Fréttablaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 09.05.2007, Blaðsíða 56
Fyrir sekúndubroti af jarð-lífssögunni höfðu konur ekki kosningarétt og stuttu áður aðeins fáeinir framámenn. Lýðræðið er þannig ekki náttúrulögmál, held- ur viðkvæm áunnin réttindi, sein- leg í framkvæmd, kostnaðarsöm og oft ósanngjörn fyrir marga. Alls kyns gallar skjóta upp koll- inum, til dæmis þegar ponsulít- ill flokkur kemst sífellt í oddaað- stöðu og fær völd langt umfram umboð. er fátt eins spennandi og kjördagur. Eins og manneskja af annarri kynslóð er ég í hátíðar- skapi frá morgni til kvölds, fer í skárri fötin og set á mig púður og varalit fyrir ferðalagið á kjörstað. Stemning sameiningar og náunga- kærleika lyftir mér um stund á hærra plan, næstum eins og í vel heppnaðri landssöfnun fyrir góðu málefni. Mér tekst jafnvel að gleyma því að sumir hinna við kjörklefann hugsa sér mögulega að kjósa aðra flokka en ég. hátíðarandi blæs lífi í vordaginn þegar Eurovision- keppnin fer fram þó ég sé ekki nógu mikill aðdáandi til að hafa séð hana samfellda síðustu ára- tugina. Þennan dag er samt upp- lagt að æsa upp keppnisskapið með því að raula íslenska lagið, bjóða hávaðasömum gestum með börn í Eurovisionpartí, grilla eitt- hvað virkilega flókið og missa í látunum af sjálfri keppninni nema kannski eigin framlagi og fáein- um glefsum af annarra. maður hefur treyst á þessa tvo tyllidaga – kosning- ar og Eurovision – á vori síns til- breytingarsnauða lífs er auðvit- að glæpsamlegt að svippa þeim saman í einn. Sama daginn þarf maður nú að punta sig, kjósa, taka á móti gestum, grilla baki brotnu og vera með hnút í maganum út af alls kyns úrslitum. Þetta hljómar nú ekki mikið svona í einni setn- ingu en getur verið virkilega lýj- andi í framkvæmd. Svona eins og ef jólum og páskum væri steypt saman og fólk yrði að vinda sér beint úr pökkunum í páskaeggið. – eða vegna þess – að Ségolène Royal hafi ekki náð alla leið, Hillary Clinton eigi lang- an veg fyrir höndum, launamis- rétti kynjanna sé enn eins og arfi í þjóðmenningunni og íslensk- ar konur verði í hæsta lagi milli- stjórnendur – þá getum við á laug- ardaginn nýtt gullið tækifæri til að kjósa fyrstu konuna sem for- sætisráðherra á Íslandi. Jöfn og frjáls ÍS L E N S K A S IA .I S T O Y 3 70 03 0 5/ 07 engin útborgun Það hefur aldrei verið þægilegra að eignast Aygo. Núna þarftu ekki að hafa áhyggjur af neinu nema að keyra bílinn – við sjáum um restina. Aygo. Engar áhyggjur. Ofkeyrðu þig. www.aygo.is Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070 Kostar ekkert, þannig séð *Sértilboð Elísabetar og AYGO. M.v. 84 mánuði. Innifalið er afborgun af láni, tryggingar (ábyrgðar- og kaskótrygging) og bifreiðagjöld á fyrsta tímabili. 26.855 kr.* á mánuði: Innifalið: Afborgun af láni - Tryggingar - Bifreiðagjald 1. tímabils - Engin útborgun. FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.