. -55 140 -46- £ 270 •55 Frystir 40 I. Kælir 200 I. -53 Frystir 38 I. Kælir 187 I. 220 -55 heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚN 8 - 15655

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.