Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 23

Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 23
Laugardagur 8. desember 1979 23 flokksstarfið Kosningahátíð B-listans í Reykjaneskjördæmi verður í Festi í Grindavík í kvöld, 8. desember kl. 21.30. Skemmtiatriði - Dans - Mikið fjör. Allt starfsfólk og stuðningsmenn B-listans velkomið. Ferðir verða: tJr Kópavogi frá Hamraborg 5 <Jr Garðabæ frá Goðatúni 1 (Jr Hafnarfirði frá Hverfisgötu 25 Lagt verður af stað kl. 21.00 suðureftir og heim aftur að skemmtun lokinni Fögnum unnum sigri Kópavogur Jólafundur Freyju félags framsóknar- kvenna verður haldinn 13. desember kl. 8.30 i Hamraborg 5. Hörpukonur koma i heimsókn. Stjórnin V—________________________________j Minning © laugardaginn 8. des. Bóthildur var mörgum góöum kostum búin. Hún var friö sinum.vel vaxin og létt i hreyfingum. Framkoma hennar var mjög aBlaöandi. Handlagin var hún, vel verki far- in, vinnuglöö og haföi gott auga fyrir þvi sem betur mátti fara hverju sinni. Bóthildur haföi létta og þjála lund og átti sérstaklega gott með aö umgangast fólk, jafnt unga sem aldna. Aldrei hallmælti hún neinum, en færöi jafnan þaö óæskilega til betri vegar. Litlar kröfur gerði hún fyrir sjálfa sig, var jafnan góögjörn og veitandi og þess nutu margir, enda voru vinsældir hennar i samræmi við það. Nú er Bóthildur Jónsdóttir kvödd hinstu kærleikskveöju frá ættingjum venslafólki og vinum. Hugurinn var hlýr og haföi bæt- andi áhrif á samferöarmennina. Slikra er gott aö minnast. Égsem þessar linur rita vil sérstaklega þakka tengdamóöur minni órofa tryggö og vináttu frá fyrstu kynn- um til siöasta dags. Halldór J ör gensson. t---------------------- Móöurbróðir minn Þórarinn Eyjólfsson frá Seyöisfiröi lést aö Sólvangi 29. nóv. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd vandamanna Egill Jónsson Minningarathöfn veröur um fööur okkar Jörund Brynjólfsson I Fossvogskirkju laugardaginn 8. des. kl. 10.30. Börnin. útför Jóhanns Bjarna Kristjánssonar Hraunbæ 86 fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. des. kl. 13.30. Oiga Þórhallsdóttir, Ólöf Marfa Jóhannsdóttir, Þórhallur Dan Jóhannsson, Salbjörg Magnúsdóttir, Kristján Andrésson. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug vegna andláts og jaröarfarar Þorsteins Sigurjónssonar Melgeröi 28, Kópavogi. Jóna Þorsteinsdóttir, Guöfinnur Þorsteinsson, Sigursteinn Þorsteinsson Sigriöur Þorsteinsdóttir, Siguröur Norödal. ■ ' J Frá Skák- félagi Keflavíkur Nýlega lauk haustmóti Skákfélags Keflavikur. Sigur- vegari varö Helgi E. Jónatansson meö 7.5 v. af 8 mögulegum. 1 ööru sæti hafnaöi Siguröur H. Jónsson meö 7 v. og þriöji varö Einar Guömundsson meö 5.5 v. 1 unglingaflokki sigraöi Erlingur Arnarson meö yfir- buröum. A morgun, sunnudag, heldur félagiö bikarmót i hraöskák. Fer þaö fram I Fjölbrauta- skóla Suöurnesja og hefst kl. 14. Lokabindi O Einar Bjarnason hafi haldið áfram ritun sögunnar aö Espó- lin látnum, en ekki Gisli Konráösson eins og lengi var taliö. Aftast i þessu bindi er nafnaskrá yfir allt verkiö og spannar hún 50 blaösiöur. Nær hún bæði til meginmáls, athuga- semda og skýringa. — Meöal nafnkenndra manna sem frá er sagt i fjóröa bindi er Sölvi Helgason, og mur>. ekki annars staöar að finna <eldri frásögn um hann. Af sögulegum tiöindum má nefna fyrstu kosningar til alþingis og útgerð fyrsta þilju- skips i Skagafirði. Kristmundur Bjarnason var frumkvööull útgáfu á Sögu frá