Tíminn - 13.12.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.12.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 13. desember 1980. Ráðstefna um stöðu íslensks skipaiðnaðar: Erum fyllilega samkeppnis- færir við erienda aðila þrátt fyrir að þeir séu rikisstyrktir upp til hópa Timamynd Eóbert. FRI — í gær var haldin ráö- stefna á Hótel Sögu um stööu skipaiðnaöarins. Tveir ráö- herrar, þeir Steingrimur Iiermannsson sjávarútvegsráö- herra og Hjörleifur Guttorms- son iönaöarráöherra fluttu ávörp á ráöstefnunni. Steingrimur lagöi einkum áherslu á fjögur atriði i ávarpi sinu. Þaö er sú skoðun hans að flotinn sé alltof stór en hins- vegar sé þörf hóflegrar endur- nýjunar bátaflotans þó þannig að afkastagetan aukist ekki. Hann sagðist vera mjög hlynntur þeim tillögum sem miða að raðsmiði báta, en það var eitt af þeim málum sem rædd voru á ráðstefnunni, en þær tillögur fela i sér að fleiri ein ein skipasmiðastöð taki að sér smiða sama bátsins. Hins- vegar kvað hann það nauðsyn- legt að ef um verðmismun væri að ræða á milli sh'kra báta og erlendra þá mætti hann ekki koma niður á útgerðinni. Það væri vandamál iðnaðarins en hinsvegar væri spurning um hvort ekki væri þjóöhagslega hagkvæmt að styrkja okkar skipasmfðaiðnað eins og gert er i þeim rikjum sem við eigum i samkeppni við á þessu sviði. Hann sagðist einnig vera sterklega að Ihuga að setja reglur sem kveða á um að út- geröinni sé skylt að senda út- Frá ráðstefnunni. boðsgögn f smíöi skipa til inn- lendra stöðva og gefa þeim þannig tækifæri að bjóða i skipin samhliða erlendu stöðvunum. Hjörleifur Guttormsson sagði m.a. i ávarpi sinu að gera ætti innlendum skipasmiðaiðnaði kleift að annast sem mest af viðgerðum og nýsmiði fiski- skipa fyrir innlendan markað i framtiðinni og að hið sama þyrfti að gilda i vaxandi mæli um flutningaskipin. A ráðstefnunni kom m.a. fram, varðandi endurnýjun bátaflotans aö nú eru 460 af 770 bátum okkar 15 ára og eldri og innlendur skipasmiðaiðnaður vill fá að taka þátt i endurnýjun hans. Gunnar Ragnarsson, forstjóri flutti erindi þar sem fram kom m.a. itarlegur samanburður .á erlendum og innlendum ný- smiðum og viðgerðum. Þar kemur i ljós að við erum fyhi- lega samkeppnisfærir þrátt fyrir að innlendi skipasmiðaið- naðurinn njóti ekki sambæri- legra rikisstyrkja og sá erlendi, en þetta er þróun sem átt hefur sér stað á allra siöustu árum. Kristján Ragnarsson formaöur LítJ flutti einnig erindi á ráöstefnunni þar sem hann hélt þvi fram að svo dýrt væri að láta byggja skip hér að ógerlegt væri. Samkeppnisnefnd óskaði eftir upplýsingum frá bóksölum innan hálfsmánaðar, en... Birti sama dag yfirlýsmgu um niðurstöður nefndarinnar segir Jónas Eggertsson, bóksali BSt — „Þessi yfirlýsing sam- keppnisnefndarinnar er reyndar Sölumiðstöð Hraðfrystihúsana: Varar við framleng- ingu aðlög- unargjalds FRI — Söiumiöstöö hraöfrystihúsanna vill vara við framlengtngu aölögunar- gjalds iönaðarins vegna hugsanlegra gagnráöstafana af hálfu Efnahagsbanda- lagsins, að því er vari^ar inn- flutningsgjöld af sjavaraf- urðum. 