Tíminn - 13.12.1980, Qupperneq 17
Laugardagur 13. desember 1980.
17
Kirkjan
Kirkjuhvolsprestakall: Sunnu-
dagaskóli verður í Hábæjar-
kirkju á sunnudag kl. 10:30 og
guösþjónusta kl. 2.
A mánudagskvöld kl. 21
verður bibliulesturá prestssetr-
inu og aðventukvöld i kirkjunni
á miðvikuiagskvöld kl. 21 i um-
sjá barna i Þykkvabæ. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir, sóknar-^
prestur.
Atthagafeiag Strandamanna i
Reykjavik heldur kökubasar aö
Hallveigarstöðum sunnudaginn
14. des. kl. 14. Einnig verður á
boðstólum ýmis fat naður.
Kvenfélag Neskirkju: Jólafund-
ur félagsins verður haldinn
mánudaginn 15. des. kl. 20:30 i
Safnaðarheimilinu. Fjölbreytt
dagskrá: Söngur, upplestur og
jólahugvekja. Frú Hrefna
Tynes.
Dómkirkjan: Á laugardag kl.
10:30 barnasamkoma i Vestur-
bæjarskóla við öldugötu. Séra
Hjalti Guðmundsson.
Ferða/ög
Sunnud. 14.12. kl. 13.
Með Leiruvogi, létt ganga á
stuttum degi. Farið frá B.S.t.
vestanverðu.
' Aramótaferð i Herdisarvik, 5
dagar, góð gistiaðstaöa. Farar-
stj. Styrkár Sveinbjarnarson.
Uppl. og farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6A.
Útivist s. 14606
13
Guð-
hafnarstjóri i Hamborg, mun
afhenda tréðen Gunnar B. Guð-
mundsson, hafnarstjóri, veita
því viðtöku að viöstöddum
borgarstjóranum í Reykjavik,
sendiherra býska Sambands-
lýöveldisis á tslandi Raimund
Hergt og öðrum gestum.
Lúðrablásarar munu leika við
Hafnarbúðir frá kl. 15:45.
Jonathan Bager og
Philip Jenkins
Tónleikar i Reykjavik og
Njarðvik.
Johathan Bager flautuleikari
og Philip Jenkins pianóleikari
flytja fjölbreytta efnisskrá á
tónleikum i Reykjavik og
Njarðvik á næstunni.
Tónleikarnir i Njarðvik verða
i kirkjunni þar sunnudaginn 14.
desember kl. 15.
Tónleikarnir i Reykjavik fara
fram i Norræna húsinu þriðju-
daginn 16. desember kl. 20:30.
A efnisskránni eru sónötur
eftir Leclair, Poulenc og
Prokofiev, einnig Ballaða eftir
Frank Martin.
Jonathan Bager lauk einleik-
araprófi á flautu frá Royal
College of Music i London á
siðastliðnu ári, hann starfar nú
sem kennari i flautuleik við
Tónlistarskólann á Akureyri.
Þessir tónleikar veröa fyrstu
sjálfstæðu tónleikar Jonathans i
Reykjavik, en þeir Philip fluttu
ofangreinda efnisskrá á Akur-
eyri siðastliðið vor. Philip
Jenkins hefur leikið á fjölmörg-
um tónleikum bæði hér á landi
og erlendis, leikið með S. I. og
inn á hljómplötur. Hann er nú
prófessor i pianóleik viö Royal
Academy of Music i London.
Kiwanisklúbburinn Hekla. Jóla-
dagatalahappdrætti.
Dregið hefur verið hjá Borgar-
fógeta um vinninga frá 8-14. des.
upp komu þessi númer:
8. desember 1317 (
9. desember 0499.
10. desember 0017.
11. desember 1432.
12. desember 0690.
13. desember 1220.
14. desember 0066.
Allar upplýsingar hjá Ásgeiri
Guðlaugssyni Urðarstekk 5. t
sima 74996 eftir kl. 18 daglega.
w
Ymis/egt
i boði IEHA. Okkar á milli sagt
— Þórunn Eiriksdóttir. Eitt ár i
sambýli við Einar Benediktsson
— Ólafur Þorvaldsson. Upp-
skriftir af tveimur brúðum i
jólapakka barnanna. Heklaöur
jólasveinn, fleiri jólasveinar út-
saumaðir. Auðveld matreiösla á
jólunum — Jenný Sigurðar-
do’ttir. Dagbök konu — Sigrið-
ur Theódóra Sæmundsdóttir.
Sigurlaug Arnadóttir skrifar um
kryddjurtir. Húsmæðrasam-
band Norðurlanda 60 ára. Hjú-
skaparlög i Kina. Frá Leiðbein-
ingastöö húsmæðra Sigriöur
Kristjansdóttir.
