Tíminn - 08.12.1979, Síða 1

Tíminn - 08.12.1979, Síða 1
Laugardagur 8. desember 1979 275. tölublað —63. árgangur X „Drykkjuskapur og lauslæti orsök þeirrar eymdar sem sagan segir frá” segir Halldór á Kirkjubóli I umsögn sinni um bók SAM, „Undir kal- stjörnu”. Sjá nánar á blaðsibu 15 Siðumúla 15 ■ Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 ■ Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Stjómarmyndunarviðræðurnar halda áfram: Staðan miklu verri nú — heldur en þegar stjómin fjallaði um málin i september, segir Steingrímur HEI — „Þeir Lúövik og Bene- dikt svöruðu óskum minum um stjórnarmyndunarviðræður ját- andiog án skiiyrða ogsérstakra timatakmarka”, sagði Stein- grímur Hermannsson eftir fyrsta viöræðufund sinn við formenn Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins, sem fór fram f gær. Steingrímur sagði þá hafa veriö sammála um, að gefa þyrfti sér góðan tima og ganga sem best frá samstarfsyfirlýs- ingu, ef af yrði. Einnig hefðu þeir veriö sammála um að leggja þyrfti höfuöáhersluna á efnahagsmálin. Ná sem fyrst fram þeim atriöum sem helst væri ágreiningur um og reyna að ræða þau strax I byrjun. Engin ágreiningsatriði heföu þó verið nefnd á þessum fyrsta fundi. Vitanlega er staðan miklu verri nú, heldur en þegar viö vorum að ræða þetta f ríkis- stjórninni I september”, sagði Steingrímur. Ekkert heföi veriö gert til viðnáms að undanförnu, eni'tillögum framsóknarmanna þá, hefði verið gert ráö fyrir að hafa hemil á vfsitölunni fyrir 1. des. þannig að hækkanir hefðu ekki orðið mikiö yfir 9%. Nú væru hins vegar komnar fram yfir 13% launahækkanir, bú- vöruhækkanir væru svipaðar og siðan mætfi búast við álika miklum fiskverðshækkunum, semörugglega fylgdi þáeinhver gengisbreyting, þannig aö þessi visitöluhringur væri kominn langleiöina. Steingrimur sagði að á fundi þeirra flokksformannanna hefði verið ákveðiö að afla strax upp- lýsinga um stöðuna eins og hún er nú, eða eins og einn Ur fram- kvæmdastjórn Framsóknar heföi oröað það, „að fá nú drauginn fram i fullri stærð”. M.a. hefði Benedikt tekið aö sér, að skila upplýsingum um það sem lægi hjá rikisstjórninni, t.d. um verölagshækkanir og þess háttar. Margar hækkanabeiðnir lægju nU fyrir frá opinberum stofnunum og þyrfti aö skoða það mjög vandlega, hvort ein- hvern veginn væri hægt aö draga Ur þeim án þess aö setja stofnanirnar i mikinn rekstrar- vanda. Eining skorar á vinstri flokkana: Nýja „Sam- ráösstjórn” — svo landinu verði stjórnað I samráði við launafólk HEI — „Fundur stjórnar og kjarasamninganefndar Verka- lýðsfélagsins Einingar, sem hald- inn 4. des. s.I. telur úrslit alþingis- kosninganna bera með sér ótvi- ræða kröfu kjósenda um vinstri stjórn” segir i samþykki, sem fundur Einingar samþykkti ein- róma. „Skorar fundurinn á þá stjórn- málaflokka, sem stóðu að siöustu vinstri stjórn, að hefja nú þegar viðræður af heilindum um myndun nýrrar rikisstjórnar og tryggja þar meö að landinu verði áfram stjórnaö i samvinnu viö launafólk”. