Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 29. júli 1979.
'UiIlU'l'
7
Stórmót '79
Stórmót sunnlenskra hestamanna verður
háð á Rangárbökkum, dagana 11. og 12.
ágúst nk. Mótið hefst kl. 13 báða dagana.
Dagskrá:
1. Á mótinu verða sýndar og dæmdar ó-
sýndar hryssur og hryssur sem ekki hafa
hlotið 1. verðlaun.
2. Sýnt og dæmt gæðingaúrval átta
hestamannafélaga austan Hellisheiðar i
A- og B-flokkum.
3. Gæðingakeppni unglinga 13-15 ára og 12
ára og yngri.
4. Kappreiðar: Skeið 250 m.
skeið 150 m,
stökk 250 m,
stökk 350 m,
stökk S00 m,
brokk 800 m,
Til verðlauna i kappreiðum verður varið
30% af aðgangseyri mótsins. Fyrstu þrjú
hross i hverri grein fá verðlaunapening.
Aðeins úrvalshross verða skráð til keppni.
Lágmarkstimar til skráningar eru: i 25 m.
skeiði 26 sek.,
i 150 m skeiði 17,5 sek.
i 250 m stökki 20 sek.
i 350 m stökki 27 sek.
i 800 m stökki 66 sek.
i 800 m brokki 1,55 sek.
Á laugardegi verða dæmdar hryssur og
gæðingar i öllum flokkum, einnig fara þá
fram undanrásir i kappreiðum og fyrri
sprettir i skeiði og brokki. Þátttaka i kyn-
bótasýningu og kappreiðum tilkynnist
Magnúsi Finnbogasyni, Lágafelli, simi
um Hvolsvöll fyrir þriðjudagskvöldið 7.
ágúst nk.
Hestamannadansleikur i Hvoli, laugar-
dagskvöldið 11. ágúst. Kaktus leikur.
Hestamannafélögin: Geysir, Kópur, Ljúf-
ur, Logi, Sindri, Sleipnir, Smári og
Trausti.
KREBS
sparar stórlega efni og tíma við málun á
ójöfnum og grófum flötum.
KREBS
hentar jafnt til vinnu utan sem innan dyra
KREBS
er til í stærðunum 40-150 vatta/ afköst frá 12-28
lítrar á klukkustund.
KREBS
eru ódýrustu málningarsprautur á markaðn-
um miðað við afkastagetu
KREBS
þeytir málningu með allt að 70 kg. fercm
þrýstingi á flöt — gefur þar með besta festu á
efni.
I^PISVEINN EGILSSON HP
FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100
----J
KREBS
MÁLNINGARSPRAUTUR
Tímínn er
peningar
Auglýsicf
:
i Tímanum í
ERUM FLUTTIR
AD SKÓLA VÖRÐUSTÍG14
,gbtu ofc
'p'SS**
Sportfatnaður ogskór i úrvali
Q PATRICK
adidas =
uhlsport
HENSON
TENSON—BOLA
Sími 24520
Bikcirínn /f.