1 frétt frá SH um þetta mál segirm.a. aöi þeirri umræðu sem orðið hefur um þetta mál, gleymist að hér er aö um ræða mikla hagsmuni i útflutningi. Eftir að tollar voru felldir niður i Efna- hagsbandálaginu sem afleið- ingaðildar okkar að EFTA, þá hefur útflutningur sjávar- afuröa til þessara landa auk- íst ár frá ári. Þá er einnig fyrirhuguð veruleg fjárfesting i Eng- landi til að styrkja markaðs- aðstöðu okkar i framtiðinni. Þetta er aðsjálfsögöu get i Ijþsi þess að við njótum áfram þeirrar tollalegu að- stöðu sem gildir i dag, þvi ef gera mætti ráð fyrir lakari samkeppnisaðstöðu, þá væru slikar áætlanir byggð- ar á sandi. ekki nema bókun um aö viöræður eigi aö hefjast. Þeir segja i nefnd- inni, aö þaö sé eitthvaö, sem stangist á ilögum hjá félagi bóka- útgefanda og í verölagslögunum, en þeir gefa i' þessari bókun — aö vi aö mér skilst enga tilvitnum i lög útgefenda”, sagöi Jónas Eggertsson bóksali I gær, er hann var spurður um álit hans á niður- stööu samkeppnisnefndar. Þeir voru reyndar ekki búnir aðfá neitt álit né upplýsingar frá okkur bóksölum, er þeir komust BSt — „Fréttin á ekki við rök að styðjast”, sagði Benedikt Krist- jánsson, framkvænidastjóri hjá Bókaverslun Snæbjarnar í Hafnarstræti, er blaðamaður Timans innti hann eftir hvað hæft væri i frétt um brottrekstur hans frá störfum, en smáklausa þar aö lútandi hirtist i blaöi i gær i smá- fréttadálki. 1 fréttinni sagði eitthvað á þá leið, að Félag bókaútgefanda hefði krafist þess að Benedikt Kristjánssyni yrði sagt upp starfi vegna þáttar hans i bókakaupa- máli Hagkaupa. Þessi frétt er sem sagt úr lausu lofti gripin, en Benedikt sagði, að liklega hefði þetta i fyrstu verið getgáta ein- hvers, sem síban hefbi gengið sem slúðursaga milli manna og þannig komist i blaðið. — Þetta bóksölubann, sem bókaútgefendur settu á okkur aö niðurstööu. Við fengum bréf frá nefndinni um miðjan þennan sama dag og i þvi er spurt hvern- ig samningum sé háttað á milli félaganna, og var i bréfinu óskað eftir upplýsingum frá okkur fyrir 24. des. n.k., en siðan kemur sama daginn frá þeim yfirlýsing um niðurstöðu nefndarinnar. — Við fylgjumst auðvitað með þessu máli, en erum ekki beinir aðilar. 1 sambandi við samning- anna á milli bókaútgefanda og bóksala sagðist Jónas vilja taka hér, sagði Benedikt, er enn igildi og er farið að koma sér illa fyrir verslunina. Okkur er farið að vanta ýmsar bækur, sem er auð- vitað bagalegt á þessum mesta AB — Hvernig lita önnur laun- þegasamtök á nýgerða kjara-, samninga bankastarfsmanna? Timinn sneri sér til nokkurra samtaka og spurði þessarar spurningar. Sigmundur Stefánsson hjá fram að þeir væru alltaf i endur- skoðun. Þeir hafi verið endur- nýjaðir og þeim breytt fyrir þrem árum, og enn eru þeir i endur- skoðun og allt sölukerfiö. — Við bóksalar héldum fund á fimmtudagskvöldið til þess að ræða þessi bóksölumál vitt og breitt, en það var ekki gerð nein endanleg niðurstaða eða samþykkt á fundinum, en við erum með i athugun að halda