Tíminn - 13.12.1980, Side 19
Laugardagur 13. desember 1980.
flokksstarfid
Aðalfundur Framsóknarfélags V-Húnvetninga
Verður i Félagsheimilinu Hvammstanga sunnudaginn 14. des. kl.
13.30.
Fundarefni:
1. Lagabreytingar
2. Kosningar
3. önnur mál
Almennurstjórnmálafundurverðurkl. 16.00. Frummælendur verða
alþingismennirnir Páll Pétursson Stefán Guðmundsson og Ingólfur
Guðnason.
Jólabingó
verður haldið að Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, sunnudaginn 14. des.
kl. 15.00
Stórir vinningar
AOgangur ókeypis.
FUF
Framsóknarfólk
Enn eru til sölu jóladagatölin vinsælu sem áfram eru sigildir happ-
drættismiöar.
-Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, simi 24480.
SUF.
Jólahappdrætti SUF
Vinningur þriöjudaginn 2. des. nr. 3201
miðvikudaginn 3. des. nr. 198
fimmtudaginn 4. des. nr. 762
föstudaginn 5. des. nr. 3869
laugardaginn 6. des. nr. 4615
sunnudaginn 7. des. nr. 4761
mánudaginn 8. des. nr. 4276
þriðjudaginn 9. des. nr. 1145
LAUS STAÐA
heilbrigðisráðunauts
(dýralæknis) við
Heilbrigðiséftirlit ríkisins
Laus er til umsóknar staða heilbrigðis-
ráðunauts við Heilbrigðiseftirlit rikisins.
Umsækjendur skulu hafa dýralæknis-
menntun.
Staðan veitist frá og með 1. april 1981.
Umsóknir ásamt upplýsingum um dýra-
læknismenntun og störf sendist ráðuneyt-
inu fyrir 10. janúar 1981.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
11. desember 1980.
Tillögur
áætlunina og hún yrði lögð fram
þegar eftir helgi. Niðurstöðutala
áætlunarinnar að sögn ráðherra,
er 134 milljarðar 844 þúsund, þaö
af eru 46 milljarðar vegna
virk junarf ramkv æmda.
Lárus Jónsson sagði að þrátt
fyrir gagnrýnina á f járlagafrum-
varpið myndu fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins ekki flytja tillög-
ur til lækkunar á þvi. Nokknr
þingmenn Sjálfstæðisflokksins,
Jósef H. Þorgeirsson, Albert Guð-
mundsson, Matthias Bjamason
og Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son flytja þó nokkrar tillögur til
hækkunar. Þeir Albert og Matt-
hias leggja til að styrkur rikisins
til dagblaða verði felldur mður.
Karvel Pálmason, Eiður
Guðnason og Jóhanna Sigurðar-
dóttir flytja ennfremur
hækkunartillögur. Karvel leggur
auk þess til að tekjuskattur,
byggingasjóðsgjald og sjúkra-
tryggingagjald verði lækkuð.
Atkvæðagreiðslur um
lareytingatillögur fara fram f dag
klukkan niu fyrir hádegi.
Hvernig líst... O
ogaö sjálfsögðu koma samningar
bankamanna til með að blandast
inn i þá endurskoðun, fyrir k jara-
dónji. Við væntum niðurstöðu
kjaradóms fyrir áramót og jafn-
vel fyrir jól.”
Haraldur Steinþórsson hjá
BSRB sagði „Þetta mál hefur
ekkert verið á dagskrá hjá okkur.
1 fyrsta lagi þá höfum við ekki séð
þessa samninga og i öðru lagi þá
höfum við okkar eigin samninga
sem eru bundir i ákveðinn tima. t
þessu sambandi má benda á það
að þóttsumir teljiað kauphækkun
bankamanna nú sé eitthvað meiri
en við höfum fengið, þá hafa
bankastarfsmenn ekki alltaf
fengiðþær hækkanir sem við höf-
um fengið.”
Asmundur Stefánsson forseti
ASt sagði að hann gæti ekkert
fullyrt um það hvort ASt menn
myndu i' framtíðinni bera ný-
gerða kjarasamninga banka-
starfsmanna saman við sina eig-
in, en það hefði aldrei verið gert
og hann sæi enga ástæðu til þess
að breyta þeim vinnubrögðum.
Kirkjan
Árbæjarprestakall
Barnasamkoma i safnaðar-
heimiii Árbæjarsóknar kl. 10:30
árd. Skátamessa i safnaðar-
heimilinu kl. 2. Skátar annast
söng og aðstoða við flutning
messunnar. Organleikari Geir-
laugur Árnason. Æskulýðsam-
koma á sama stað mánudags-
kvöld 15. des. kl. hálf niu. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Ásprestakall
Messa að Norðurbrún 1 kl. 2 Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. 10:30.
Sr. Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Messa
kl. 2 Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Olafur
Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma i safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastig kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11 Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan
Kl. llmessa. Sr. Þórir Stephen-
sen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Dómkórinn syngur,
organisti Marteinn H. Friðriks-
son.
Elliheimilið Grund: Messa kl. 2
i umsjá Félags fyrrverandi
sóknarpresta. Sr. Sigurjón
Guðjónsson f.v. prófastur
messar.
Fella- og Hólaprestakall
Laugard.: Barnasamkoma i
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnud.: Barnasamkoma i
Fellaskóla kl. 11. f.h. Guðsþjón-
usta i safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja
Barnasamkoma kl. 11 Guðs-
þjónusta kl. 2. Organleikari Jón
G. Þórarinsson. Almenn sam-
koma n.k. fimmtudagskvöld kl.
