Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 8. desember 1979 I minningu Jörundar Brynjólfssonar Jörundur Brynjólfsson, fyrrum Alþingisforseti/ verður borinn til grafar í dag. Hann var um langt skeið einn af forystu- mönnum umbótaaflanna í landinu, fyrsti þing- maður verkamanna í Reykjavík 1916 en síðan þingmaður Árnesinga um áratugaskeið og einn helsti forystumaður Framsóknarf lokksins. Hann var einn af aðsóps- mestu mönnum á þingi og gegndi forsetastörf um af glæsibrag og skörungs- skap. Jörundur hóf starf sitt sem kennari í Reykjavík, en gerðist síðar héraðs- höfðingi i Skálholti og Kaldaðarnesi. Hann naut mikils trausts og viðingar sýslunga sinna og var jafnan fyrsti þingmaður Árnesinga meðan hann gaf kost á sér. Framsóknarf lokkurinn og Tíminn votta hinum látna virðingu og þökk og senda aðstandendum hans samúðarkveðjur. Pabbi og mamma eru að byggja.... Og mamma fær agalega fina jóla- gjöf, pabbi keypti eldavél, upp- þvottavél og svoleiðis i stóru búð- inni þar sem fallegu ljósin fást. Ég held að hann hafi lika keypt svaka fint útvarp handa okkur Stinu, rautt handa mér og guit handa Stinu. Husqvarna heimilistæki — Konstsmide aðventuljós og Sanyo-Tensai útvörp fást hjá: Gunnar Ásgeirsson hf. \m 4! SÉRSTAKLEGA FRAMLEITT SPYRNU- EFNI Tll VIÐGERÐA OG ENDUR- BYGGINGA Á BELTUM VINNUVÉLA. SPARIÐ FÉ Laekkið viðhaldskostnað. Notið öruggar gsðavörur. Slmi 91-19460 % MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slmi: 11125 Cfl FOÐUR fóórió sem bœndur treysta ki)nntr\lLi todnrblouitm: kií^itoi ii m % REBÐHESTABLANDA mjöl og kögglar — Inniheldur nauðsynleg steinefni og vitamin HESTAHAFRAR MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVfK SfMI 11125 FYRIR BELTAVÉLAR Heil belti og tilheyrandi, rúllur allar gerðic, framhjól, drifhjól, keðjur, beltaplötur, spyrnur o. fl. SÍMI 91-19460 Duglegur lagtækur maður óskast til að annast viðhald og eftirlit á húseignum félagsins. Laun samkvæmt kjarasamningiBSRB. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Styrktarfélag vangefinna. SJn S J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun og skreytingar — Bflaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviögerö- um á Noröurlandi. Lífeyrissjóður rafiðn- aðarmanna auglýsir hér með eftir umsóknum um fasteignaveðlán. Umsóknir skulu sendast stjórn sjóðsins, Háaleitisbraut 68, Reykjavik á eyðublöð- um sem sjóðurinn lætur i té, eigi siðar en 7. janúar nk. Stjórn Lifeyrissjóðs rafiðnaðarmanna. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum Fiat 128 árg. 1974 Mazda 616 árg. 1974 Datsun 1200 árg. 1974 Datsun 1200 árg. 1972 Mazda 626 árg. 1979 Simca, sendif. árg. 1978 Fiat 127 árg. 1974 Cortina árg. 1971 Fiat125 P árg. 1978 Sunbeam Hunter árg. 1974 Lada 1500 árg. 1978 Skoda 110 L árg. 1974 Blazer árg. 1974 Hilman Hunter árg. 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogh mánudaginn 10/12 ’79 frá kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Sam- vinnutrygginga, bifreiðadeild fyrir kl. 17 þann 11/12 ’79.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.