Tíminn - 30.11.1980, Page 3

Tíminn - 30.11.1980, Page 3
Sunnudagur 30. nóvember 1980. 3 Nýtt mælaborð. \ Veltistýri og aflstýri. innan. NYR Það er ekki ofsagt að Mazda 626 hafi verið vinsælasti bíllinn í sínum flokki frá því að hann kom á markaðinn fyrir tæpum 2 árum síðan, því að okkur hefur aldrei tekist að fullnægja eftirspurn eftir þessum vinsæla bíl. Nú kynnum við 1981 árgerðina með fjölmörgum nýj- ungum og auknum þægindum. Sjón er sögu ríkari... komið og skoðið Mazda 626 1981 í sýningarsal okkar að Smiðshöfða 23 Opið frá 9 - 6 daglega Athugið: ótrúlega hagstætt verð. BÍLABORG HF Smiöshöfða 23, sími 812 99. Ný afturljós með inn- byggðum ijóskösturum. Cation[NP]50 Canon 50 Stórlækkun Fengum nokkrar vélar á ótrúlega góðu verði. Aðeins kr. 1.790 þús. v Enginn á markaðnum i dag getur boðið ljósritunarvélar sem ljósrita á venjulegan pappir á svipuðu verði. Nú er tækifæriö, sem býðst ekki aftur Suðurlandsbraut 12 Simi 85277

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.