Tíminn - 13.12.1980, Side 16

Tíminn - 13.12.1980, Side 16
16 IliUJIilHL1 Laugardagur 13. desember 1980. hljóðvarp Laugardagur 13. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. Cútdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttír. Tilkynningar. 9.50 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 11.00 ABRAKADABHA. - þáttur um tóna og hljóð. Endurtekinn þáttur frá sið- asta sunnudegi. Stjórn- endur: Bergljót Jónsdóttir og Karólina Eiríksdóttir. 11.20 Gagn og gaman. goðsagnir og ævintýri i samantekt Gunnvarar Braga. Lesarar: Sigrún Sig- urðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 14.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 15.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Ásdis Skúladóttir, AskellÞórisson, Björn Jósel Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 tslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb,— X.Atli Heimir Sveinsson fjallar um sjónvarp I.augardagur 13. desember 16.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 l.assie Niundi þáttur. Þyöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Kréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréltir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 l.öður Gamariþáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.15 M ar tin Berkofskv Bandariski pianóleikarinn Martin Berkofsky leikur tvö verk eítir Liszt. 1 þættinum er einnig lýst dulrænni „Verklarte Nacht” op. 4 eftir Arnold Schönberg. 17.20 Ór bókaskápnum. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. Haraldur Ólafsson velur úr bóka- skápnum „Bréf til Láru” eftir Þórberg Þórðarson, les úr henni kafla og segir frá höfundinum. Nokkur börn ræða um myrkfælni og tvær jiiu ára telpur lesa þýöingu si'na á „Filnum trampandi” eftir Anitu Hewett. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. tilkynningar. 19.35 „Ileimur f hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guar- eschi. Andrés Björnsson islenzkaði. Gunnar Eyjólfs- son leikari les (12). 20.00 illöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Rikisútvarpið finuntiu ára 20. des.: Arin min hjá útvarpinu. Guðrún Guð- laugsdóttir ræðir við nokkra út röðumeldri starfsmanna. 21.35 Fjórir piltar frá Liverpool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitl- anna — „The Beatles”, — niundi þáttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar I n d i a f a r a . Flosi Ólafsson ieikari les (18). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. reynslu Berkofskys á ls- landi Stjórn upptöku Egill Eðvaldsson. 22.05 Ugla og kisulóra (The Owl and The Pussycat) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1970. Aðalhlutverk Barbra Streinsand og George Segal. Felix og Doris búa i fjölbylishúsi. hvort i sinni ibúðinni. Henni leiðist óskaplega stöðugt ritvélarglamur. sem berst úr ibúð hans: honum leiðist sifelldur gestagangur hjá henni. og þar kemur að Felix kvartar við húseig- anda Þýðandi Jón O. Ed- wald 23.35 Dagskrárlok Raftækjaverkstæöi Þorsteins s/f Höfðabakka 9. Sími 83901. Tökuin að okkur viðgerðir á: Þvottavélum —Þurrkurum. Kæliskápum Frystikistum — þeytivindum. Breytingar á raflögnum — Nýlagnir. Margra ára reynsla. Lítið inn nSTUDD Bóka-& ritfangaverzfunl iHáaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 oooooo Apotek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 12-19des. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek op- ið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Ga'rðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. BorgarspRalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverr Jarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni-1. sept. Sérútlán — afgreiösia i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. „Nú er hann búinn að vera hér i rúman klukkutima og enn ekkert farinn að gera af sér. Eitthvað hlýtur að vera i undirbúningi.” DENNI DÆMALAUSI Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Scltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. [Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ■HLJÓÐBÓKASAFN - Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta við sjónskerta-. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt,-april) kl. 14-17. ' Asgrimssafn, Bergstaðarstræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Ti/kynningar Ásprestakall: Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viötals að Hjalla- vegi 35 kl. 18-19 þriöjudaga til föstudaga. Sirni 32195. Vetraráætlun Akraborgar 4í-fi£ jiu1 1 Frá Reykjavik; 1 - I Gengið 12. desember 1980 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .. 589.00 590,60 1 Sterlingspund .. 1360,45 1364,15 1 Kanadadollar .. 489,20 490,60 100 Danskar krónur .. 9470,25 9495,95 100 Norskar krónur ' . .11179,65 11210,05 100 Sænskar krónur .. 13099,10 13134,70 100 Finnsk mörk • •15083,20 15124,20 100 Franskir frankar ....- ..12545,25 12579,35 100 Bclg. frankar .. 1804,55 1809,45 100 Svissn. frankar . .32019,55 32106,55 100 Gyllini . .26739,30 26812,00 100 V.-þýskmörk ..29039,10 29118,00 100 Lirur 61,32 61,49 100 Austurr. Sch .. 4094,55 4105,65 100 Escudos .. 1099,90 1102,90 100 Pcsetar .. 738,60 740,60 100 Yen rt .. 280,31 281,07 1 lrsktpund .. 1082,85 1085,85. FráAkranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiðsla á Akranesi I sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavlk simar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá . hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp.. Dregið var i almanakshapp- drætti i nóvember, upp kom númer 830. Númerið i janúar er 8232. -febrúar 6036.? april 5667,- júli 8514,- otóber 7775hefur ekki enn verið vitjað.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.