Fréttablaðið - 10.06.2007, Page 25

Fréttablaðið - 10.06.2007, Page 25
TM Software er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki með skrifstofur í 4 löndum og um 270 starfsmenn. TM Software er í fremstu röð við þróun hugbúnaðar, ráðgjöf og rekstur upplýsingakerfa og býður fjölbreyttar lausnir í nánu samstarfi við helstu upplýsingatæknifyrirtæki heims. TM Software hefur undanfarin sex ár hlotið viðurkenningu sem eitt af 500 framsæknustu fyrirtækjum Evrópu. Ráðgjafar Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina, m.a. vegna hönnunar og uppsetningar á nýjum kerfum. Þátttaka í vöruþróun og samskipti við birgja og aðra samstarfsaðila. Spennandi og krefjandi verkefni eru í boði. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk- eða tæknifræði æskileg. Önnur tæknimenntun auk starfsreynslu kemur vel til álita • Leitum að öflugum einstaklingum með reynslu af sambærilegum störfum eða víðtæka reynslu af rekstri tölvukerfa • Samstarfshæfni ásamt sjálfstæðum og öguðum vinnubrögðum Tæknimenn/sérfræð- ingar í útstöðvarekstri Starfið felst í fjölbreyttum verkefnum við daglegt eftirlit og umsjón með tölvukerfum margra framsæknustu fyrirtækja landsins. Unnið er með nýjustu tækni á hverjum tíma. Þetta er draumastarf þeirra sem hafa gaman af tækni, fjölbreyttum mannlegum samskiptum og lifandi starfsumhverfi. Lögð er áhersla á að einstaklingar geti vaxið og dafnað í starfi. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Góð þekking á Windows-stýrikerfum er skilyrði • Mikill áhugi á tæknimálum og tölvugrúski ásamt lipurð í samskiptum • Æskileg menntun er t.d. tölvudeild Iðnskólans, rafeindavirkjun eða önnur menntun á tæknisviði • Starfsreynsla er æskileg en efnilegir einstaklingar með t.d. MCSA, MCSE eða MCP gráður koma einnig til greina Sérfræðingar í þjónustumiðstöð Starfið felst í úrvinnslu tæknilegra fyrirspurna og verkbeiðna, lausn þeirra og skráningu. Spennandi starf fyrir þá sem hafa gaman af tækni, fjölbreyttum mannlegum samskiptum og lifandi starfsumhverfi. Lögð er áhersla á góða vinnuaðstöðu og að einstaklingar geti vaxið og dafnað í starfi. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Góð alhliða þekking á upplýsingatækni Þekking á Windows-stýrikerfum er nauðsynleg • Mikill áhugi á tæknimálum og tölvugrúski ásamt lipurð í samskiptum • Menntun á tæknisviði er æskileg Starfsreynsla er æskileg en efnilegir einstaklingar með góðan tölvubakgrunn koma einnig til greina. Microsoft-gráður eru kostur Gætt ver›ur fyllsta trúna›ar um allar umsóknir og fyrirspurnir. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon, starfsmannastjóri. Umsóknir með ferilskrá sendist til starfsmannastjóra torfi@t.is, fyrir 21. júní nk. P IP A R • S ÍA • 7115 5 Holtasmári 1 | 201 Kópavogur | Sími 545 3000 | Fax 545 3001 | www.tm-software.com Við leitum að þér! Vegna vaxandi umsvifa og fjölbreyttra framtíðarverkefna Kerfisstjórar Starfið felst í þróun, uppbyggingu og daglegum rekstri tækniumhverfis TM Software og viðskiptavina þess. Spennandi og krefjandi verkefni í boði þar sem unnið er með nýjustu tækni á hverjum tíma. Lögð er áhersla á góða vinnuaðstöðu og faglegt umhverfi. