Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 29. júli 1979, Sólbjartir miösumar dagar Mikið sólfar var á Suður- og Vesturlandi í síðustu viku og er ekki að sökum að spyrja, ásýnd lands og fólks breyttist oft allt að því eins skyndilega og veðurfarið. Gróður tekur f jörkipp og þýtur upp, sveitafólkið fer á teiginn og götur og garðar og sundstaðir i þéttbýli iða af líf i og sól- þyrst mannfólk teygar unaðsstundir okkar skamma og oft rysjótta sumars. Þessar myndir tóku Ijósmyndarar Tímans á ferðum sínum um höfuðborgina í sól- bjartri vikunni sem leið. Tímamyndir Róbert og Tryggvi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.