20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Þriðjud. Kl.
10:30: Fyrirbænaguðsþjónusta
— beðið fyrir sjúkum. Kirkju-
skóli barnanna er á laugardög-
um kl. 2.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Iláteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Sr. Arngrimur Jónsson. Messa
kl. 2. Sr. Tómas Sveinson.
Organleikari Ulf Prunner les
messa og fyrirbænir fimmtu-
dagskvöld 18. des. kl. 20:30.
Borgarspitalinn: Guðsþjónusta
kl. 10. Organisti Jón G.
Þórarinsson. Sr. Tómas Sveins-
son.
Kársnesprestakall
Barnasamkoma I Kársnesskóla
kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2 Sr. Árni Páls-
son. ^
Langholtskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Söngur,
-------------------------------
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397. Höfum notaða
varahluti I flestar geröir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
\ Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikið Urval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
, Höfðatúni 10. Simar 11397 og
' 26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bilapartasalan, Höfðatúni
10.
19
sögur, myndir. Guðsþjónusta kl.
2. Organleikari Jón Stefánsson.
Prestur sr. Sig. Haukur
Guðjónsson. Minnum á köku- og
ávaxtabasar Bræðrafélagsins á
sunnudaginn kl. 3. Sóknarnefnd-
in.
Laugarnesprestakall
Laugard. 13. des.: Guðsþjón-
usta að HátUni lOb, niundu hæð
kr. 11. Sunnud. 14. des.: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl.
14. Aðventukvöld kl. 20:30. Sr.
Jónas Gislason dósent talar.
Fjölbreyttur söngur, helgileikur
of.l. Þriðjud. 16. des.: Bæna-
guðsþjónusta kl. 18 og jólafund-
ur æskulýðsfélagsins kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10:30. Guðs-
þjónusta að Seljabraut 54 kl.
10:30. Barnaguðsþjónusta i
Ölduselsskóla kl. 10:30. Guðs-
þjónusta að Seljabraut 54 kl. 2.
Sóknarprestur.
Frikirkjan I Reykjavlk
Messa kl. 2. Organleikari
Sigurður Isólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
Frikirkjan i Hafnarfirði
Barnastarfið er að venju kl.
10:30. öll börn og aðstandendur
þeirra velkomin kl. 20:30 að-
ventukvöld. Blásarar Ur Lúðra-
sveit Hafnarfjarðar flytja jóia-
lög. Kór öldutúnsskólans syng-
ur undir stjórn Egils Friðleifs-
sonar.Guðbjörg Þorbjarnar
dóttir leikkona les jólaljóð.
Fiðlukvartett leikur kafla úr
jólakantötu. Ömar Ragnarsson
ræðir um kirkjusöng.
Fermingarbörn flytja blandað
efni og mikill almennur söngur
verður á aðventukvöldinu.
Undirleikari Jón Mýrdal. Allir
velkomnir.
Safnaðarstjórn.
Umboðsmenn Tímans
Sudurnesjum
Staöur: Nafn og heimili: simi:
Grindavik: Ölina Ragnarsdóttir, Asabraut 7 92-8207
Sandgerði: Kristján Krístmannsson, Suðurg. 18 92-7455
Keflavik: Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini 92-1458
Erla Guðmundsdóttir, Greniteig 45 °® 92-1165
Ytri-Njarðvlk: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkust. 29 92-3424
Hafnarfjörður: Hulda Siguröardóttir, Klettshrauni 4 50981
Garðabær: Helena Jónasdóttir, Holtsbúð 12 44584
Nýi-Bær,
Vogum: Aðalgerður Guðmundsdóttir
Hafnir ■ Asbjörn Eggertsson Garðshúsum 92-6902— 92-2000
(5190)
Auglýsingasími
Tímans er
Jólabækur fyrir lítil börn
Bókaútgáfan Björk hefur nýlega sent frá sér 3 bækur.
1. Kata litla og brúðuvagninn
eftir Jens Sigsgaard.sem er höfundur hinnar heimsfrægu
barnabókar Palli vareinn i heiminum. Bókin er prentuð i
4 litum.
2. Leikföngin hans
Bangsa litla,
sem er 12. bókin i bóka-
flokknum: Skemmtilegu
smábarnabækurnar. og
kemur nú út i fyrsta sinn.
Hún er eftir kunnan dansk-
an barnabókarhöfund, en
endursögð af Stefáni
Júliussyni rithöfundi. Bók-
in er prentuð i 4 litum.
3. Benni og Bára,
er i sama bókaflokki og kemur nú Ut litprentuö og nokkuð
breytt frá fyrri Utgáfu. Bók þessi hefur notið fádæma vin-
sælda litlu barnanna en verið ófáanleg i mörg ár. Hún er
islenskuð af Vilbergi Júliussyni skólastjóra.
Hjnar skemmtilegu smábarnabækurnar, sem enn fást i
bókaverslunum eru:
Bláa kannan, Bangsi litli,
Græni hatturinn Svarta kisa,
Stubbur, Skoppa,
Tralli, Kata.
Skemmtilegu smábarnabækurnar 1-12, eru safn úrvals-
bóka fyrir litil börn, sem hlotið hafa einróma meðmæli
margra skólamanna, enda viða notaðar víÖ lestrakennslu
i 1. bekkjum grunnskólans.
Þetta eru jólabækur litlu barnanna.
Bókaútgáfan BJÖRK.