Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.05.2007, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 10.05.2007, Qupperneq 31
Það hefur aldrei verið betra að búa á Íslandi KG fiskverkun á Rifi., sem Hjálm- ar Kristjánsson, stjórnarmaður í Vinnslustöðinni, fer fyrir, keypti hlutabréf í Vinnslustöðinni fyrir um 61,9 milljónir króna á þriðju- daginn. Kaupgengið var 8,3 krónur á hlut sem er langt umfram það til- boðsgengi sem ráðandi hluthafar , er vilja taka Vinnslustöðina yfir, bjóða í bréf annarra hluthafa. Það hljóðar upp á gengið 4,6. Hjálmar er bróðir Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brims, sem hefur lýst því yfir að yfir- tökutilboðið sé of lágt. Saman eiga þeir feðgar, Guðmundur, Hjálm- ar og Kristján Guðmundsson, rúm þrjátíu prósent í Vinnslustöðinni. Að yfirtökutilboðinu standa Eyjamenn, félag sem m.a. er undir forystu Sigurgeirs B. Krist- geirssonar, framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar. Miðað við 30 prósenta arðgreiðslu fyrir síðasta ár er kaupgengi KG fiskverkun- ar 70 prósentum yfir tilboði Eyja- manna. Kaupir langt yfir tilboðsgengi Orðrómur fór á kreik í gær að bresk-ástralska námu- og álfyrir- tækið BHP Biliton væri að undir- búa yfirtökutilboð í landa sinn og helsta keppinaut, Rio Tinto. Gengi bréfa beggja félaga hækkaði mikið, þó mest í Rio Tinto sem fór upp um 11 prósent í 99,69 dali á hlut í kaup- höllinni í Sydney í Ástralíu og hefur aldrei verið hærra. Talsmaður Rio Tinto vísaði orðrómnum á bug en Chris Lynch, forstjóri BHP, sagði félagið ætíð vera að skoða góða fjárfestinga- kosti. Greinendur sem breska ríkis- útvarpið ræddi við telja að yfir- tökutilboð í Rio Tinto, sem skilaði metafkomu í fyrra, verði vart undir 100 milljörðum dala, jafnvirði 6.426 milljarða íslenskra króna. Yfirtaka á Rio Tinto? Danski bjórframleiðandinn Carls- berg skilaði hagnaði upp á 45 millj- ónir danskra króna, jafnvirði 525,4 milljóna íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er umtals- vert betri afkoma en í fyrra en þá skilaði fyrirtækið tapi upp á 219 milljónir danskra króna, eða rúma 2,5 milljarða íslenskra. Bjórsala jókst um 21 prósent á milli ára á tímabilinu. Aukning- in dreifist nokkuð enda minnkaði bjórsala í heimalandi Carlsberg og í Bretlandi á meðan hún jókst talsvert í öðrum Evrópuríkjum og Rússlandi. Stjórnendur Carlsberg voru hæstánægðir með niðurstöðuna í gær og segja horfur á árinu góðar. Bjórinn skil- ar hagnaði Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis (SPRON) hagnaðist um 4,7 milljarða króna á fyrstu þrem- ur mánuðum ársins samanbor- ið við rúman 1,1 milljarð króna á sama tíma í fyrra. Þetta er 318 prósenta aukning frá sama tíma í fyrra. Eigið fé sparisjóðsins nam 30,5 milljörðum króna í lok fjórðungs- ins en það er nokkur samdrátt- ur frá áramótum þegar það nam tæpum 34,8 milljörðum króna. Guðmundur Hauksson spari- sjóðsstjóri segir afkomuna góða enda sé þetta næstbesta uppgjör sparisjóðsins á einum fjórðungi í 75 ára sögu hans. Næstbesti fjórð- ungur SPRON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.