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk eða tæknifræði er æskileg • Önnur tæknimenntun auk starfsreynslu kemur vel til álita • Þekking á Active Directory, Windows Server 2000 og 2003 er nauðsynleg. MCSA eða MCSE gráður eru kostur Við bjóðum og leggjum áherslu á: • Frábæran starfsanda og liðsheild • Góða starfsaðstöðu • Sveigjanlegan og fjölskylduvænan vinnutíma • Virka endurmenntun í starfi • Margvísleg tækifæri til starfsþróunar • Gott mötuneyti • Laun og önnur starfskjör eftir samkomulagi Við vöxum og döfnum, því bjóðum við nýtt fólk velkomið í hópinn H J A L L AST E FNAN Allar nánari upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla eða Hulda Hauksdóttir í síma 8240272 Við leitum eftir... • Leik- og grunnskólakennurum svo og öðrum kennurum • Starfsfólki til sérkennslu • Matreiðslufólki og öðru starfsfólki í eldhússtörf • Aðstoðarfólki í starf með börnum • Starfsfólki til síðdegisstarfa • Starfsfólki til dagræstinga og léttra húsverka • Fjölbreytilegir vinnutímar eru í boði Hjallastefnubrú... Er ný námsleið sambærileg leikskólabrú fyrir leikskólaliða og hefst nú í sumar. Námið er samhliða starfi og er 31 eining á einu skólaári og gefur betri kjör og réttindi innan Hjallastefnuskóla. Tilvalið fyrir starfsfólk í leik- og grunnskólum Hjallastefnunnar sem ekki hafa lokið kennaranámi en hafa reynslu af skólastarfi . 8 - 15 fyrir leikskólakennara... Hjallastefnan hefur endurskilgreint vinnufyrirkomulag leikskólakennara og annarra í leikskólakennarastöðum. Í fullu starfi fyrir þá sem það kjósa, mun nú felast dagleg kennsluskylda milli 8 og 15 auk einnar klukkustundar á dag sem er til undirbúnings starfi nu. Fyrirkomulag undirbúningsvinnunnar er samkvæmt ákvörðun hvers kenn- ara. Yfi rvinna er greidd fyrir allt starf með börnum umfram kennsluskyldu. Við fögnum... • Kennurum með fj ölbreyttan náms- og reynslugrunn • Fólki með háskólanám á sviði félags- og hugvísinda • Listafólki á fj ölbreyttum nótum • Ungum sem öldnum og allt þar á milli • Konum sem körlum • Fólki úr fj ölbreytilegum menningarheimum • Einfaldlega öllum áhugasömum og jákvæðum samstarfsfélögum Leik- og grunnskólarnir okkar: Akursel, leikskóli Tjarnarbraut 1, Reykjanesbæ Leikskólastjóri: Heiðrún Scheving Ingvarsdóttir Sími: 8492375 • akursel@hjalli.is Ásar, leikskóli Bergási 1, Garðabæ Leikskólastjóri: Ágústa María Arnardóttir Sími: 5640200 • asar@hjalli.is Hjalli, leikskóli Hjallabraut 55, Hafnarfi rði Leikskólastjóri: Guðrún Jónsdóttir Sími: 5653060 • hjalli@hjalli.is Hólmasól, leikskóli við Helgamagrastræti, Akureyri Leikskólastjóri: Alfa Björk Kristinsdóttir Sími: 4615363 • holmasol@hjalli.is Hraunborg, leikskóli á Bifröst, Borgarnesi Leikskólastjóri: Anna María Sverrisdóttir Sími: 4350077 • hraunborg@hjalli.is Laufásborg, leikskóli Laufásvegi 53-55, Reykjavík Leikskólastjórar: Jensína Hermannsdóttir og Matthildur Hermannsdóttir Sími: 5510045 • laufasborg@hjalli.is Ránargrund, smábarnaskóli Ránargrund 3, Garðabæ Leikskólastjóri: Hulda Hauksdóttir Sími: 5640212 • ranargrund@hjalli.is Barnaskóli Hjallastefnunnar f. 5 ára Vífi lsstaðavegi 123, Garðabæ Leikskólastjóri: Dóra Margrét Bjarnadóttir Sími: 5557810 • bsk7810@hjalli.is Barnaskóli Hjallastefnunnar í Garðabæ, Vífi lstaðavegi 123 Skólastjóri: Þorgerður Anna Arnardóttir Sími: 5557710 • barnaskolinn@hjalli.is Barnaskóli Hjallstefnunnar í Hafnarfi rði, Hjallabraut 55 Skólastjóri: Sara Dögg Jónsdóttir Sími: 5557610 • bsk7610@hjalli.is www.hjalli.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.