Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. desember 1979 3 Sementsverksmiðja ríkisins: Eitt besta framleiösluáriö í ár Hafin athugun á möguleikum á brennslu kola í stað olíu JSS — Brennsla og framleiösla sementsgjalls hefur gengiö mjög vel hjá Sementsverk- smiöju ríkisins og i ár hafa veriö framieidd um 90.000 tonn. Er allt útlit fyrir aö þetta veröi eitt besta framleiösluár verksmiöj- unnar, aö því er segir i frétt frá SR. Nokkur samdráttur hefur aft- ur á móti orðið i sölu sements frá þvi sem veriö hefur siðustu ár. Hafa nú selstum 120.000 tonn á móti 125.000 tonnum árið 1978. Hefur af ofangreindum ástæð- um ekki veriö þörf á innflutningi erlends gjalls, og er áætlað að svo veröi ekki fyrr en næsta sumar, miöað við meöalsölu. Þá hefur Sementsverksmiöj- an hafið athugun á möguleika á brennslu kola i staö oliu, vegna gifurlegra hækkana oliuverðs. Hafa þær skapað mikla fjár- hagslega erfiðleika i rekstri verksmiöjunnar, en kolaverö er nú verulega lægra en verö á oliu. Framleiðsla Kísil- iðjunnar nokkru meiri en í fyrra AM — „Framleiösla Kisiliöjunn- ar verður að iikindum nokkru ineiri i ár en i fyrra,” sagöi Vésteinn Guömundsson, fram- leiöslu- og tækniforstjóri verk- smiöjunnar, þegar viö ræddum viö hann i gær, en þegar er búiö aö framleiöa 20200 tonn og ættu aö nást 22 þúsund fyrir áramót. t fyrra voru framleidd um 2100 tonn. 1 október sl. var tekin i notkun ný hitahola, en þær tvær eða þrjár sem verið höfðu frá þvi i april, voru ófullnægjandi vegna lands- umbrotanna i september 1977, þegar þær skemmdust. Dæling hefur gengið vel hjá Kisiliðjunni i sumar og nægar birgðir fyrir veturinn, en dælingu úr vatninu lauk hinn 10. nóv. sl. Kosningagetraunin: Búið að fara yfir um 30.000 seðla - enn vantar lausnir frá 12 stöðum úti á landi öllum réttum, og er eigandi hans Pétur Sigurðsson húsvörður í Al- þingi. Enn eru þó ekki öll kurl komin til grafar, þvl ekki hafa borist seölar frá 12 stöðum úti á landsbyggðinni. Það skýrist þvl ekki fyrr en eftir helgi, hvort ein- hverjir aðrir hafa haft heppnina með sér, né hversu stór potturinn kemur til með að verða endan- lega. JSS — í gær og fyrradag var unniö af fullum krafti viö aö flokka og fara yfir þá seðla, sem borist höföu I kosningagetraun Rauöa krossins. Alls höföu borist um 20.000 seölar, og er nú biíið aö fara tvívegis yfir þá alla, til aö ganga úr skugga um, hvort ein- hverjar réttar láusnir kynnu aö leynast meöal þeirra. Énn sem komið er, hefur ekki komið fram nema einn seðill með Sala jólatrjáa fer nú aö byrja af fullum krafti. Svipað magn innlendra jóla- trjáa selt nú og í fyrra — jólatrén hafa hækkað um 85% Yfir 32.000 farþegar í pílagrímafluginu — samstarfsmennirnir koma heim í dag dvaliö hefur erlendis vegna flugsins er væntanlegt heim með áætlunarflugi frá Luxem- borg siðdegis I dag. Alls þá tóku þátt I fhiginu í ár um 155 starfs- menn Flugleiða. í pílagrimafluginu milli Jeddah i Saudi-Arabiu og Sura- baja I Indónesiu sem nii er að ljúka voru fluttir rúmlega 18.200 farþegar i 48 ferðum. FRI —Pflagrímaflugi Flugleiöa i ár er nú aö Ijúka. AUs fluttu Flugleiöir rúmlega 32.000 far- þega i pílagrlmafluginu í ár i 96 ferðum. DC-10 þota félagsins er I sið- ustu ferðinni til Surabaja I Indó- nesfu og er væntanleg til Lux- emborgar á morgun kl. 14.30. Fleststarfsfólk Flugleiða sem FRI — „Jólatréssala hjá okkur veröur svipuö og I fyrra” sagöi Siguröur Blöndal skógræktar- stjóri i samtali viö Timann „aö visu vitum viö ekki alveg hvern- ig dreifingin veröur um allt landiö en ég reikna fastlega meö svipuöu magni og I fyrra. Eftir þvi sem við áætluðum i haust þá ætti salan aö veröa um 9-10.000 tré. Hinsvegar eru óvissuþættir i þeirri tölu þvi jólatrjám