Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 29. júll 1979. 9 ____________Jón Sigurðsson: ___ Eru þeir reiðubúnir til nauðsynlegra aðgerða? Eru samstarfsflokkarnir nú orönir reiöubúnir til aö standa aö róttækum og raunhæfum aögeröum. Afstaöa Framsóknarmanna hlýtur aö taka miö af þvi. Margt bendir nú til þess aö ókleift muni reynast aö ná þeim markmiöum rlkisstjórnarinnar á þessu ári aö veröbólga veröi ekki meiri en 30-35%. Fyrir þessu eru fleiri en ein ástæöa. Einkum ber þó aö nefna þá ástæöu annars vegar aö ekki tókst aö áliönum vetri aö fá samstööu meöal stjórnarflokk- anna um ýmis ákvæöi i efna- hagslagafrumvarpi forsætis- ráöherra Ólafs Jóhannessonar, og varð þvl aö slá af ýmsum atriöum viö gerö laganna. Hins vegar veröa áhrif ollukreppunn- ar þau, aðmiklar veröhækkanir hljóta að verða um fram þaö sem ætlað haföi veriö, en m.a. vegna andstööu innan sam- starfsflokkanna gegn visitölu- ákvæöum efnahagslagafrum- varpsins hljóta þessar verð- hækkanir aö hafa áhrif á kaup- greiðslur nú I haust. Þegar efnahagslagafrumvarp Ólafs Jóhannessonarvar tilum- ræðu á Alþingi var þaö marg- sinnis tekiö fram I málflutningi Framsóknarmanna, bæöi á þingi og hér i Timanum, aö þaö skipti sköpum um framvindu mála aö menn féllust á heildar- endurskoðun visitölukerfisins. Þaö var greinilega tekiö fram, þegar lögin voru afgreidd, aö ekki heföi tekist að fá sam- starfsflokkana, einkum Alþýöu- bandalagið, til þess aö fallast á allar þær róttæku framfaratil- lögur sem I frumvarpinu höföu falist i þessu efni. Aö visu tókst að fá þaö megin- sjónarmiö samþykkt aö viö- skiptakjör ættu aö hafa áhrif á kaupgreiðslur, og að þessu leyti er vandinn nú minni en ella hefði orðið. Hitt er þó staöreynd og skiptir mestu nU, aö þessi áhrif eru langtum minni en eðli- legt væri. Atvinnuöryggið í hættu Menn veröa aö gera sér það ljóst, að nU er unnið að þvl jafnt og þétt, á þriggja mánaöa milli- bili, að koma á raunvöxtum i landinu. Þessi nýja og óhjá- kvæmilega fjármálastefna er forsenda þess að sigur vinnist yfir verðbólgunni. En þessi stefna fellur af vaxandi þunga á atvinnurekstur og framkvæmd- ir á sama tima ogheildarendur^ skoðun vlsitölukerfisins hefur' veriö frestað illu heilli. Þaö er ástæöa fyrir launþega aö gera sér þaö ljóst aö atvinnu- öryggi þeirra getur komist I mikla hættu ef atvinnurekstur- inn veröur aö búa viö þaö allt I senn: aö sæta veröiagshömlum, aö sæta oliuhækkunum, aö taka á sig sihækkandi fjármagns- kostnaö i vaxtaþróuninni — og veröa á sama tlma aö gjalda sl- hækkandi laun, sem m.a. hækka sjálfkrafa vegna hækkunar á öörum kostnaöariiöum atvinnu- rekstrarins!! Sennilega væri þaö launþeg- unum mest i hag aö visitölu- kerfiö yröi meö öllu tekiö Ur sambandium nokkurra mánaöa skeið og þaö sem fyrst, til þess m.a. aö draga úr veröbólgunni og minnka hin geigvænlegu áhrif olíukreppunnar. Allir tapa á frestunum Mennhljóta að gera sér.grein fyrir þvi nU oröið að allir tapa á þvi aö fresta sllkum aðgeröum. Þaö verða aö vera fyrir hendi verömæti til móts viö þá pen- inga sem settir eru i umferö i hagkerfinu. Ella veldur mis- munurinn aðeins aukinni verö- bólgu og þar af fljótandi erfiö- leikum. Og þaö er tómt mál aö reyna að telja sér trú um aö nú sé hægt aö fleyta sér áfram á lánum. Þaö veit hver einasti maöur sem reynir aö hafa ofan I sig og á I landinu. I þessu sambandi koma rlkis- fjármálin aö sjálfsögöu þegar upp i hugann. Ef halli veröur áframhaldandi á rekstri rlkis- sjóös, þá merkir þaö aöeins aukna skuldasöfnun og vaxandi veröbólgu. Þegar fjármálaráö- herra og aðrir forystumenn Framsóknarflokksins eru nú að vara samstarfsflokkana og all- an almenning viö vegna rikis- fjármálanna, þá er þaö þessi staöreynd sem vakir fyrir þeim. Efnahagslögin skiptu sköpum Rikisstjórnin var mynduð til þess að vinna bug á óöaverð- bólgunni, og hún hefur náö margvlslegum árangri, einkum með þvi að hjól atvinnullfsins fóru aftur I gang meö fyrstu að- geröum rlkisstjórnarinnar i fyrra haustoghafasnUist siöan. 