Tíminn - 30.11.1980, Síða 29

Tíminn - 30.11.1980, Síða 29
Sunnudagur 30. nóvember 1980. illiiiilili 37 Ferðalög Sunnud. 30.11. kl. 13. Lækjarbotnar—Rauðhólar, létt ganga fyrir alla, fariö frá B.S.Í. vestanverðu. Happdrætti Ctivistar, drætti frestaö til 23. des. heröiö söluna. Otivist. Dagsferö sunuudag 30. nóv. kl. 11 f.h. Ekiö aö Kaldárseli siöan gengið i Stórbolla (551 m) v/Grinda- skörö. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson Fariö frá Umferðarmiöstööinni austanmegin. Farm. v/bil. THkynningar Skákæfingar unglinga I Tafl- félagi Reykjavikur Taflfélag Reykjavikur gengst fyrir skákæfingum fyrir ung- linga 14 ára og yngri (bæði drengi og stúlkur), sem fram fara að Grensásvegi 46 einu sinni i viku, —■ á laugardögum kl. 14—18. Á þessum skákæfingum er einkum um að ræða eftirfar- andi: 1) Skákskýringar. Skákir eru skýrðar, einkum með tilliti til byrjana. 2) Æfingaskákmót.Að jafnaði er teflt i einum flokki eftir Monrad-kerfi. 3) Fjöltefli. Þekktir skák- meistarar koma i heimsókn og tefla fjöltefli að meðaltali einu sinni i ma'nuði. 4) Endataflsæfingar. Unglingum gefst kostur á að gangast undir sérstök próf i endatöflum. Þátttaka i laugardagsæfingum unglinga er ókeypis. 1 næstu laugardagsæfingu, 29. nóvem- ber, mun Jóhannes Gisli Jóns- son, landsliðsmaður i skák koma og tefla fjöltefli. Langholtssókn: Fótsnyrting fyrir aldraða alla þriðjudaga kl. 8-12 i Safnaöarheimilinu i Langholtskirkju. Uppl. gefur Guöbjörg simi 14436 alla daga kl. 17-19. Hárgreiðsla alla fimmtudaga kl. 1-5 i Safnaöarheimilinu. Uppl. gefur Guöný sima 71152. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Hjálmtýr Hjálmtýsson syngur einsöng viö undirleik Geirlaugs Arnasonar. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall Messa aö Noröurbrún 1 kl. 2. Aðalfundur safnaöarins eftir messu. Sr. Arni Bergur Sigur- björnsson. Breiðholtsprestakall Kl. 10:30barnasamkoma. Kl. 14 messa — altarisganga. Kl. 20:30 aðventukvöld. Erindi: Siguröur Pálsson námsstjóri. Einsöngur: Ragnheiöur Guömundsdóttir. Kórsöngur: Kór Fjölbrautar- skólans undir stjórn Þóris Þórissonar og kór Breiöholts- kirkju undir stjórn Daniels Jónassonar. Aöventuljósin kveikt. Allar samkomurnar fara fram i hátiöarsal Breiö- holtsskóla. Sr. Lárus Halldórs- son. Bústaöakirkja Kirkjudagurinn. Barnasam- koma kl. 11. Gestir i heimsókn. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir predikar. FrU Ingveldur Hjaltested syngur einsöng. Veislukaffi Kvenfélagsins eftir messu. Að- ventusamkoma kl. 8:30. Kristján frá Djúpalæk flytur ræöu. Guöni Þ. Guðmundsson stjórnar kór og hljómsveit. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma kl. 11 i safnaðarheimilinu viö Bjarn- hólastig. Guösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Aöventusam- koma I Kópavogskirkju kl. 20:30. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan Kl. 11 messa — altarisganga. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Kl. 20:30 aö- ventukvöld kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar. Sjá dagskrá I Morgunblaöinu i gær. Elliheimiliö Grund Guösþjónusta kl. 11. Sr. Magnús Guöjónsson biskupsritari messar. Fella- og Hólaprestakali Laugard.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjón- usta i safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Aðventu- samkoma veröur miövikudags- kvöldiö 3. des. kl. 20:30 i safnaöarheimilinu aö Keilufelli I. Kristján Búason dósent flytur erindi. Kór Fjölbrautarskólans i Breiðholti syngur undir stjórn Þóris Þórissonar. Almennur söngur. