Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2007, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 10.06.2007, Qupperneq 25
TM Software er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki með skrifstofur í 4 löndum og um 270 starfsmenn. TM Software er í fremstu röð við þróun hugbúnaðar, ráðgjöf og rekstur upplýsingakerfa og býður fjölbreyttar lausnir í nánu samstarfi við helstu upplýsingatæknifyrirtæki heims. TM Software hefur undanfarin sex ár hlotið viðurkenningu sem eitt af 500 framsæknustu fyrirtækjum Evrópu. Ráðgjafar Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina, m.a. vegna hönnunar og uppsetningar á nýjum kerfum. Þátttaka í vöruþróun og samskipti við birgja og aðra samstarfsaðila. Spennandi og krefjandi verkefni eru í boði. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk- eða tæknifræði æskileg. Önnur tæknimenntun auk starfsreynslu kemur vel til álita • Leitum að öflugum einstaklingum með reynslu af sambærilegum störfum eða víðtæka reynslu af rekstri tölvukerfa • Samstarfshæfni ásamt sjálfstæðum og öguðum vinnubrögðum Tæknimenn/sérfræð- ingar í útstöðvarekstri Starfið felst í fjölbreyttum verkefnum við daglegt eftirlit og umsjón með tölvukerfum margra framsæknustu fyrirtækja landsins. Unnið er með nýjustu tækni á hverjum tíma. Þetta er draumastarf þeirra sem hafa gaman af tækni, fjölbreyttum mannlegum samskiptum og lifandi starfsumhverfi. Lögð er áhersla á að einstaklingar geti vaxið og dafnað í starfi. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Góð þekking á Windows-stýrikerfum er skilyrði • Mikill áhugi á tæknimálum og tölvugrúski ásamt lipurð í samskiptum • Æskileg menntun er t.d. tölvudeild Iðnskólans, rafeindavirkjun eða önnur menntun á tæknisviði • Starfsreynsla er æskileg en efnilegir einstaklingar með t.d. MCSA, MCSE eða MCP gráður koma einnig til greina Sérfræðingar í þjónustumiðstöð Starfið felst í úrvinnslu tæknilegra fyrirspurna og verkbeiðna, lausn þeirra og skráningu. Spennandi starf fyrir þá sem hafa gaman af tækni, fjölbreyttum mannlegum samskiptum og lifandi starfsumhverfi. Lögð er áhersla á góða vinnuaðstöðu og að einstaklingar geti vaxið og dafnað í starfi. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Góð alhliða þekking á upplýsingatækni Þekking á Windows-stýrikerfum er nauðsynleg • Mikill áhugi á tæknimálum og tölvugrúski ásamt lipurð í samskiptum • Menntun á tæknisviði er æskileg Starfsreynsla er æskileg en efnilegir einstaklingar með góðan tölvubakgrunn koma einnig til greina. Microsoft-gráður eru kostur Gætt ver›ur fyllsta trúna›ar um allar umsóknir og fyrirspurnir. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon, starfsmannastjóri. Umsóknir með ferilskrá sendist til starfsmannastjóra torfi@t.is, fyrir 21. júní nk. P IP A R • S ÍA • 7115 5 Holtasmári 1 | 201 Kópavogur | Sími 545 3000 | Fax 545 3001 | www.tm-software.com Við leitum að þér! Vegna vaxandi umsvifa og fjölbreyttra framtíðarverkefna Kerfisstjórar Starfið felst í þróun, uppbyggingu og daglegum rekstri tækniumhverfis TM Software og viðskiptavina þess. Spennandi og krefjandi verkefni í boði þar sem unnið er með nýjustu tækni á hverjum tíma. Lögð er áhersla á góða vinnuaðstöðu og faglegt umhverfi. