Tíminn - 30.11.1980, Side 13
Sunnudagur 30. nóvemb'er 1980.
13
smátt. Einnig mælum við ein-
dregið meö þvi aö fólk minnki
töku sina á C-vitamini jöfnum
skrefum svo aö likaminn hafi
tóm til aö aðlaga sig, að öörum
kosti getur fólk fundið fyrir
þreytu og slappleika meðan lik-
aminn hafi tóm til aö aðlaga sig,
aö öörum kosti getur fólk fundiö
fyrir þreytu og slappleika
meöan likaminn er aö aölaga
sig minna magni. Eina atriöiö
viö töku stórra skammta C-
vitamins sem krefst varúöar er
hjá fólki sem myndar nýrna-
steina af tegundunum calcium-
oxalat, þvagsýra eöa cysyn, en
um helmingur nýrnasteina er af
þessari tegund Vandamálið hér
er þó ekki C-vitaminið sjálft
heldur hiö súra þvag sem leiðir
af útskilnaöi þess, en þessi
flokkur nýrnasteina myndast i
súru þvagi. Þetta er einungis
vandmál þegar stórir
skammtar, 4 til 12 grömm, eru
tekin daglega og máliö er úr
sögunni ef C-vitaminiö er tekiö
sem C-vitamin natrium slat, eöa
meö þvi aö taka nokkur grömm
af matarsóta jafnhliöa C-
vitamininu. Ekkert tilfelli er
ennþá þekkt segir Pauling um
aö nýrnasteinar hafi myndast
vegna of mikillar C-vitamintöku
esá möguleiki kann aö vera fyr-
ir hendi hjá einstaka manni gæti
nægilegt magn ascoribinsýru
umbreyst I oxalsýru og þannig
gætu calclum-oxal gallsteinar
hugsanlega myndast. Ein
rannsókn hefur fariö fram sem
gefur til kynna að tvö grömm aí
C-vitamini á dag geti ekki skap-
aö hættu hjá flestu fólki þvi
þaö magn C-vitamins jók
útskilnað oxalsýru aöeins um 3
milligrömm (ca. 9%), en fólk
sem þoliö illa oxalsýrurikar
fæöutegundir eins og rabbar-
bara gætu haft afbrigöileg efna-
skipti og þvi þurft aö takmarka
C-vitamintöku sina.
Vafasamir lyfjaframleiöend-
ur merkja oft C-vitaminglös á
villandi hátt, skrifa kannski
með stórum stöfum náttúruleg-
ar Rose Hip töflur, 100 mg af C-
vitamini i töflu. Þegar smáa
letriö er lesiö kemur hins vegar
i ljós að innihaldið er 100 mili-
gömm af ascorbinsýru og rose
hip duft! Þeir sem sækjast eftir
náttúrulegu C-vitamini þurfa
þvi aö aögæta aö skýrum stöfum
standi að C-vitaminið sé unniö
úr nátturulegum efnum.
(„Vitamin C derived from nat-
ural sources”). Bókin er 230
blaöslður og kostar $3.45 frá
W.H. Freeman & Co. San
Fransico.
r
r hvaða fæðu er
mest C-vitamín?
Nýir ávextir, sitrónur,
appelsinur og grape, græn
paprica og i minna mæli sumt
nýtt grænmeti og tómatar. Allt
eru þetta fæöutegundir sem ekki
er mikils af neytt hér á landi.
Þar á móti kemur aö nýtt kjöt,
innmatur og fiskur inniheldur
smávegis af C-vitamini sem og
öðrum vitaminum, sem þurfa
aö vera til staöar I hverri
frumu. C-vitamin þolir illa suöu
og geymslu, niöursoöinn matur
og langfryst matvæli hafa þvi
takmarkaö C-vitamin innihald.
C-vitamin i kartöflum mun þola
suöu tiltölu vel. Ein besta
uppspretta fyrir C-vitamin er
„RoseHip”, „Hypen” á dönsku,
„Hagebutten” á þýsku. Viða
fæst þessi jurst sem te, svo-
kallað „rósate”
Vitamín vinna
saman
Að lokum er vert aö und-
irstrika þaö aö flest vitaminin
vinna saman meö öörum
vitaminum og meö steinefnum i
hinum lifandi efnaskiptum
likamans. C-vitamin vinnur til
dæmis mjög náið meö vitamin-
inu pantotensýru, einnig meö
fólsýru, B-12, B-6, vitamin—A
og E—vitamini. Nægilegt magn
allra vitamina er þvi forsenda
þess aö eitt þeirra komi aö
tilætluðum notum.
B-vitamin, en til þeirra
teljast lika fólsýra og pantóten-
sýra standa I sérlega nánu
innbyröis samhengi. Taliö er
liklegt aö miklir yfirskammtar
eins af B-vitaminunum geti
valdið skorti á öörum. Þvi er
taka B-vItamina heppilegust i
samhengi hvort viö annað, sem
fjöl-B töflur, eöa sem lifur, en
hún er rik af öllum B-vitamin-
unum. Gleymiö þvi ekki und-
irstööunni, sem er nægileg fersk
fæöa, hún er nauösynleg til þess
að vitaminin geri sitt gagn.
Bók Pauling er 230 bls. kostar
$3.45 frá H.H. Freeman og Co
San Francisco.
Verslunar- og innkaupastjórar
Pollý tuskudúkkurnar í ár
3 stæröir
Verð i sérflokki
Heildsölubirgðir:
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg - Simi 33560
MSCiQCi
Síöumúla 4, sími: 31900
Þá er það
ákveðið.
Við kaupum
okkur rúm frá
HU&CiÖGH
Síðumúla 4