Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 8. desember 1979
sjonvarp
Laugardagur
8. desember
16.30 íþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Villiblóm. Sjötti þáttur.
Efni fimmta þáttar: Heims-
- styrjöldin er i algleymingi.
Þýskir lögreglumenn ætla
að taka nokkra drengi á
heimifinu vegna kynþáttar
þeirra. Flórentin og Páll
koma þeim i felur en á
heimleiðinni villast þeir.
Þeir hitta bónda, Robin,
sem býður þeim aö gista.
Eiginkona Robins og dóttir
taka Páli opnum örmum.
Þýðandi Soffia Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Spitalalif (M.A.S.H.)
Bandariskur gamanmynda-
flokkur i þrettán þáttum,
byggður á skáldsögu eftir
Richard Hooker. Eftir
sögunni var gerð samnefnd
kvikmynd sem naut mikilla
vinsælda fyrir fáeinum
Alan Alda, Wayne Rogers,
hljóðvarp
Laugardagur
8.desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Þulur. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. dltdr.) Dagskrá.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjdklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.10).).
11.20 Börn hér og börn þar.
Málfriður Gunnarsdóttir
stjórnar barnatima. Lesari:
Svanhildur Kaaber.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í vikulokin.
Umsjónarmenn:
Guðmundur Arni
Stefánsson, óskar
Magnússon og Þórunn
Gestsdóttir.
15.00 1 dægurlandi. Svavar
Gests velur islenska dægur-
tónlist til f lutnings og f jallar
um hana.
15.40 íslenskt mál.
Gunnlaugur Ingólfsson
cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
McLean Stevenson, Larry
Linville og Loretta Swit.
Fyrsti þáttur. Sagan gerist í
Kórustyrjöldinni. Söguhetj-
urnar eru ungir læknar og
hjúkrunarfólk sem virðast
eins upptekin af að finna
upp á prakkarastrikum og
furðulegum uppátækjum og
að bjarga mannslifum.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.05 Leiftursókn.Sitt litið af
hverju. Meðal annars er
kvikmynd af „fyrsta banka-
ráni” á Islandi. Dagskrár-
gerð Þráinn Bertelsson.
21.40 Nótt eðlunnars/h (Night
of the Iguana) Bandarísk
bíómynd frá árinu 1964,
byggð á leikriti eftir Tenn-
essee Williams. Leikstjóri
John Huston. Aöalhlutverk
Richard Burton, Deborah
Kerr og Ava Gardner.
Prestur nokkur lætur af
störfim og gerist fararstjóri
fyrir hópi bandarískra
kvenna sem ferðast um
Mexikð. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
23.35 Dagskrárlok.
16.20 „Mættum viö fá meira að
heyra?”. Anna S. Einars-
dóttir og Sólveig Halldórs-
dóttir stjórna barnatima
meðislenskum þjóðsögum.
7. þáttur: útilegumenn.
16.50 Barnalög, sungin og
leikin.
17.00 Tónlistarrabb — III. Atli
Heimir Sveinsson fjallar um
tilbrigði.
17.45 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 „Babbitt", saga eftir
Sinclair Lewis. Siguröur
Einarsson islenskaði. GIsli
RUnar Jónsson les (2).
20.00 Harmonikuþáttur.
Hermóður B. Alfreösson
velur lögin og kynnir.
20.30 A bókamarkaöinum.
Lesið Ur nýjum bókum.
Kynnir: Margrét Lúövíks-
dóttir.
21.15 A hljómþingi. Jón örn
Marinósson velur sigilda
tónlist, spjallar um verkin
og höfunda þeira.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: ,,úr Dölum
til Látrabjargs”.
Ferðaþættir eftir Hallgrlm
Jónsson frá Ljárskógum.
Þórir Steingrimsson les (4).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
OO0OO0
ALTERNATORAR
r
S
I FORD BRONCO
MAVERICK
CHEVROLET NOVA
BLAZER
DODGE DART
PLYMOUTH
WAGONEER
CHEROKEE
LAND ROVER
FORD CORTINA
SUNBEAM
FIAT — DATSUN
TOYOTA — LADA
VOLGA — MOSKVITCH
VOLVO — VW
SKODA — BENZ — SCANIA o.fl.
Verð frá
26.800,-
Einnig:
Startarar, Cut-out
anker, bendixar,
segulrofar o.fl. í
margar tegundir
bifreiða.
Bílaraf h.f.
Heilsugæsla
Kvöld, nætur og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavík vik-
una 7.til 13. desember er I Lyfja-
búð Iðunnar og einnig er Garðs
Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld
vikunnar nema sunnudaga.
Læknar:
Reykjavík — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst í heimilislækni, slmi
11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjörður sími 51100.
Slysavarðstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:'
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistöðinni
slmi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöð Reykjavlk-”
ur. ónæmisaögerðir fyrir
fullorðna ge;,., mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið meðferðis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspltala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Borgartúni 19.
