Tíminn - 30.11.1980, Page 20

Tíminn - 30.11.1980, Page 20
>28 Sunnudagur 30. nóvember 1980. l'ii'jililí verslun iðnaður <Ja þjónusta vinnsla landbúnaðarafurða vinnsla sjávarafurða allt í einu númeri 214 00 gefur samband við ailar deildir kl. 9-18 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI Besta heimilishjálpin fullkomin uppþvottavél frá Bauknecht 5 þvottakerfi þvær eftir 12manna borðhald Úr ryófríu stáli aó innan Hæó 85,0 cm breidd 59,5 cm dýpt 60,0 cm Greiósluskil málar eóa staógreióslu- afsláttur KOMIÐ HRINGIÐ SKRIFIÐ vió veitum allar nánari upplýsingar. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 Utsölustaðir DOMUS, og kaupfélögin um land allt W&Mmí u ÞRÍHJÓL Níðsterk Exquist þríhjól Sver dekk, létt ástig Þola slæma meðferð Mjög gott verð Fást í flestum kaupfélögum landsins Heildsölubirgðir: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simi 33560. ÁRATUGUR VATNSINS HEFST INNAN FÁRRA VIKNA: Yfirgnæfandi meiri- hluti jarðarbúa býr við ónógt, mengað og hættulegt vatn Hreint vatn er lifgjafi. og göfugt markmið. A hinn bóg- inn er hæpiö, hversu gengur að ná þvl. Eigi að siöur er virðingar- vert, að þessi ákvörðun skuli hafa verið tekin. Allir vita, eða ekkert lif getur þrifizt án vatns. Lif eða dauði veltur á þvi, að vatn sé fáanlegt. Þegar það þrýtur, kemur dauðinn og leggur allt i auðn. Hinar fyrstu og frumstæðustu lifverur jaröar- innar urðu til I vatni, og þar þróuðust þær um óralangar aldir, unz llfinu varð kleift að hasla sér •völl á þurrlendi. En eftir sem áður var það háð þvl, að völ væri á vatni. Við horfum á hafið, og okkur miklast viðáttan. Af mælingum og myndum, sem teknar hafa verið af jöröinni utan úr geimn- um, vitum við, að meiri hluti jarðar er hulinn vatni. En sjórinn er saltur, og hann er óhæfur til drykkjar. Ferskt vatn á jörðinni er minna en okkur grunar að ó- reyndu. Innanvið þrir hundraðs hlutar þess vatns, sem jörðin hefur upp á að bjóða, er ferskt, og enn minna það vatn, er menn og dýr og jurtir fá náö til. Lang- Innan fárra vikna hefst niundi áratugur þessarar aldar. Sam- einuðu þjóðirnar hafa ákveöið, að hann skuli vera áratugur vatns- ins. Það markmið er sett, að allir jarðarbúar skuli eiga völ á nokkurn veginn heilnæmu vatni, þegar honum lýkur. Það er gott mestur hluti hins ferska vatns er annað tveggja grunnvatn i jörðu niöri eða bundið I heimsskautsis eöa jöklum. Frumstæðar þjóðir ná ekki til annars vatns en þess, sem ofan á jörðinni flýtur eða er svo grunnt i jörðu, að til þess verði með þvi móti að grafa brunna, sem eru til- tölulega grunnir. Sums staöar hefur ekki verið nein frágangssök að grafa meö þeim hætti niður á vatnsæðar undir yfirborði jarðar, annar staðar ógerlegt. Hversu misdjúpt er á vatns- æðar má ráða af þvi, að viða i Bangladesh fæst vatn á fárra metra dýpi, en sums staöar i Sómalíu er ekki von I vatni nema borað sé tvö hunduð og fimmtiu metra niður I jörðina. Alls er taliö, að sjötlu af hverju hundraði jarðarbúa hafi annað tveggja ónógt vatn eða skaðlegt, óhreint og mengað. Fjöldi fljóta, vatna og fenja i heitum löndum er uppspretta sjúkdóma, sem lama þrek fólks og draga það til dauða langt fyrir aldur fram. Mörg fljót frjóvga landið, er þau renna um, og á bökkum þeirra er afarþétt- býlt. En þau lifga bæði og deyða. Efrat og Nil, Indus og Ganges, Bramapútra og Mekong frjóvga mikil lönd, en dauðinn býr lika i þeim. Mýflugur og margt annað flugnakyn klekst út I vatni, og i heitum löndum bera þessi skor- dýr með sér háskalega sjúkdóma. Sama er að segja um margs konar lirfur, orma og kuðunga. Þess vegna eru malarla, áblinda, gula og svefnsýki svo geigvæn- legir sjúkdómar i þessum löndum sem raun ber vitni, og þaðan stafa margs konar húðsjúkdómar og augsjúkdómar, svo sem tra- kóma og bilharzia. Talið er, að fimm hundruð milljónir manna Kona við þorpsbrunninn eins og Rakel á dögum Jakobs. ]

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.