Fréttablaðið - 12.04.2007, Síða 82

Fréttablaðið - 12.04.2007, Síða 82
 Atvik sem átti sér stað eftir leik Hauka og Keflavík- ur á þriðjudagskvöld hefur vakið mikla athygli. Þá fær Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, olnbogann á Arnari Mar Gunnars- syni, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í hálsinn. Arnar Mar hefur beðið Helenu og Haukana afsökunar á fram- ferði sínu. Helena segir hann hafa játað að um viljaverk hafi verið að ræða og slíkt hið sama segja Haukar. Annað segir Arnar Mar þó við Fréttablaðið. „Þetta var óviljaverk. Ég átt- aði mig ekki á því að nokkuð hefði gerst fyrr en morguninn eftir þegar byrjað var að ræða þetta á spjallsíðum. Ég tók ekki eftir að nokkuð hefði gerst. Ég hef beð- ist fyrirgefningar. Adrenalín- ið var í botni eftir leik og ég sé eftir þessu,“ sagði Arnar Mar en á hverju er hann nákvæmlega að biðjast afsökunar? „Að hafa labbað aðeins utan í hana, sem ég hefði ekki átt að gera. Ég var ekkert að hugsa. Ég mun gera eitthvað gott fyrir Hel- enu í staðinn. Mér finnst samt að verið sé að gera of mikið úr mál- inu. Ég geri mér samt grein fyrir að þetta lítur ekki vel út fyrir mig en ég ætlaði ekki að gefa olnboga- skot eða meiða hana.“ Helena var ekki ánægð með hegðun Agnars og segir hann hafa sagt aðra sögu við sig en Frétta- blaðið. „Hann labbaði utan í mig. Hann viðurkenndi að hafa gert þetta viljandi og segist sjá mikið eftir þessu,“ sagði Helena, sem hefur fyrirgefið Agnari þótt hún sé ekki ánægð með hann. „Mér fannst mjög hallærislegt að gera þetta og hann verður að eiga þetta við sjálfan sig. Dómarinn vildi svo ekkert gera neitt í þessu. Sagði að leikurinn væri búinn.“ Agnar Mar Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, hefur beðið Helenu Sverrisdóttur, leikmann Hauka, afsökunar á að hafa rekist utan í hana eftir leik liðanna á þriðjudag. Agnar segir um óviljaverk að ræða af sinni hálfu. musicI Sony Ericsson W880i Örþunnur Walkman tónlistarsími Frábær 2 megapixla myndavél • Léttur og fjölhæfur MP3 tónlistarspilari með tónlistargreini Handfrjáls búnaður fylgir Verð 39.980 kr. Verð áður 49.900 kr. Þú færð símann í vefversluninni á siminn.is eða á næsta sölustað Símans. Tilboðin gilda til 15. apríl MDS-60 ferðahátalarar Verð 3.980 kr. Verð áður 4.980 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.