Sími: 24700
Bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aöalsafn — útiánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborðs 27359 i
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aðalsafn — lestrarsaiur,
Þingholtsstræti 27, slmi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a simi
aðalsafns Bókakassar lánaðir,
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum við fatlaða
og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóöbókasafn — Hólmgaröi
34, slmi 86922. Hljóðbókaþjón-
usta við sjónskerta.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4.
Hofsvailasafn — Hofevalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokaö júllmánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safnið eropið á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-apríl)
kl. 14-17.
Tilkynningar
Kvenfélag Grensássóknar.
Heldur jólafund sinn mánudag-
inn 10. þ.m. kl. 20,30 I safnaðar-
heimilinu við Háaleitisbraut.
Allar konur velkomnar. Mætum
vel og stundvislega. Stjórnin.
— Vitið þið hver gaf mér þetta L“J
glóðarauga? Jói! Hann á sko eftir JLE
aö pluma sig.
EIMIMI
DÆMALAUSI
Basar Þjónustureglu Guðspeki-
félagsins verður haldinn sunnu-
daginn 9. desember kl. 3. I
Ingólfsstræti 22. Tekið á móti
kökum og munum á basarinn I
húsi félagsins laugardaginn 8.
desember eftir hádegi.
Kvenfélag Langholtssóknar:
Jólafundur veröur þriðjudaginn
11. des. kl. 8:30 I Safnaðar-
heimilinu. Konur i Langholts-
sókn hjartanlega velkomnar.
Fjölbreytt dagskrá,m.a. sýndir
prjónakjólar frú Aðalbjargar
Jónsdóttur, drukkið sameigin-
legt jólakaffi.
Safnaöarfélag Asprestakalls:
Jólafundurinn verður næstkom-
andi sunnudag 9. des. að
Norðurbrún 1 að lokinni messu
sem hefst kl. 2. Jólakaffi kirkju-
kórinn syngur, Sigurlaug
Bjarnadóttir talar. Stjórnin.
K venréttindafélag Islands
heldur umræðufund (rabbfund)
mánudaginn 10. des. kl. 20.30.
að Hallveigarstöðum. Umræöu-
efni: Timabundin forréttindi
leiöa til jafnréttis. Þessi fundur
er öllum opinn.
Heimsóknartlmar Grensás-
deildar Borgarspitalans.
Mánudaga til föstudaga kl. 16.00
til 19.30.
Laugardaga og sunnudag kl.
14.00 til 19.30.
Dagana 9.-10. desember 1979
verður haldin á vegum Llffræöi-
stofnunar Háskólans ráðstefna
Islenskra llffræöinga. Hefur
verið leitast við að fá sem flesta
liffræöinga til þess að kynna I
stuttu máli helstu rannsóknir,
sem þeir hafa með höndum.
Veröa flutt alls 36 erindi á ráð-
stefnunni, og eru þau flutt af lif-
fræðingum frá 14 stofnunum.
Með ráðstefnunni er stefnt aö
þvi að kynna stöðu líffræðirann-
sókna hér á landi efla samstarf
meðal íslenskra llffræðinga og
meðal stofnana, sem sinna llf-
fræöisrannsóknum.
A ráðstefnunni er fyrirhugað
að stofna Llffræðifélag Islands
er hafa mun það markmiö aö
efla llffræðilega þekkingu og
auðvelda samband og skoðana-
skipti milli íslenskra llffræöinga
innbyrðis og á milli þeirra og
erlendra starfsfélaga.
Ráöstefnan er öllum opin og
hefst hún kl. 10.00 sunnudaginn
9. desember að Hótel Loft-
leiðum. ” ’* ;
Hún vetningafélagiö heldur
kökubasar laugardaginn 8. des.
kl. 2 I húsi félagsins Laufásveg
25, (gengiö inn frá Þingholts-
stræti •
Kvennadeild Skagfiröinga-
féiagsins I Reykjavlk : Jólabas-
ar er i félagsheimilinu Siðu-
múla 35, sunnudaginn 9. des. kl.
!4. #
Kvikmyndasýning I MÍR-
salnum, Laugavegi 178. —
Laugardaginn 8. des. kl. 15
verður kvikmyndasýning i MIR-
salnum, Laugavegi 178. Sýnd
verður sovéska kvikmyndin
„Stúlkur”, svart/hvit breið-
tjaldsmynd gerð 1962 eftir sam-
nefndri sögu Boris Bedny.
Sagan gerist á norðurslóðum, i
timburiðnaðarhéruðum norður
við heimsskautsbaug, og segir
frá 5 ungum konum sem starfa
þar og búa saman i einum
ibúðarskálanna. Enskt tal. —
MtR.
Hábæjarkirkja: Sunnudaga-
skóli kl. 10.30 sunnudag. Guðs-
þjónusta kl. 20.30 sunnudags-
kvöld. Auöur Eir Vilhjálmsdótt-
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: ''Lögre5íair',stRT
11166, slökkviliðiö og
sjúkrabifreíð, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100,
Bilanir
"Vatnsveitubilanir sími 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði f sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður véitt móttaka I slm-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.