Fréttablaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 81
Nicole Richie óttast að hún muni fá sömu meðferð og vinkona sín Paris Hilton þegar ákæra vegna ölvunar- aksturs á hendur henni verður tekin fyrir hjá dómstólum í lok þessa mánaðar. Richie var stöðvuð á bifreið sinni í desember á síðasta ári og var talið að hún hefði ekið undir áhrifum áfengis og lyfja. „Ég er mjög hrædd. En ég er líka tilbúin að taka öllum þeim afleið- ingum sem gjörðir mínar kunna að hafa,“ sagði Richie í spjallþætti David Letterman. Nicole hefur áður verið fundin sek um ölvunarakstur, árið 2003, og kveða lög í Kaliforníu á um að ef einstaklingur keyrir tvívegis undir áhrifum á tíu ára tímabili megi hann eiga von á fangelsisdómi frá níutíu dögum upp í allt að einu ári. Richie óttast fangelsi „Nú erum við komnir úr Borgarleikhúsinu og á NASA þar sem fólk er í aðstöðu til að hreyfa sig, dansa. Við hlökkum mikið til,“ segir Helgi Björnsson, söngvari hljómsveitarinnar Síðan skein sól, sem verður með tónleika á NASA í kvöld. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem SSSól kemur saman eftir að hafa legið í dvala í nokkurn tíma en á síðasta vetrardag hélt hljómsveitin tvenna vel heppnaða tónleika í Borgarleikhúsinu, í tilefni af tuttugu ára afmæli sveitarinnar. „Eftir þá tónleika fundum við fyrir miklum þrýst- ingi um að gera eitthvað meira þannig að við ákváð- um eiginlega að svara eftirspurninni með þessum hætti,“ segir Helgi. Stórdansleikur SSSól á NASA hefst klukkan 23 og lofar Helgi rífandi stemningu. „Þetta verður vonandi alvöru ball.“ Helgi útilokar ekki að sveitin muni fara á kreik síðar í sumar og viðurkennir að viðbrögðin sem hljómsveitin fékk eftir afmælistónleikana hafi verið framar vonum. „Það er ekkert planað í þá áttina en ég ætla ekki að þvertaka fyrir neitt. Við höfðum virki- lega gaman af stemningunni sem myndaðist og þó svo að við höfum engu gleymt hafði fólkið heldur engu gleymt. Auðvitað kveikir það aðeins í manni.“ SSSól lætur aftur á sér kræla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.