Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 8. desember 1979 ÍÞRÓTTIR IÞROTTIR 19 Víkingar eiga harma að hef na „Við munum le allt í sölurnar 'jf -**S — Viö munum leggja allt í sölurnar/ til að leggja Heim að velli — og ég tel að við eigum mikla möguleika að vinna upp fjögurra marka forskot Svianna. Við erum stað- ráðnir í að nýta mark- tækifæri okkar, en við fórum oft illa að ráði okkar í leiknum út í Gautaborg — létum Claes Hellgren verja skot frá okkur, úr dauöafærum, sagði Páll Björgvinsson, fyrirliði Víkingsliðsins/ sem mætir Heim í Evrópu- keppni bikarhafa i handknattleik — í Laugardalshöllinni ann- að kvöld kl. 7. Vikingar töpuöu 19:23 fyrir Heim i Gautaborg, eftir aö staöan hafði veriö 18:19 rétt ••• tíl að slá Heim út úr Evrópukeppninni" — segir Páll Björgvinsson fyrir leikslok. — „Leikurinn gegn Vikingi i Reykjavik, verður mjög erfiður og ég þori ekki aö segja, hvort fjögurra marka forskot okkar dugar okkur þar, sagBi Stig „Julle" Johansson, þjálfari Heim, eft- ir leikinn i Gautaborg. Sviarnir eru mjög hræddir vio áhorfendur i Laugardals- höllinni. — Það tekur á taugarnar að leika fyrir fram- an 2000 öskrandi áhorfendur i Reykjavik, sögðu þeir. Eiga harma að hefna Vikingar eru staðráðnir i þvi að vinna markamuninn upp og kemur tvennt til — þeir ætla sér að komast áfram i 8-liða úrslit Evrópukeppninnar og einnig eiga þeir harma að hefna frá þvi i fyrra, en þá slógu Vikingar út sænska liðiB Ystad i Evrópukeppninni — þeir voru siðan dæmdir úr leik á stórfurðulegri og óiþrótta- mannlegri framkomu Svians Kurt Wadmarks, en eins og mönnum er I fersku minni kærði hann Vikinga og dæmdi siðan sjálfur i málinu. Wad- mark telur að sænskur hand- knattleikur sé mörgum gæða- flokkum fyrir ofan islenskan handknattleik og þolir ekki að sænsktlið sé slegið út af ís- lensku liði. Vikingar eru þvi ákveðnir að leggja Heim að velli — það væri góð ráðning fyrir Wadmark. Handknattleiksunnendur PALL BJÖRGVINSSON eru hvattir til að mæta il Laugardalshöllina og styöja við bakið á Vikingum i baráttu þeirra og hvetja þá til sigurs. — SOS' Valsmenn ætlaað Brentwood á bólakaf — leika gegn enska liðinu I Laugardals- Minniídag Valsmenn eru ákveðnir að skjóta enska liðiö Brentwood á bólakaf I Evrópukeppni meistaraliða, þegar þeir leika gegn Englend- ingunum i LaugardalshÖUinni i dag. Markmiö þeirra er að fá á sig færri en 10 mörk, en eins og menn muna, þá unnu þeir sigur 32:19 yfir Brentwóod i London. Leikurinn hefst i Laugardalshöll- inni kl. 14.30 i dag. KR-ingar sviptir Þorsteinn búinn að skrifa undir... ÞORSTEINN ÓLAFSSON — Ég er liúinn að ganga endan- lega frá málunum við IFK Gautaborg — sagði landsliðs- markvörðurinn sterki ' I knatt- spyrnu, Þorsteinn ölafsson, sem er nýkominn frá Gautaborg , þar sem hann skrifaði undir samning við sænska liðið IFK Gautaborg. Þorsteinn og eininkona hans, Katrin Guðjónsdóttir, fóru til Svi- þjóðar nú I vikunni, þar sem gengið var frá samningnum — og völdu þau sér um leiö ibúð, sem verður heimili þeirra I framtlB- inni. Þorsteinn, sem er efna- fræBingur, fékk vinnu á rann- sóknarstofu t efnafræðum. —samning við IFK Gautaborg Leikmenn IFK Guataborg munu byrja aB æfa af fullum kraftistrax eftir áramót, þarsem