Tíminn - 30.11.1980, Side 22
30
JERKE ENGBLOM
Sænski visnasöngvarinn JERKER ENG-
BLOM syngur lög eftir Bellman, Evert
Taube og Birger Sjöberg á visnastund i
Norræna húsinu sunnudag 30. nóv. kl. 17.
Miðar við innganginn, kr. 1000.
Verið velkomin
NORRÆNA
HUSIO
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
LÆKNARITARI óskast i fullt starf
við lyflækningadeild. Stúdentspróf
eða hliðstæð menntun áskilin
ásamt góðri vélritunarkunnáttu.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi
lyflækningadeildar i sima 29000.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast við öldrunarlækningadeild á
fastar dag- eða kvöldvaktir. Hluta-
starf kemur til greina.
SJtJKRALIÐAR óskast einnig við
öldrunarlækningadeild. Upp-
lýsingar gefur hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri öldrunarlækninga-
deildar i sima 29000.
Reykjavík, 30. nóvember 1980
Skrifstofa rikisspítalanna
Eiriksgötu 5, simi 29000.
EITT MESTA ÚRVAL
LANDSINS AF MÓDELUM
Fokker F-27 Airfix 1/72 Kr. 4.115
Boeing 314 Clipper Airfix 1/144 Kr. 3.075
Boeing 707 Airfix 1/144 Kr. 2.240
Boeing 727 Airfix 1/144 Kr. 2.170
Boeing 747 Airfix 1/144 Kr. 7.875
Big Orange 747 Airfix 1/144 kr. 7.875
Lockheed Tristar Airfix 1/144 Kr. 3.770
Concorde Airfix 1/144 Kr. 3.770
Airbus A 300 Airfix 1/144 Kr. 5.200
Trident lc Airfix 1/144 Kr. 2.170
Douglas DC 9 Airfix 1/144 Kr. 2.170
Vickers VC 10 Airfix 1/144 Kr. 2.240
Boeing 727 Monogram Kr. 3.450!*
Boeing 747 Monogram Kr. 3.450
Douglas DC 10 Monogram Kr. 3.450
Caravelle Novo 1/96 Kr. 2.400
Comet4 Novo 1/96 Kr. 2.400
Caravelli Heller 1/100 Kr. 2.180
Transall C 160 Heller 1/100 Kr. 6.440
Boeing 707 Heller 1/125 Kr. 3.370
Boeing 727 Heller 1/125 Kr. 5.480
Douglas DC 8 Heller 1/125 Kr. 6.440
Douglas DC 10 Heller 1/125 Kr. 7.630
Airbus Heller 1/125 Kr. 5.885
Lockheed Tcistar Heller 1/135 Kr. 7.630
Póstsendum
módclbHöinl
SUPURLANDSBRAUT 1? SIMI 37710 M
-08fi/ T'jd•ns.'on cf ta^ebuaauH
Sunnudagur 30. nóvember 1980.
Gautaborgarbúar viö vatnslind utan viö borgina á köldum haust-
degi. Ógeðiö á skólpinu i vatnskerfi borgarinnar rekur þetta fólk i
leit aö betra vatni.
erni. Fjórir til fimm litrar eru
neyzluvatn og vatn til matar-
geröar. í frumstæöum löndum,
þar sem bera verður vatn I bæinn,
er notkunin frá fjórum til fjörutiu
á mann dag hvern. Þaö fer eftir
þvi, hversu völ er á miklu vatni og
hvaö langt er i vatnsból, hvort
sem þaö er brunnur, fljót, lækur
eðíi pollur einhversstaöar.
Isumum heimshlutum, einkum
i Afriku, fer helmingur af vinnu-
tima kvenna og barna til þess aö
sækja vatn. Sums staðar eru
kannski ekki nema nokkrir kiló-
metrar aö vatnsbólinu, en þaö eru
lika dæmi þess, aö það sé i tuttugu
og fimm kilómetra fjarlægð. Þá
er vatnsgatan átta til tiu klukku-
. tima gangur fram og til baka. Og
þetta veröur aö fara í steikjandi
sólskini og brennandi hita. Þeir,
sem skrúfa frá krananum i eld-
húsi sinu i Reykjavik og láta
renna margar minútur til þess að
fá verulega svalt vatn i drykkjar-
glas, geta igrundaö á meöan þeir
biða, hvar viö Vesturlandsveginn
vatnsbóliö væri, ef þeir ættu jafn-
langt i þaö og hinar svörtu vatns-
burðarkonur.