Skagfiröingum, en auk hans lögðu hönd aö útgáfunni Hannes Pétursson og ögmundur Helga- son. Lokabindiö er 192 bls. Set- berg prentaöi. A kápu er ljós- mynd tekin af Pétri Hannes- syni, og sér þar austur yfir Héraösvötn til Glóöafeykis. Þingforseti O samkomulags viö þessa tvo flokka um nefndakjör. En Framsóknarflokkurinn væri algerlega andvigur tillögu Benedikts Gröndals um aö kjósa forsetana eftir stærö flokkanna. Steingrimur sagöi jafnframt aö Lúövik Jósepsson heföi strax sagt aö Alþýöubanda- lagið væri einnig andvigt til- lögu Benedikts en heföu svip- aðar hugmyndir um þetta at- riöi og Framsóknarflokkur- inn. Benedikt heföi ekki svar- aö þessu að svo stöddu. Aldraðir O umsjón meö stáífinu aö Löngu- hlíö 3. ,,Nú eru 16-18 starfsmenn viö þessa starfsemi I heilu eða hálfu starfi en viö byggjum sem fyrr mikiö á sjálfboöaliöum. Til gamans má geta þess aö 11 af sjálfboðaliðunum hafa veriö með frá byrjun fyrir 10 árum. Sjálfboðaliöarnir vinna hér 3-7 rJólabækurnarl BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fmÖbranböótofu Hallgrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opiÖ3-5e.h. daga i hverjum mánuöi . Auk félagsstarfseminnar þá er hægt aö fá hér hárgreiöslu en fót- og handsnyrting hefst um áramótin. Aldraðir hafa fjölmennt i þetta félagsstarf og áöur en Langahliö opnaöi mættu um 7- 800 manns I hverri viku á hina staðina. Næsta stórverkefni hjá okkur er jólafagnaöurinn 15. des. nk. aö Hótel Sögu. Hefst hann kl. 2 og eru allir sem vett- lingi geta valdiö, hvattir til aö mæta”. Leiguíbúðir Auglýstar eru til leigu 2 þriggja herbergja ibúðir. Þessa ibúðir eru byggðar sam- kvæmt reglugerð númer 403 1976 um leigu og söluibúðir sveitarfélaga. Vakin er athygli á að taka skal tillit til fjárhags, húsnæðis og félagslegra að- stæðna umsækjenda samkvæmt 24 grein laga númer 30. 1970. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofuna Kirkjubraut 8, i siðasta lagi 21. desember n.k. á eyðublöð- um sem þar fást. Bent er á að endurnýja þarf eldri umsóknir Akranesi 6. september 1979 Bæjarstjóri Stöður í Tanzaníu Norska þróunarlandastofnunin hefir óskað eftir þvi að auglýstar yrðu á íslandi 15 kennarastöður við norræna stjórnunar- skólann i Tanzaniu (Institute of Develop- ment Management). Stöðurnar eru i almennri hagfræði, töl- fræði, stjórnun, sölufræði (Marketing) og endurskoðun. Nánari upplýsingar verða veittar á skrif- stofu Aðstoðar íslands við þróunarlöndin, Lindargötu 46, Reykjavik sem verður opin: mánudagana 10. og 17. des. og fimmtudaginn 20. des. frá kl. 17.30-19.00. Umsóknarfrestur er til 20. des. 1979. Stöður í Kenya Danska utanrikisráðuneytið hefir óskað eftir þvi að auglýstar yrðu á íslandi eins og annarsstaðar á Norðurlöndum 24 ráðu- nautarstöður við norræna samvinnuverk- efnið í Kenýa. Þar er um að ræða 4 stöður leiðbeinenda um útgerð með samvinnusniði, 3 stöður leiðbeinenda um hönnun, framleiðslu og markaðskönnun i list- og handiðnaði. 5 stöður á sviði reksturs kaupfélaga, 1 staða leiðbeinenda i reikningshaldi og endur- skoðun, 1 staða tölfræðings og 10 stöður á ýmsum sviðum reksturs banka-og spari- sjóða. Nánari upplýsingar um einstakar stöður verða veittar á skrifstofu Aðstoðar íslands við þróunarlöndin, Lindargötu 46, Reykjavik. sem verður opin: mánudag- ana 10. og 17. des. og fimmtudagana 20. 27. des og 3 janúar frá kl. 17.30-19.00. Umsóknarfrestur til 3. janúar 1980.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.