liðið leikur I 8-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa og má Þorsteinn leika með liðinu I keppninni. Þorsteinn hefur haldið sér I æfingu, frá þvi aB Keflvikingar léku gegn Brno í Evrópu- keppninni — hann æfir og leikur meö Keflvikingum I handknatt- leik. Hann mun einnig æfa sig sérstaklega — fyrir Svíþjoðarför- ina. • —SOS umsjá. — á næsta heimaleik þeirra i „Úrvalsdeildin" Aganefnd KKl ræddi um skriis- lætin sem urðu eftir leik KR-inga og Valsmanna I Laugardalshöll- inni I „úrvalsdeildinni" I körfu- knattleik, en eins og hefur komið fram, þá urðu geysileg læti eftir Ieikinn — þar sem bæði KR-ingar qg stuðningsmenn þeirra gerðu' aðför að dómurum leiksins. Aga- nefndin ákvað að svipta KR-inga ums'já á næsta heimaleik þeirra. —sos Stórslagur i JJónagryfJunnr Jackson leikur ekki með KR-ingumNjSingum! Blökkumaðurinn Marvin Jack- son mun ekki leika með KR-ing- um, þegar þeir mæta Njarðvfk- ingum I „Ljónagryfjunni" I Njarövik. Jackson var dæmdur i eins leiks bann af aganefnd K.K.t. á fimmtudagskvöldið. Þetta er mikil blóðtaka fyrir KR-liBiB, þar sem Jackson hefur veriB þeirra besti maBur aB undanförnu og skoraB mikiB af stigum. ÞaB má búast viB fjörugum( leik I „Ljánagryfj- unni" I dag kl. 2, þegar NjarB- vikingar og KR-ingar leiBa saman hesta sina. NjarBviking- ar standa mjög vel að vigi — þeir leika meB alla sina bestu leikmenn, og ef þeir knýja fram sigur, þá hafa þeir náB 6 stiga forskoti á Islandsmeistara KR i „úrvalsdeildinni". NjarBvikingar leggja örugg- lega allt f sölurnar til aB leggja KR-inga aB velli, en KR-ingar undir stjórn Jóns SigurBssonar reyna örugglega að klóra I bakkann I „Ljónagryfjunni". Einn annar leikur verBur leik- inn I „Úrvalsdeildinni" — IR- ingar mæta Stúdentum í Haga- skólanum á morgun kl. 7. -SOS Nú geta leikir ekki endað með jafntefli... — I Reykjavíkurmótinu i knattspyrnu Þær breytingar hafa veriö ákveðnar á Reykjavfkurmótinu I knattspyrnu, að enginn leikur geti endað með jafntefli. Ef leikur endar með jafntefli —t.d. 1:1, þá mun fara fram „bráðabana- keppni", sem er eins og vita- spyrnukeppni í Bandarikjunum. Leikmaður byrjar þá með knött- inn á miðju og fær hann 15 sek. til að reyna að skora mark, en markvörður má koma út á móti honum.tilað reyna að koma i veg fyrir að mark verði skorað. „Bráðabanakeppnin" mun standa yfir, þar til úrslit fást — ' þ.e.a.s. að annað liðið misnoti tækifærisitt, en hittliðið nýti það. Þetta var ákveöið á ársþingi K.R.R. á fimmtudagskvöldið, en á þinginu var ólafur Erlendsson endurkjörinn formaður ráðsins -SOS Bob Starr tilFram — stjórnar æfingum þar til nýr Bandarikjamaður maður kemur I stað Jonnsons Boþ Starr, þjálfari Armenninga I körfuknattleik, stjórnaði æfingu hjá Fram i gærkvöldi, en hann hefurboðisttil að hjálpa Frömur- um, þar til þeir fá nyjan þjálfara. — Viö erum nú að leita eftir nýj- um þjálfara og leikmanni og höf- um haft samband við aðila I Bandarikjunum. Þá hefur Bob Starr boðist til að útvega okkur bróðir Danny Shous hjá Armanni, enhanner 19ára — ogStars segir að hann sé nijög góður, sagði Hrannar Haraldsson, formaður körfuknattleiksdeildar Fram, i stuttu spjalli við Timann I gær. — SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.