Húsfreyjan 4. tbl. 31. árg. 1980
Otgefandi: Kvenfélagasam-
band tslands. Helsta efni blaðs-
ins: Talað til kvenna — Guðnin
Asmundsdóttir. Atvinnulif og
fjölskyldulif — Þorbjörn
Broddason. Margrét Einars-
dóttir skrifar um Bandarikjaför
Heilsuvernd 35. árg. 3. hefti
íoso.útgefandi er Náttúrulækn-
ingafélag tslands. Helsta efni
blaðsins: Viötal við Juno Boren-
sjö, Holl fæða og jákvæð hugsun
veita okkur allt það besta sem
lifið hefur upp á að bjóða, góöa
heilsu, hamingju og lifsgleði.
Heimsmet i langhlaupi. Matur
ogmegin, mataruppskriftir. Úr
ýmsum áttum.Rotvarnarefni
krabbameinsvaldur. Gerlar
bæta uppskeruna. Er skortur á
B6 vitamini og ofneysla dýra-
próteins ein af orsökum æöa-
kölkunar? Göngur, ráð gegn
ellihrörnun o.fl. Félagsmál, og
fleira efni er i blaðinu.
Námskeið i handrita-
gerð
SAK (samtök áhugamanna
um kvikmyndagerð) munu
gangast fyrir námskeiði i kvik-
myndagerð, laugardaginn 13.
des.
Námskeiðið verður haldið i
Álftamýrarskóla og hefst kl.
14:00 Hrafn Gunnlaugsson mun
leiðbeina á námskeiöinu ásamt
fleirum.
öllum áhugamönnum um
kvikmyndagerö er heimil þátt-
taka.
Slysa varnardeildin Ingólfur i
Revkjavikgengst fyrir jólatrés-
sölu i Gróubúð, Grandagarði 1
og við Sfðumúla 11 (hjá bókaút-
gáfu Arnar og örlygs).
Opiðverður: kl. 10-22 um helgar
og kl. 17-22 virka daga.
A boðstólum eru jólatré,
greinar og skreytingar. Við-
skiptavinum er boðið upp á ó-
keypis geymslu á trjánum og
heimsending á þeim tima, sem
þeir óska eftir.
Reykvikingar — styðjið eigin
björgunarsveit.
Dagsferð 14. des. kl.
Ásfjall og nágrenni.
Fararstjóri: Hjálmar
mundsson.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni
austanmegin. Farm. v/bil.
Ferðafélag tslands.
THkynningar
Olvmpiumyndir i
MÍR-salnum
Um helgina, á laugardag og
sunnudag, verða sýndar nokkr-
ar Olympiu- og iþróttakvik-
myndir i MtR-salnum, Lindar-
götu 48. Laugardaginn 13. des.
kl. 15 verður sýnd mynd frá opn-
unarhátið olympiuleikanna á
Lenin-leikvanginum i Moskvu,
svo og þrjár styttri kvikmyndir:
teiknimyndin Hvernig kósakkar
urðu olympiufarar, mynd um
almenningsiþróttir og mynd frá
undirbúningi OL. Á sunnudag,
14. des, kl. 15 verður svo sýnd
kvikmynd frá lokahátið OL og
styttri myndir um þjálfun há-
stökkvara, sambo-glimuna og
handknattleik. Aðgangur að
kvikmyndasýningunum i MtR-
salnum. Lindargötu 48, er ó-
keypis og öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
Hamborgarjólatréð til
Reykjavíkurhafnar i
fimmtánda sinn.
Laugardaginn 13. desember
n.k. kl. 16:00 veröur i fimm-
tánda sinn kveikt á jólatrénu,
sem Reykjavikurhöín hefur i ár,
svo sem undanfarið, fengiö sent
frá Hamborg.
Tréð er gjöf frá klúbbnum
Wikingerrunde, sem er félags-
skapur fyrrverandi sjómanna,
biaða- og verslunarmanna i
Hamborg og nágrenni.
Nokkrir af félögum i
Wikingerrunde koma hingaö til
iands af þessu tilefni, til þess að
vera við afhendingu jólatrésins.
Þeirra á meðal er hafnarstjóri
Hamborgarhaínar dr. Mönke-
meier, O.Dreyer-Eimbcke
ræðismaður tslands i Hamborg
svo og þeir tveir menn, sem
taldir eru frumkvööiar hug-
myndarinnar um Hamborgar-
jólatréð, þeir Werner Hoenig,
fulltrúi Flugleiða i Hamborg og
Hans Hermann Schlunz hjá
norður-þýska útvarpinu.
Tréð verður að venju reist við
Hafnarbúðir og verða ljós þess
tendruö kl. 16:00 laugardaginn
13. desember. Dr. Mönkemeier,