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk eða tæknifræði er æskileg • Önnur tæknimenntun auk starfsreynslu kemur vel til álita • Þekking á Active Directory, Windows Server 2000 og 2003 er nauðsynleg. MCSA eða MCSE gráður eru kostur Við bjóðum og leggjum áherslu á: • Frábæran starfsanda og liðsheild • Góða starfsaðstöðu • Sveigjanlegan og fjölskylduvænan vinnutíma • Virka endurmenntun í starfi • Margvísleg tækifæri til starfsþróunar • Gott mötuneyti • Laun og önnur starfskjör eftir samkomulagi Við vöxum og döfnum, því bjóðum við nýtt fólk velkomið í hópinn H J A L L AST E FNAN Allar nánari upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla eða Hulda Hauksdóttir í síma 8240272 Við leitum eftir... • Leik- og grunnskólakennurum svo og öðrum kennurum • Starfsfólki til sérkennslu • Matreiðslufólki og öðru starfsfólki í eldhússtörf • Aðstoðarfólki í starf með börnum • Starfsfólki til síðdegisstarfa • Starfsfólki til dagræstinga og léttra húsverka • Fjölbreytilegir vinnutímar eru í boði Hjallastefnubrú... Er ný námsleið sambærileg leikskólabrú fyrir leikskólaliða og hefst nú í sumar. Námið er samhliða starfi og er 31 eining á einu skólaári og gefur betri kjör og réttindi innan Hjallastefnuskóla. Tilvalið fyrir starfsfólk í leik- og grunnskólum Hjallastefnunnar sem ekki hafa lokið kennaranámi en hafa reynslu af skólastarfi . 8 - 15 fyrir leikskólakennara... Hjallastefnan hefur endurskilgreint vinnufyrirkomulag leikskólakennara og annarra í leikskólakennarastöðum. Í fullu starfi fyrir þá sem það kjósa, mun nú felast dagleg kennsluskylda milli 8 og 15 auk einnar klukkustundar á dag sem er til undirbúnings starfi nu. Fyrirkomulag undirbúningsvinnunnar er samkvæmt ákvörðun hvers kenn- ara. Yfi rvinna er greidd fyrir allt starf með börnum umfram kennsluskyldu. Við fögnum... • Kennurum með fj ölbreyttan náms- og reynslugrunn • Fólki með háskólanám á sviði félags- og hugvísinda • Listafólki á fj ölbreyttum nótum • Ungum sem öldnum og allt þar á milli • Konum sem körlum • Fólki úr fj ölbreytilegum menningarheimum • Einfaldlega öllum áhugasömum og jákvæðum samstarfsfélögum Leik- og grunnskólarnir okkar: Akursel, leikskóli Tjarnarbraut 1, Reykjanesbæ Leikskólastjóri: Heiðrún Scheving Ingvarsdóttir Sími: 8492375 • akursel@hjalli.is Ásar, leikskóli Bergási 1, Garðabæ Leikskólastjóri: Ágústa María Arnardóttir Sími: 5640200 • asar@hjalli.is Hjalli, leikskóli Hjallabraut 55, Hafnarfi rði Leikskólastjóri: Guðrún Jónsdóttir Sími: 5653060 • hjalli@hjalli.is Hólmasól, leikskóli við Helgamagrastræti, Akureyri Leikskólastjóri: Alfa Björk Kristinsdóttir Sími: 4615363 • holmasol@hjalli.is Hraunborg, leikskóli á Bifröst, Borgarnesi Leikskólastjóri: Anna María Sverrisdóttir Sími: 4350077 • hraunborg@hjalli.is Laufásborg, leikskóli Laufásvegi 53-55, Reykjavík Leikskólastjórar: Jensína Hermannsdóttir og Matthildur Hermannsdóttir Sími: 5510045 • laufasborg@hjalli.is Ránargrund, smábarnaskóli Ránargrund 3, Garðabæ Leikskólastjóri: Hulda Hauksdóttir Sími: 5640212 • ranargrund@hjalli.is Barnaskóli Hjallastefnunnar f. 5 ára Vífi lsstaðavegi 123, Garðabæ Leikskólastjóri: Dóra Margrét Bjarnadóttir Sími: 5557810 • bsk7810@hjalli.is Barnaskóli Hjallastefnunnar í Garðabæ, Vífi lstaðavegi 123 Skólastjóri: Þorgerður Anna Arnardóttir Sími: 5557710 • barnaskolinn@hjalli.is Barnaskóli Hjallstefnunnar í Hafnarfi rði, Hjallabraut 55 Skólastjóri: Sara Dögg Jónsdóttir Sími: 5557610 • bsk7610@hjalli.is www.hjalli.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.