blaðamannafund i næstu viku til að skýra málin frá okkar hlið. bókasöluti'ma. Viðskiptaráöu- neytið hefur látið okkur vita, að þetta sé ólöglegt athæfi en von- andi rætist úr þessu öllu fljótlega eftir helgi. BHM sagði „Við erum litið farnir að skoða þessa samninga ennþá, og þaraf leiðandi höfum við enga afstöðu tekið til þeirra. Við fórum fram á endurskoðun á okkar samningi vegna ASI samningsins Bókabúð Snæbjarnar enn í bóksölubanni Samningar bankamanna: Hvernlg ltst BHM, BSRB og ASl á þá? Jólasveinam- ir koma í dag Hinn sérlegi yfirumboðs- maöur jólasveinanna, Ketili Larsen hefur nú eins og vænta mátti tilkynnt um komu þeirra. Eins og áöur vill svo einstaklega vel til aö þeir birtast » fullum skrúða þcgarkveiktverðurá jólatré frá Oslóborg á Austurvelli sunnudaginn 14. desember. Munu þeir koma fram á þaki Kökuhússins við hornið á Landssimahúsinu strax þegar lokiö er athöfninni við jólatréð en hún hefst kl. 16.00. Askasleikir er ennþá hinn óumdeilanlegi leiötogi hópsins og stjdrnar geröum hans I orði og æöi. Yfiru mboðsmanni eru færðarþakkirfyrir markviss störf i þágu skjólstæðinga sinna. Bókakyrniing fyrir böm A sunnudaginn kemur 14. des„ fitjar MAL OG MENN- ING upp á þeirri nýjung aö láta lesa sérstaklega úr barnabókum þeim sem for- lagið gefur út. Dagskráin verður u.þ.b. einnar og hálfrar stundar löng og hefst i Norræna hús- inu kiukkan þrjú. Þar verður lesiö bæöi úr islenskum og þýddum bókum og sýndar vcrða litskyggnur meö myndum úr þeim bókum sem gcfa tilefni til þess. Hjalti Rögnvaldsson verður kynnir og sögupabbi, enmeöhonum lesa m.a. Vil- borg Dagbjartsdóttir úr Enn lifir Emil i Kattholti og Svanhildur öskarsdóttir úr Maddittsem báðar eru eftir Astrid Lindgren. Þá verður lesið úr Veru eftir Asrúnu Matthi'asdóttur, Börn eru lika fólkeftir Valdisi óskars- dóttur og Veröldin cr alltaf ný eftir Jóhönnu Alfheiði Steingrimsdóttur. Einnig verða sýndar skyggnur með myndum Haralds Guðbergs- sonar við Þrumskviðu og úr einni af bókunum um Einar Askcl eftir Gunillu Berg- ström svo og úr bók Astrid Lindgren Ég vil lika f?ra i skóla.Er það von þeirra sem að barnabókalestrinum standa að börn og foreldrar kunni vel að meta þetta ný- mæli. Aðgangur er að sjálf- sögöu öllum að kostnaðar- lausu. Stuðningsmenn Frakkans Gervasoni: Útifundur á Lækjartorgi Stuðningsmenn F rakkans Patrick Gervasoni efna til útifundar á Lækjar- torgi, i dag kl. 14.00 Með fundinum viija þeir minna á, að fyrst og fremst ber að lita á mál Patricks Gervasoni út frá mannúðar- sjónarmiðum. Sömuleiðis harma þeir að málið skuli hafa verið flækt i lagakróka, pólitiska flokkadrætti og ein- strengingsleg þjóðernisviö- horf. Patrick Gervasoni er friðarsinni sem hefur þaö eitt til saka unniö að hann neitar að bera vopn. Á fundinum munu taka til máls: Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir, Hreinn Hákonar- son, Heimir Pálsson, Pétur Pétursson, Sigurður A. Magnússon, og Anton Helgi Jónsson. Fundarstjóri verð- ur Bryndis Schram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.