Fréttablaðið - 09.05.2007, Side 56

Fréttablaðið - 09.05.2007, Side 56
Fyrir sekúndubroti af jarð-lífssögunni höfðu konur ekki kosningarétt og stuttu áður aðeins fáeinir framámenn. Lýðræðið er þannig ekki náttúrulögmál, held- ur viðkvæm áunnin réttindi, sein- leg í framkvæmd, kostnaðarsöm og oft ósanngjörn fyrir marga. Alls kyns gallar skjóta upp koll- inum, til dæmis þegar ponsulít- ill flokkur kemst sífellt í oddaað- stöðu og fær völd langt umfram umboð. er fátt eins spennandi og kjördagur. Eins og manneskja af annarri kynslóð er ég í hátíðar- skapi frá morgni til kvölds, fer í skárri fötin og set á mig púður og varalit fyrir ferðalagið á kjörstað. Stemning sameiningar og náunga- kærleika lyftir mér um stund á hærra plan, næstum eins og í vel heppnaðri landssöfnun fyrir góðu málefni. Mér tekst jafnvel að gleyma því að sumir hinna við kjörklefann hugsa sér mögulega að kjósa aðra flokka en ég. hátíðarandi blæs lífi í vordaginn þegar Eurovision- keppnin fer fram þó ég sé ekki nógu mikill aðdáandi til að hafa séð hana samfellda síðustu ára- tugina. Þennan dag er samt upp- lagt að æsa upp keppnisskapið með því að raula íslenska lagið, bjóða hávaðasömum gestum með börn í Eurovisionpartí, grilla eitt- hvað virkilega flókið og missa í látunum af sjálfri keppninni nema kannski eigin framlagi og fáein- um glefsum af annarra. maður hefur treyst á þessa tvo tyllidaga – kosning- ar og Eurovision – á vori síns til- breytingarsnauða lífs er auðvit- að glæpsamlegt að svippa þeim saman í einn. Sama daginn þarf maður nú að punta sig, kjósa, taka á móti gestum, grilla baki brotnu og vera með hnút í maganum út af alls kyns úrslitum. Þetta hljómar nú ekki mikið svona í einni setn- ingu en getur verið virkilega lýj- andi í framkvæmd. Svona eins og ef jólum og páskum væri steypt saman og fólk yrði að vinda sér beint úr pökkunum í páskaeggið. – eða vegna þess – að Ségolène Royal hafi ekki náð alla leið, Hillary Clinton eigi lang- an veg fyrir höndum, launamis- rétti kynjanna sé enn eins og arfi í þjóðmenningunni og íslensk- ar konur verði í hæsta lagi milli- stjórnendur – þá getum við á laug- ardaginn nýtt gullið tækifæri til að kjósa fyrstu konuna sem for- sætisráðherra á Íslandi. Jöfn og frjáls ÍS L E N S K A S IA .I S T O Y 3 70 03 0 5/ 07 engin útborgun Það hefur aldrei verið þægilegra að eignast Aygo. Núna þarftu ekki að hafa áhyggjur af neinu nema að keyra bílinn – við sjáum um restina. Aygo. Engar áhyggjur. Ofkeyrðu þig. www.aygo.is Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070 Kostar ekkert, þannig séð *Sértilboð Elísabetar og AYGO. M.v. 84 mánuði. Innifalið er afborgun af láni, tryggingar (ábyrgðar- og kaskótrygging) og bifreiðagjöld á fyrsta tímabili. 26.855 kr.* á mánuði: Innifalið: Afborgun af láni - Tryggingar - Bifreiðagjald 1. tímabils - Engin útborgun. FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.