hættir til að gulna á haustin, svo ekki er got aö segja um fjöldann fyrr en að sölu kemur. Innflutt tré eru svo þar fyrir utan. Viö álitum að heildar- notkunin i fyrra heföi verið um 30.000 tré. Þar af voru um 10.000 Jólasveinar og jólatré — á jólamarkaði Kiwanisklúbbsins Eliiða Hinn árlegi jólamarkaöur Kiwanisklúbbsins Eiliöa I Rreiö- holti hefst n.k. sunnudag klukkan 13 og aö venju veröur markaöur- inn á svæöi hestamannafélagsins Fáks, á mótum Bústaöavegar og Reykjanesbrautar. A jólamarkaðnum veröa til sölu jólatré og greinar, auk annars jólavarnings og verður öllum ágóða af markaðnum varið til Verðmikil króna til hjálparstarfa liknar- og menningarmála. Rétt er að taka þaö fram, aö klukkan 14.30 sunnudaginn 9. og 16. des- ember mun Lúðrasveit Arbæjar og Breiðholts heimsækja markaðinn og leika jólalög, auk þess sem jólasveinar munu bregöa á leik. Jólamarkaður Elliöa veröur opinnvirka daga frá kl. 17-22 og um helgar veröur markaðurinn opinn frá 13-22. Markaöurinn mun standa fram til jóla. höggvin hér og um 20.000 flutt inn. Ég veit ekki hvaö það kemur til meö að breytast mikiö. Verö trjánna hefur yfirleitt fylgt verðbólgunni. Veröið mun nú vera um 85% hærra en I fyrra. Sé dæmi tekiö af meöal- tré, um 1,5 m á hæð, þá kostaöi þaö i fyrra 5.900 kr. en kostar nú 11. 200 kr. Verö okkar trjáa fylgir verði innfluttra trjáa frá Danmörku. Helstu sölustaðir Skógræktar rikisins og annara sem selja innlend tré eru:: Landgræöslusjóöur I Foss- vogi, en það er stærsti sölu- staöur inn, einnig er hægt að kaupa tré hjá skógarvörðunum I skógræktinni I Hvammi i Skorradal, Norötungu i Þverár- hlið, hjá skógræktarfélagi Skag- firðinga en þar var höggvið að Hólum I Hjaltadal, Hallorms- stað á Selfossi og Vagli i Fnjóskadal. Auk þess selja Skógræktarfélag RVK. og Skóg- ræktarfélag Eyfirðinga á Akur- eyri tré. Einnig þá selja þessir staðir tré til smásala. Hjálparstofnun kirkjunnar gengst um þessar mundir fyrir landssöfnun til hjálpar fólki i Kampútseu þar sem alvarlegt hungursneyöarástand hefur rikt. Siöasta tölublað fréttabréfs Hjálparstofnunar k;rkjunnar, „Höndin”, erhelgaö þes.sari söfn- un. 1 blaðinu er birt fréttayfirlit Boga Agústssonar fréttamanns sjónvarps um þjáningar Kampút- seumanna og biskup tslands. herra Sigurbjörn Einarsson, ritar hugvekjuna: „Orð — Innantóm orð?” 1 leiðara Handarinnar segir á þessa leið: „Ef við leikum meö tölur þá er athyglisvert að sjá að ef hver Is- lendingur gæfi jafnmikiö Norð- mönnum, þá ættum við von á 120 milljónum króna til hjálpar- starfsins. Ef hvertheimili á land- inu gæfi 5000 krónur, þá gætum viö varið 350 milljónum króna til hjálparstarfsins. Islenskkróna er ef til vill ekki verðmikil I augum okkar Islendinga, en minnumst þess aö i þróunarlöndum er hún ótrúlega stór, — og megnug þess að gjöra hjálparliði fært aö lina þjáningu og bjarga frá hungri og hörmungum. Hjálparstofnun kirkjunnar óskar landsmönnum öllum gleöi- legra jóla árs og friöar, og þakkar skilning þeirra og fórnarlund á liðnu ári.” Atvinnuleysi eykst FRI — Atvinnuleysi hefur auk- ist nokkuö frá þvl I október. Þannig voru 407 atvinnulausir I stærstu kaupstööum landsins aö Reykjavik meötalinni I nóv- ember en voru 253 I október. Atvinnuieysisdagar I nóv. voru 5187. Mest er atvinnuleysi meöal kvenna á þessum stööum eöa 208 I nóv. 8 voru atvinnulausir i kaup- tUnum meö 1000 ibúa, 2 I okt. og atvinnuleysisdagar voru 68. 36 voru atvinnulausir I öörum kauptúnum, enginn i okt. og at- vinnuleysisdagar voru 354. Tölur eru miöaöar við 30. nóv annars vegar og 31 okt. hins- vegar. VANDAÐAR JÓLAGJAFIR Sjjuuiai Stfþzchmn Lf. Suðurlandsbraut 16. Simi 35200 — 105 Rvik. Aðventuljós

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.