Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 21

Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 21
Laugardagur 8. desember 1979 21 Fundir Prentarakonur: Kvenfélagiö Edda heldur jólafund sinn mánudaginn 10. des. kl. 8 aö Hverfisgötu 21. Jólamatur og bögglauppboö. Allar prentara- konur velkomnar. Kvenfélag Breiöholtssóknar: jólafundurinn verður haldinn miövikudaginn 12. des. kl. 20.30 i anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: Börnin sjá um skemmtidagskrána, happdrætti og kaffiveitingar. Allir 67 ára og eldri i Breiöholti 1 og 2 eru sér- staklega boðnir á fundinn. Stjórnin. Kvenfélag Bústaöasoknar: Jólafundur félagsins veröur mánudaginn 10. des. kl. 20.30 i Safnaöarheimilinu. Fjölbreytt efni. Stjórnin. Tilkynningar Kvennadeild Rangæingafélags- ins: Verður meö flóamarkaö, kökusölu, lukkupoka og fl. aö Hallveigarstööum á morgun sunnudaginn 9. des. kl. 3. Þriðjudagur 11. des. kl. 20.30. Myndakvöld á Hótel Borg. Bergþóra Sigurðardóttir og Pét- ur Þorleifsson sýna myndir m.a. frá Borgarfiröi-Eystra, Tindfjöllum, Kverkf jöllum, Hoffellsfjöllum, Goðaborg i Vatnajökli og viðar. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Ferðafélag tslands. Sunnudagur 9. desember. 1. kl. 10.00 Skíöaganga i Bláfjöll- um. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. 2. kl. 13.00 Hvassahraun — Straumsvik Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Ferðirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan verðu. 30. des. — 1. jan. Þdrsmerkur- ferö. Ferðafélag tslands. Kirkjan Guðsþjónustur i Reykjavikurprófasts- dæmi sunnudaginn 9. desember 1979. Annan sunnudag i aðventu. Arbæjarprestakall: Kirkjudagur Arbæjarsóknar i safnaðarheimilinu. Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Guösþjón- usta kl. 2. Sérstaklega vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Hátiðarsam- koma kl. 21.00 Meðal atriöa: Sigrún Gestsdóttir syngur ein- söng. Ólafur Jóhannesson al- þingismaöur flytur hátföar- ræöu. Kór Langholtskirkju syngur, stjórnandi Jón Stefáns- son. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Asprestakall: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Eftir messu jóla- fundur Safnaöarfélags As- prestakalls. Kirkjukórinn syngur. Sigurlaug Bjarnadóttir talar. Jólakaffí. Sr. Grímur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Barnasamkomur í Breiöholts- skóla og ölduselsskóla kl. 10.30 árd. Guösþjónusta kl. 14.00 i Breiöholtsskóla. Sr. Jón Bjarm- an. Biistaöakirkja: Aöventuhátlö Bústaöakirkju. Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2 Ing- veldur Hjaltested syngur ein- söng. Kirkjukaffi Kvenfélagsins eftir messu. Kl. 5 tónleikar, Kammersveit Reykjavikur. Kl. 20.30 Aöventukvöld. Hljóöfæra- leikur, einsöngur og kórsimgur. Ræöumaöur Einar Agústsson fv. utanrikisráðherra. Organ- leikari Guöni Þ Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma i safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11. Sameiginlegt Aö- ventukvöld Digranes og Kárs- nessafnaöa kl. 20.30. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Dómkór- inn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Messa kl. 2 fellur niður. Kl. 20.30 Aö- ventukvöld Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. Sr. Þórir Stephensen, organ- leikari Birgir Ás Guðmundsson. Fella og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjón- usta i safnaöarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn Sam- koma n.k. fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Fjöl- skyldumessa kl. 2, sérstak- lega. ætluð heyrnarlausu fólki. Heyrnleysingjar aöstoöa. