Fréttablaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 46
hús&heimili 1. Royal Copenhagen með stílhreint mynstur sem skír- skotar til postulínsins sem fyrir- tækið er hvað frægast fyrir. 2. Hummel íþróttaframleið- andinn er líklega þekktari fyrir annað en húsgagnahönnun en tekst ágætlega að sameina íþrótt- ir og hönnun í Sjöunni. Sjöan í nýju ljósi Sjöan sem Arne Jacobsen hannaði árið 1955 er löngu orðin heimsfræg. Stólinn má finna víða á heimilum um allan heim og er formið vinsælt til eftirmyndunar. Árið 2005 fékk danska fyrirtækið Fritz Hansen, í samstarfi við dönsku alnæmisamtökin, nokkra fræga hönnuði til að búa til Sjöu eftir sínu höfði. Hér eru dæmi um nokkrar þeirra. 3. Paul Smith hafði breska fánann til hliðsjónar þegar hann hannaði útlit Sjöunnar sinnar. 4. Diesel er kannski hvað þekktast fyrir gallabuxur og því ekki að furða að stíll- inn sé kúl og töff. 5. Birger Christensen er pelsa- og tískuhús í miðri Kaup- mannahöfn. Hér hafa hönnuðir merkisins fóðrað Sjöuna með gulum pelsi. 6. Louis Vuitton hann- aði Sjöuna sem rólu. Stóllinn er úr leðri og hangir á reipum. Líklega hentar hann ágæt- lega úti við enda hægt að brjóta stól- inn saman og setja í geymslu. 1 2 3 4 5 6 Tilboð á sýningunni Árborg 2007 Rykgrímur fjöl- breytt úrval með og án ventla Öryggisgleraugu margar gerðir. Á tröppur og þrep utna dyra og innan. Frábært á þrepin við heitapottinn. Til í svörtu, hvítu og glæru. Breidd/Lengd: 25,4mmX4,59mtr Einnig til í fljótandi formi. Smurolía og frostlögur: Mótorolíur-Gírolíur-Glussar-Smurfeiti-Frostlögur SEPT-O-AID Örverur til niðurbrots í rotþróm í duftformi. Odorite lykt- og fitueyðandi örverur í fljótandi formi. Mega Lab örverur fyrir sumahús og rotþrær 3M hálkuborðar fyrir stigaþrep Fin Lube Teflonspray -Smursprey -Kontaktsprey -Ryðolíur -Smurbætiefni Kemi s.544 5466 og www.kemi.is 9. JÚNÍ 2007 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.