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11. (tltvarp) Athugiö breyttan tima. Að- ventusamkoma kl. 20:30. Dag- skrá m.a. sr. Jónas Gislason flytur ræðu, Hvassaleitiskórinn syngur, orgelleikur Jón G. Þórarinsson o.fl. Sr. Halldór S. Gröndal. Hailgrimskirkja Messa kl. 11 — altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Organleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Messa og fyrirbænir fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Tómas Sveinsson. Aö- ventutónleikar kl. 5 á sunnudag 30. nóv. Dr. Orthulf Prunner leikur aöventu- og jólatónlist á orgel kirkjunnar til ágóöa fyrir altaristöflusjóö. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Messa i Kópavogs- kirkju kl. 2. Altarisganga. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja Kirkjudagur Langholtssafnaöar 30. nóv. 1980. Kl. 11 barnasam- koma. Söngur, sögur, myndir. Kl. 2 guðsþjónusta Prestur, organleikari og kór kirkjunnar. Kl. 3 fjáröflunarkaffi Kven- félagsins. Kl. 8:30 aöventuhátiö. Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Ólöf K. Haröardóttir, Jón Stefánsson, Jón Gunnlaugsson leikari, Ólafur örn Arnason, Kór Langholtskirkju. Kirkju- kaffi safnaðarfélaganna. Safnaöarstjórn. Laugamesprestakall Guösþjónusta i Hátúni lOb, ni- undu hæö kl. 11. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2 — altarisganga. Mánudagur 1. des.: Jólafundur Kvenfélagsins kl. 20:00. Þriöju- dagur 2. des.: Bænaguösþjón- ustakl. 18og æskulýösfundurkl. 20:30. Miövikudagur 3. des.: Fundur i Bræörafélaginu kl. 20:30. Föstudagur 5. des.: Siödegiskaffi kl. 14:30. Sóknarprestur. Seljasókn Barnaguösþjónusta aö Selja- braut 54 kl. 10:30. Barnaguðs- þjónusta i ölduselsskóla kl. 10:30. Guösþjónusta aö Selja- braut 54 kl. 2. Sóknarprestur. Seitjarnarnessókn Kirkjudagur i Félagsheimilinu. Guösþjónusta kl. 11 árd. Strengjaleikarar úr Tónlistar- skóla Seltjarnarness. Einsöngur Þóröur ólafur Búason. Prestur sr. Guömundur óskar ólafsson. Kl. 3 kökusala til fjáröflunar fyrir kirkjubygginguna. Kl. 20:30 kvöldvaka. Skólakór Sel- tjarnarness, stjórnandi Hlin Torfadóttir. Ræöa: Guöni Guö- mundsson rektor. Einsöngur: Jóhanna Möller, undirleikari Jónína Gisladóttir, Hugvekja: Guörún Asmundsdóttir, leik- kona, bæn: Sr. Frank M. Hall- dórsson. K affi veitin gar. Sóknarnefndin. Frlkirkjan i Reykjavík Messa kl. 2. Organleikari Siguröur Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Frikirkjan I Hafnarfirði Barnastarfiö kl. 10:30. Guðs- þjónusta kl. 14 — altarisganga. Safnaöarstjórn. PRESTAR 1 REYKJAVIKUR- PRÓFASTSDÆMI halda há- degisfund i Norræna húsinu mánudaginn 1. desember. Filadelfiukirkjan Sunnudagaskólamir Hátúni 2 og Hafnarfirði: kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20, ræðumaöur Einar J. Gislason. Fjölbreyttur söngur. I I I I I I I I I I I I J Fundir Kvenfélag Laugarnessóknar. Jólafundur verður haldinn mánudaginn 1. des. kl. 20. I fundarsal kirkjunnar. Ýmis skemmtiatriði. Munið eftir jólapökkunum. Kirkjan Mosfellsprestakali, Lágafellskirkja. Messa kl. 14. Altarisganga. Um kvöldið kl. 20.30 veröa tón- leikar i kirkjunni, þrir kórar úr sveitinni syngja, Barnakór Varmárskóla undir stjórn Guðmundar ómars Óskarsson- ar, Karlakórinn Stefnir og kirkjukór Lágafellssóknar und- ir stjórn Smára Ólasonar. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Aðventusamkoma i kirkjunni kl. 17, Þór Magnússon þjóö- minjavöröur talar. Sóknar- nefndin. Guösþjónustur i Reykja- vikurprðfastsdæmi sunnudag- inn 30. nóvember 1980. Fyrsti sunnudagur I aðventu Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjónusta i safnaöar- heimilinu kl. 2. Aðventukvöld safnaöarins á sama staö kl. 8:30. Meöal dagskráratriöa: Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri flytur ræöu, Barnakór Árbæiarskóla syngur, stjórnandi Jón Stefánsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.