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrir- bænaguösþjónusta n.k. þriðju- dag kl. 10.30 árd. Kirkjuskóli barnanna kl. 2 á laugardögum. Landspltalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Orgeltónlist: 3 sálmaforleikir eftir J.S. Bach „Nú kemur heiö- inna hjálpar ráö”, BWV 659, 660, 661. Helga Björg Grétudóttir og Soffía Guömundsdóttir syngja lag Fjölnis Stefánssonar ,,Sem vermandi vorsól”. Flautuleikur Þórarinn Guömundsson. Kórinn syngur úts. J.S. Bach á „Vakna Síons verðir kalla” og lag Hein- rich Schulz viö Davlössálm 145 „Allra augu vona á þig”. Organleikari dr. Orthulf Prunn- er.Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Kl. 20.30 hefur Foreldrafélag Hlfðaskóla Aöventukvöld I kirkjunni. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Aöventukvöld safnaö- anna i Kópavogskirkju kl. 20.30 Ræöumaður dr. Gylfi Þ. Glsla- son. Ljóðalestur Róbert Arn- finnsson leikari. Einsöngur og kórsöngur. Sóknarnefndin. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Sr. Arelius Nielsson. Guösþjón- usta kl. 2 prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson, organleik- ari Ölafur Finnsson. Minnum á jólabasar Bræðrafélagsins kl. 3 á sunnudag. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Laugard. 8.des.: Guösþjónusta aö Hátilni lOb ni'unduhæðkl. ll.Sunnud. 9. des.: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.00. Þriðjud. 11. des.: Bænaguösþjónusta kl. 18 og jólafundur æskulýösfélagsins kl. 20.30. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Sr. Guðmundur Óskar Ólafeson. Guösþjónusta kl. 2, sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn: Kirkju- dagur. Guösþjónusta kl. 11 árd. Prestur sr. Frank M. Halldórs- son. Safnaöarkórinn syngur undir stjórn Sighvats Jónasson- ar. Einsöngur Þórður Ólafur Búason. Fjáröflun til kirkju- byggingar kl. 3 siöd., kökubasar o.fl. Kvöldvaka kl. 20.30. Selkórinn syngur, stjórnandi Ragnheiður Guðmundsdóttir. Avarp, Þórir S. Guöbergsson, félagsráögjafi. Einsöngur Elisabet Eiriksdóttir, undirleik- ari Jórunn Viðar. Hugvekja, dr. Einar Sigurbjörnsson, prófess- or. Bæn, sr. Guðmundur óskar Ólafsson. Sóknarnefndin. Frlkirkjan I Reykjavlk Frlkirkjan I Hafnarfiröi: Barnastarfiö erkl. 10.30 og viö búum okkur undir jólin. 011 börn og fjölskyldur þeirra velkomin. Aöventukvöld i kirkjunni kl. 20.30 Félagar úr Lúörasveit Hafnarfjarðar, Hulda Runólfs- dóttir kennari, Nina Björk Arnadóttir skáld, Haukur Guð- laugsson söngmálastjóri og kór kirkjunnar undir stjórn Jóns Myrdal flytja fjölbreytta aö- ventudagskrá. Safnaðarstjórn- in. # Selfosskirkja: Kvöldbænir laugardagskvöld kl. 8.30. Messa sunnudag kl. 2. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Barnasamkoma laugardag kl. 10.30 i Vestur- bæjarskóla viö öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Digranes- og Kársnessöfnuöir efna aö þessu sinni sameigin- lega til aöventukvölds og hefst þaö kl. 20.30 I Kópavogskirkju. Aö venju verður boöiö upp á fjölbreytt dagskrárefni. Ræöu- maöur kvöldsins verÖur dr. Gylfi Þ. Gislason prófessor og Róbert Arnfinnsson leikari flyt- ur ljóö, ort I tilefni jóla. Tónlist- in veröur i höndum Þóru Guð- mundsdóttur organista og kirkjukórsins. Þá munu ein- söngvarar koma fram en þeir eru nemendur Elisabetar Er- lingsdóttur úr Tónlistaskóla Kópavogs og einnig syngja þrjár stúlkur án undirleiks. Samkoman endar síöan meö andagt og fjöldasöng. Aðventukvöldin i Kópavogs- kirkju hafa alltaf verið fjölsótt og vitnar þaö um almennan á- huga fólks á nauösyn andlegrar uppbyggingar til undirbúnings kristins jólahalds. Sú er von okkar sóknarprestanna aö svo veröi enn. Arni Pálsson Þorbergur Kristjánsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.