Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 29. Júli 1979. 13 t garöinum viö Grundargeröi (11/7. 1979) gróður og garðar eyri. Enginn vafi leikur á þvi aö þessi nómskeiö voru mjög vekj- andi og höföu mikil áhrif. Margir hafa mikiö dálæti á endingargóöum blómvöndum. Fifa og puntgrös, ánkum hinn vöxtulegi blágrængljáandi snarrótarpuntur, eru tilvaldar tegundir I þurrkaöa blómvendi. Punta má taka nærri allt sum- ariö, en fifan er aöeins nothæf i vendu ung, áöur en flfuhárin fara aö losna. Nytekna fifuna og puntinn er best aö breiöa til þerris eða hengja upp i' smá- vöndum á þurrum, loftgóöum staö. Þegar jurtirnar eru full- þurrkaðar má setja þær i blómavasa eöa hengja upp til skrauts og halda þær litnum mjög lengi ef ekki skin á þær sterk sól. Starir má einnig nota, sömuleiöis vallhumal, melgras, sveipi hvanna o.fl. Sumir láta þurrkuð grösin breiöa Ur sér á vegg likt og blævæng. Getur £ar- iö vel á þvl. Skagfirðingar-Ferðafólk Hrossamarkaður verður haldinn í Silfrastaða- rétt/ Skagaf irði, laugardaginn 4. ágúst nk. kl. 16. Seld verða úrvalshross frá AAiðsitju í Blöndu- hlíð. Uppboðsskilmálar auglýstir á staðnum. If) Lausar stöður BORGARSPÍTALINN. Eftirtaldar stöður á geðdeild Borgarspit- alans eru lausar til umsóknar: A göngudeild Hvitabandsins. 1 hjúkrunarfræðingur. A dagdeild Hvitabandsins. 1 hjúkrunardeildarstjóri 1 hjúkrunarfræðingur 2 sjúkraliðar 2 starfsstúlkur I hlutastarf. Á geðdeild á Arnarholti. 2 hjúkrunardeildarstjórar 2 hjúkrunarfræðingar 4 sjúkraliðar 1 starfsstúlka. Æskilegt er að hjúkrunarfræðingar hafi geðhjúkrunarmenntun. Umsóknarfrestur er til 25.08. 1979. Upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra i sima 81200. Eigum óráðstafad örfáum bílum til afgreiðslu strax Látið ekki bíða að festa ykkur einn af þessum eftirsóttu bílum. Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita allar upplýsingar um bílinn og greiðslukjör Sparið með þvi að kaupa Datsun DATSUN DATSUN160J INGVAR HELGASON VonarlgmÍLM/Sogaveg — Simar 33560 og 37710 |>olið ei ótrúlegt Veörunarþol er elnn vejgamestl eiglnlelki, sem ber að athuga þegar málaö er viö fslenzkar aöstæöur. Þol — þakmálnlngin frá Málningu h.f. hefur ótvirætt sannað gæöi sín, ef dæma má reynslu undanfarinna ára. Stööugt eftirlit rannsóknastofu okkar meö framleiðslu og góö ending auk meömæla málarameistara hafa stuölaö aö vinsældum ÞOLS. ÞOL er alkýömálning. Einn lltri fer á um það bil 10 fermetra. ÞOL er framleitt í 10 staóallitum, sem gefa fjölmarga möguleika f blöndun. ÞAKMÁLNING SEM ENDIST málninghlf Reykjavik 29. júli 1979. BORG ARSPÍ TALINN Auglýsið í Tímgnum J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.