Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 29. júli 1979. Nýja hraðfrystíhúsið i gang á miðju næsta ári Rætt við Helga Jónatansson, framkvæmda- stjóra Hraðfrystihúss Patreksfjarðar AM — Eins og lesendur hafa oröiö varir viö voru Timamenn á ferö um Vestfiröi á dögunum og reyndu aö lfta viö hjá sem flestum framámönnum i atvinnulifi og sveitarstj'órnarmálum á leiö sinni. Þegar komiö var á Pat- reksfjörö var Helgi Jónatansson framkvæmdastjóri Hraöfrysti- húss Patreksfjaröar, fenginn til aö segja okkur frá umsvifum þar i sjávarútvegi og fiskverkun og varö hann vel viö þeirri málaleit- an. „TJtgerö hér á Patreksfiröi held ég óhætt sé aö segja, aö gangi nokkuö vel”,sagöi Helgi. „Vertlö hér gekk mjög vel og héöan voru geröir út allmargir vertiöarbát- ar. Hinu er þó ekki aö leyna, aö Helgi Jónatansson. Sedan Byggöur á grind með 65 ha. tvígengisvél (Gamla Saab-vélin) Gormar á öllum hjólum og bíllinn því dúnmjúkur i holum og eiginleikar bílsins i lausamöl eru frábærir. Bfllinn er mjög hár undir lægsta punkt og þvi tilvalinn í veiðiferðir og ferðalög. Verðið er hreint ótrúlegt. Eigum aðeins örfáa bíla til afgreiðslu strax. Dragið ekki að panta bil - Hafið samband við sölumenn okkar TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi v/Sogaveg - Simar 33560 - 37710 yfir sumartimann eru menn nokkuö I vandræöum meö hvaö gera skuli viö þessa heföbundnu vertiöarbáta, þar sem þeir eru einkum geröir út á linu og net og litill afli á þau veiöarfæri á sumr- in. „Þessi afli — og afli þessara báta yfirleitt — er unninn hér I þremur fyrirtækjum. Þar ræöir um Hraðfrystihús Patreksfjarö- ar, Hraöfrystihúsiö Skjöld og Odda hf„ sem er saltfiskverkun- arstöð. Ég vil einnig geta þess, aö hér er geröur út stór floti af minni bátum yfir sumartimann, sem viö köllum einu nafni trillur. Þetta eru allt frá 2-3 tonna bátum og upp 115 tonna báta og nokkrir eru um 20-30 tonn”. Nýtt frystihús „Þaö fyrirtæki, sem ég starfa við, Hraöfrystihús Patreksfjarö- ar, er um þetta leyti 40 ára gam- alt og hefur starfað i gegnum árin i húsi sem byggt var fyrir jafn löngum tima hér i öðrum enda staðarins, þeim endanum sem fjarst er höfninni, en 1963 var á- sumar keypt verulegt magn af fiski norðan frá Tálknafiröi, sem viö höfum keyrt hingað, en sjálfir hafa þeir ekki getað annað öllum þeim afla sem þeirra nýi skuttog- ari hefur komið með að landi”. Tíu vertíðarbátar og togari , ,Tiu bátanna hér á Patreksfirði eru heföbundnir vertiðarbátar, um og yfir 200 tonn, og skiptast þeir nokkuö jafnt á milli þessara þriggja fyrirtækja, sem ég nefndi, en auk þess er Hraðfrysti- húsiö Skjöldur með einn togara, sem heitir Guðmundur I Tungu. Hann er 300 tonn og var keyptur frá Súgandafirði og hét þá Trausti”. Hafnarmál „Hafnarmálin hafa verið tais- vert vandamál hér, en höfnin hefur verið ansi lltil fyrir allan þann flota sem hér er. Þó verður að segjast, að nokkur bót hefur verið aö þvl, að hér hefur nýlega verið unnið að dýpkun á höfninni, Frá Patreksfiröi. Bygging nýja hraöfrystihússins fyrir miöri mynd. kveöiö aö reisa nýtt frystihús hér á hafnarsvæöinu á vegum þessa fyrirtækis og hlaut þaö samþykki viökomandi sjóöa, Fiskveiðasjóös og Byggöasjóðs og var tekiö inn i svokallaöa hraðfrystihúsaáætlun. Hún var gerö af Framkvæmda- stofnun 1974 og stefnt aö þvl, aö henni skyldi lokið 1977. A þessum tima var byrjaö á allmörgum frystihúsum vitt og breitt um landið, en þaö veröur aö segjast, aö þessi uppbygging hér hefur gengiö vægast sagt illa. Húsiö er nú, sex árum síöar, aöeins rúm- lega fokhelt. Þarna er mörgu um aö kenna. Við höfum mætt skiln- ingsleysi i sjóöunum og marg- háttaðir erfiöleikar, bæði póli- tiskir og aörir, hafa komiö I veg fyrir aö þetta fyrirtæki fengi eöli- lega fyrirgreiöslu”. Tekurtil starfa á miðju næsta ári „Nú litur þetta allt hins vegar miklu betur út. Viö teljum okkur hafa fengið vilyröi fyrir nægilegu fjármagni til þess aö komast i gang, og er von okkar, aö á miöju ári 1980 veröi húsiö tekiö i notkun. Þannig eygjum viö nú loks ljós meö þetta fyrirtæki, eftir marg- vislegar þrautir. Ég vil taka fram, aö þetta hús er i eigu hluta- félags, þar sem Kaupfélag Pat- reksfjaröar er stærsti hluthafinn. Hraðfrystihús Patreksfjaröar gerir út tvo báta og er lengst af meö þriðja bátinn I viöskiptum allt áriö. Yfir sumartimann kaup- um viö svo fisk af þessum smærri bátum. Þá höfum viö I vor og I sem skapaöi töluvert pláss fyrir minni bátana, en rýmkaöi jafn- framt um þá stóru. Þaö er samt sem áöur mjög nauösynlegt aö rýmka verulega hafnaraðstööu fyrir stærri bátana og togara, þannig, að hægt sé aö koma þess- um bátum aö til afgreiöslu á eöli- legan hátt”. 380 starfa við fisk- inn á sjó og landi „Hjá Hraðfrystihúsi Patreks- fjaröar vinna nú 50 og allt upp i 70-80 manns, og þegar flest er geta um 90 verið á launaskrá. Yf- ir vetrarmánuðina gæti ég trúaö aö hér á Patreksfiröi starfi um 250 manns aö fiskverkun I landi og um 130 á bátunum. Hér er all- nokkuð um aökomufólk og hér i vetur vorum viö með 33 útlend- inga, stúlkur frá Astraliu og Nýja-Sjálandi, sem reyndust mjög góður vinnukraftur. Þá er talsvert um aðkomumenn á bát- unum og einnig á fiskvinnslu- stöövunum. Ég hef sjálfur búið hér á Pat- reksfirði i tæp tvö ár nú, og min skoðun eftir þennan tima er sú, aö á Patreksfiröi sé hin æskilegasta aöstaöa til sjósóknar og fiskverk- unar. Mjög stutt er á einhver gjöfulustu miö viö landiö og tel ég, að hér ætti að stuöla að öflugri útgerð togara og báta, auk fisk- vinnslu i landi. Veröi aö þessu staöiö á skipulegan hátt, mun staðurinn eflast og geta upp á allt þaö boöiö, sem þarf til aö fólk vilji sækja hingaö og taka sér hér bú- setu”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.