Hjálparstofnanir, sem tengjast
Sameinuðu þjóöunum, hafa lengi
unnið að vatnsmálum heimsins.
Arangurinn hefur oröiö misjafn. I
Banglades hefur tiunda hverjum
brunni verið lokaö, oftast vegna
þess, aö leiöslur hafa eyöilagzt
eða veriö eyöilagöar. 1 Tanzaniu
hefur helmingur brunnanna farið
forgöröum. 1 Liberiu er þriöji
hver brunnur, sem boraöur hefur
veriö á vegum hjálparstofnana,
ónothæfur. Mikiö hefur þvi fariö
forgöröum. En þess er lika aö
geta, aö i héruðum, þar sem sam-
timis hefur veriö leyst úr vatns-
þörfinni og komið upp salernum
og fólki kennt að nota þau, hefur
oröiö snögg breyting á heilsufari
manna og ungbarnadauði minnk-
að hrööum skrefum.
Þrátt fyrir ýmis mistök og von-
brigöi skal næsti áratugur veröa
áratugur vatnsins. Stórvirki á að
inna af höndum. En þaö kostar of
fjár.
A þaö skal réttilega bent, aö
engin þurrö er á peningum. En
meiniö er, aö þeir eru notaöir til
annars en skyldi. Með broti af þvi
fé, sem varið hefur veriö til vig-
búnpöar slöustu áratugina, heföi
ekki einungis veriö unnt aö leysa
þessi mál fyrir langalöngu og sjá
allri heimsbyggðinni fyrir vatni
og salernum, heldur einnig þróa
heppilega aöferð meö miklum af-
köstum til þess aö vinna vatn úr
sjó og græöa viölendar eyöi-
merkur og gefa þannig fjölda
fólks ný lönd. En valdamenn
Iönaðarþjóöfélögin hafa I forsjár-
leysi sinu mengaö loft, láö og lög
og þorri meginfljóta er oröinn aö
eiturám, sumar af eiturefnum,
sem i þær hefur verið steypt, og
skólpi, sem i þær hefur veriö veitt
frá borgum og byggöum, og allar
i hinum meiri iönaöarlöndum
mengaöar efnum, er I þær berast
með regni og afrennsli ræktaöra
landa. Fjöldi borga fær frá
hreinsistöövum vatn, sem I raun-
inni má heita, aö tekið sé úr
skólpleiöslum þeirra sjálfra.
Viöa i vestrænum borgum er
fólk farið aö foröast aö neyta þess
vatns, sem er i vatnsleiöslukerf-
unum, nema þaö hafi áöur veriö
soöiö. Utan viö Gautaborg er lind,
sem kemur djúpt úr jöröu. Viö
hana er flesta daga hópur fólks,
sem komið er til þess að sækja sér
hreint vatn, jafnvel biöraöir. Þaö
getur ekki hugsaö sér aö nota
vatniö i vatnskerfi borgarinnar —
þaö er skólp úr Gautelfi. Og þvi er
vorkunn. Dæmi eru þess, aö
gripir, sem fengiö hafa vatniö úr
krönunum, hafa veikzt. I Udde-
valla veiktust börn, og viö rann-
sókn kom á daginn, aö I vatninu
var skaölega mikið af kopar.
En hversu lengi veröur unnt aö
fá viöhlitandi vatn úti I náttúrunni
i hinum miklu iönaöarlöndum?
Jarövatniö er fariö aö súrna,
náttúran hefur ekki undan aö
hreinsa þaö, þótt þaö berist
langar leiðir gegn um jaröveg.
Hver mannvera þarf tvo litra
vatns á dag til þess aö komast af.
í borgum í Vestur-Evrópu er
vatnsnotkunin eitt til þrjú hundr-
uö lltrar daglega, jafnvel fimm
hundruö litrar. Mest af þvl fer til
baöa, þvotta og notkunar I sal-
Komið heim meö klyfjarnar.