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag: Vilja sam- komulag um þing- forseta — Benedikt ekki reiðubúinn HEI — ,,Ég gerði Alþýðu- flokknum og Alþýðubandalag- inu það tiiboð að þessir þrir flokkar kæmu sér saman um kjör forseta Alþingis og bauð þeim jafnframt, að annar hvor þessara flokka fengi forseta sameinaðs þings, enda næðist samkomulagmeð öllum flokk- unum um þetta” sagði Stein- grimur Hermannsson i gær. Jafnframt sagði hann Fram- sóknarflokkinn tilbúinn til Framhald á bls. 23. !illi Skammdegisstemmning I Vesturbænum (Tlmamynd: Róbert) Tilraunir á framleiðslu nýrrar sementsblöndu gefa mjög góða raun: Sement í besta gæðaflokki JSS — Undanfarin ár hefur veriö unnið að rannsóknum á sementi I þvi markmiöi að auka styrkleika þess og skapa mótvirkandi áhrif gegn alkaliþenslu i steinsteypu. Helstu niðurstaöa þeirra er, að sé finkornað kísilryk blandað sem- entinu, fæst mjög góð vörn gegn alkaliþenslu, auk þess sem þessi blanda jók 7 og 28 daga styrldeika sementsins um 20-25%. í frétt frá Sementsverksmiðju rikisins segir aö rannsóknirnar hafi sýnt, aö iblöndun finmalaðra kisflvirkra efna, svo sem líparíts, vikurs o.fl. hafi gefið sementinu góöa vörn gegn alkaliþenslu, þannig að öruggt hafi verið taliö að nota islenskt sement iblandaö finmöluðu lipariti I Islenskar stór- virkjanir. Með þessari samsetn- ingu hafi aftur á móti ekki fengist súaukning á styrkleika, sem elit- að hafi veriö eftir. Aframhald- andi rannsóknir hafi aftur á móti leitt i ljós, að iblöndum fin- kornaðs kisilryks hafi fullnægt báðum þeim þáttum, sem leitað hafi verið eftir. 1 Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga munu falla til um 10.000 tonn af kisilriku ryki á ári, og hóf Sementsverksmiðjan framleiðslu á ofangreindri til- raunablöndu um leiö og sú verk- smiðja hóf starfsemi. Hefur sú framleiðsla fengiö þann gæöa- stimpil bæöi frá innlendum og er- lendum, rannsóknarstofnunum, að hún sé af besta gæðaf lokki, að þvl er segir i fréttinni frá SR. Ymis’í vandamál hafa skapast einkum vegna finleika sements- blöndunnar, sem veldur nokkurri mengun, og einnig öröugleikum við flutninga. Þvi hefur verið ákveðið aö verja allt að 100 millj- ónum króna til hönnunar og kaupa á nauðsynlegum tækja- búnaði viö iblöndun kisilryksins i sementiö og öðrum 100 milljónum króna til mengunarvarna á næsta ári. Ofangreindar rannsóknir voru unnar á vegum Sementsverk- smiöju rikisins, og hafa einkum veriö framkvæmdar af Rann- sóknarstofnun byggingariönaðar- ins, en einnig hjá öðrum innlend- um rannsóknarstofnunum, svo og fyrirtækinu F .L. Smith & CO A/S i Danmörku. Póstur og sími ofreiknaði notendum 900 þús. AM — „Þessi árangur sýnir að full þörf er á fyrir neytendur aö fylgjast með athöfnum opin- berra aöila I verðlagningu þjónustu og ennfremur að það er hægt”, sagöi GIsli Jónsson, prófessor I gær, en Neytenda- samtökin hafa nú fengið þvi áorkað að Póstur og sfmi hcfur oröið að endurgreiða 280-90 slm- notendum um það bil 900 þúsund krónur, vegna of hátt reiknaðs flutningsgjalds. Þessi ofreiknaöia innheimta átti sér stað 10. nóv. 1978 - 20. feb. 1979 og sagði GIsli aö sam- tökin heföu óskað rannsóknar i mai sl. Þaö svæöi sem þetta áttí sér stað á var Reykjavik, Kópa- vogur og Hafnarfjörðurog bætti Gisli þvi viö að þetta væri ekki eina máliö þessarar tegundar sem I gangi væri gegn Pósti og sima. Þá biða samtökin betri tima til þess aö reka á eftir kröfu um að Póstur og simi flytji ekki gjaldliöi úr Stjónar- tiðindum I sérgjaldaskrá sina án heimildar, eins og gert hefur veriö. •DHlUHoIír-il*. T.ftLIUð. dagar til jóla < Jólahappdrætti SUF: 1 Vinningur dagsins I jólahapp- drætti SUF kom á miöa 001223. Vinninga má vitja á skrifstof- um Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.