1 ööru lagi hefur rlkisstjórnin markað hrein timamót I Islenskum efnahagsmálum og hagstjórn með efnahagslögun- um, sem kennd eru gjarnan viö forsæ tisráðherra ól af Jóhannesson. 1 þeim eru lög- bundin markmiö I fjárfestingar- málum, lánamálum og ríkis- fjármálum og þannig bindandi fyrir allar stjórnvaldsaögerðir. i þpim eru ekki minna verö ákvæöin um nýja stefnu I bankamálum og vaxtastefnu sem miöa að þvl að skera mein verðbólgunnar við rætur. i þeim eru loks ákvæöi um viömiöun visitölubóta á laun við þróun viðskiptakjara og þjóðartekna. Eins og Framsóknarmenn hafa margsagt var dregiö allt of mikiö Ur ákvæöum efnahags- lagafrumvarpsins. Þegar ollu- kreppan dynur nú yfir er fufi ástæða til þess aö menn taki á ný að hugleiða hin upphaflegu ákvæöi efnahagslagafrum- varpsins og taki afstöðu til þess hvort ekki er ástæöa til þess aö taka þau aftur upp til athugunar óbreytt og jafnvel hert til &am- ræmis viöalvöru orkumálanna. Rikisstjórnin stendur nú frammi fyrir þvl verkefni aö meta stööuna upp á nýtt I ljósi oliukreppunnar sem hefur harkalegáhrif á alla framvindu efnahagsmála. Þjóöarhagur er undir þvi' kominn, og þá jafn- framt og ekki slöur gengi rikis- stjórnarinnar sjálfrar, aö það takist nU þegar á haustdögum aö móta hörö viöbrögö viö aö- stæðunum. Nú þarf að meta stöðuna að nýju Nú ættu forystumenn stjórn- arflokkanna að sameinast um aö reikna oliu- og orkumála- dæmiö inn i hiö upphaflega efnahagsmálafrumvarp for- sætisráðherraogláta niöurstöö- una móta gerö næstu fjárlaga og þær efnahagsaðgerðir sem óhjákvæmilega erufram undan. Enn sem fyrr verður þaö náttúrulega hlutverk Fram- sóknarmanna aö knýja á um róttækar aðgeröir og leiöa sam- starfsflokkunum fyrir sjónir þá miklu nauösyn sem kallar á tafarlausar aðgerðir og á þaö, aö málamiölungetur ekki geng- iö endalaust þegar önnur eins áföll riöa yfir þjóöina og nú er orðið.Þvf miöurhefur þaðverið reynslan aö samstarfsflokkarn- ir sjá ekki nokkurn skapaöan hlut hjálparlaust. Enginn getur láö Framsókn- armönnum það að þeir þreytist á því aö þurfa sifellt aö standa I aö opna augu samstarfcaöil- anna fyrir augljósum staö- reyndum um þjóöarhag. Og menn veröa aö skilja þaö, aö einnig Framsóknarflokkurinn lagöi heiöur sinn aö veöi þegar hann gekk til stjórnarsam- starfeins. Enda þótt Alþýðu- bandalagiö og Alþýöuflokkurinn hafi veriö sigurvegarar i kosn- ingunum þá ber Framsóknar- flokkurinn ábyrgö á þvi að leiöa rikisstjórnina til farsældar fyrir land og lýö. Og Framsóknar- menn biöu ósigur I fyrra vegna þess aö þáverandi rikisstjórn tókstekki aö skila þeim árangri sem vænst haföi veriö. , NU þegar rlkisstjórnin hefur setið I tæpt ár og ný vandamál kalla á aögeröir er þaö ekki nema eðlilegt aö Framsóknar- menn vilji staldra örlltiö viö og fá aö vita i eitt skipti fyrir öll hvort samstarfsflokkarnir ætla aö halda áfram þessum leik sln- um viö endalausar frestanir og flótta, eða hvort þeir eru nU loks reiöubúnir til nauösynlegra aö- gerða. Afstaða Framsóknarmanna hlýturaömótast af undirtektum samstarfsflokkanna. JS menn og málefni Diesel-rafstöð Vil kaupa ca. 6 kw. diesel-rafstöð. Upplýsingar i sima 53755, Hafnarfirði. Kaupfélag Borgfirðinga - Ráðskona Kaupfélag Borgfirðinga vantar ráðskonu að veitingahúsi félagsins við Vegamót i Miklaholtshreppi frá 1. sept. 1979 eða siðar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Skúli Ingvarsson i sima 93-7200 Borgarnesi. Kaupfélag Borgfirðinga. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Eg undirritaður vil styrkja Tímann með þvi að greiða í aukaáskrift Q heiia Q háifa á mánuði Nafn___________1________________________ Heimilisf. Sfmi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.